Almenn Sálfræði kafli 1 Flashcards

1
Q

Sálfræði

A

Vísindagrein sem fæst við athuganir á atferli og hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Atferli / hegðun

A

Sjáanleg virkni og sjáanleg viðbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hugur

A

Innri ferli sem eru ekki sjáanleg með beinum hætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gagnrýnin hugsun

A

Hvernig veistu?
Hvaða gögn styðja það?
Hvernig var það mælt?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Grunnrannsóknir

A

Rannsóknir sem hafa fyrst og fremst þann tilgang að afla nýrrar þekkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hagnýtar rannsóknir

A

Rannsóknir hannaðar til að leysa sértkæ, hagnýt vandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tvíhyggja

A

Hugurinn er andlegt fyrirbæri sem fellur EKKI undir þau efnislögmál sem stýra líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einhyggja

A

Hugurinn og líkaminn eru eins; hugurinn er ekki aðskilinn frá líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Raunhyggja

A

Reynsla er uppspretta allra hugmynda og allrar þekkingar. Skynjun lykilatriði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Formgerðarhyggja

A

Rannsaka grunneiningar hugans. Notast við Innskoðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Virknihyggja

A

Sálfræði ætti að rannsaka virkni meðvitundar frekar en form hennar. Fókus á HVERNIG og AF HVERJU

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sjónarhorn Sálaraflsfræði

A

Leita orsökun hegðunar í persónuleika okkar. Áhersla á hlutverk undirmeðvitundar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sálkönnun

A

Greining innri ferla, fyrst og fremst undirmeðvitundar. Þróað af Sigmund Freud. Tengist Sálaraflsfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sjónarhorn Atferlisfræði

A

Fókus á hlutverk ytri umhverfisáreita í stjórn hegðunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Atferlishyggja

A

Hegðun stjórnast af umhverfisáreitum í gegnum nám

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Klassísk skilyrðing

A

Umhverfið getur mótað hegðun með tengslum áreita

17
Q

Afleiðingarlögmálið

A

Jákvæðar afleiðingar munu auka líkur á að hegðun sé endurtekin og slæmar afleiðingar munu minnka líkurnar

18
Q

Atferlismótun

A

Aðferðir sem miða að því að minnka tíðni hegðunarvanda og auka tíðni jákvæðrar hegðunar með því að stýra umhverfistengdum þáttum

19
Q

Hugræn Atferlishyggja

A

Bæði reynsla og umhverfistengdir þættir hafa áhrif á hugsanir og hugsanir hafa áhrif á hegðun

20
Q

Mannúðarhyggja

A

Leggur áherslu á frjálsan vilja, persónuþroska og leti að tilgangi lífsins

21
Q

Sjálfsbirting

A

Meðfædd þörf til að fullnæyta hæfileika sýna

22
Q

Jákvæð Sálfræði

A

Hreyfing innan sálfræði sem leggur áherslu á að rannsaka styrkleika manneskjunnar

23
Q

Hugfræði

A

Rannsaka eðli hugsana og hvernig þær hafa áhrif á hegðun

24
Q

Skynheildarsálfræði

A

Rannsakað hvernig frumueiningar reynslu eru skipulagðar sem ein heild

25
Q

Hugræn taugavísindi

A

Grein sem notar heilarit og myndgreiningar af heilanum til að rannsaka virkni heilans á meðan fólk leysir hugræn verkefni

26
Q

Félagsmenning

A

Rannsaka hvernig félagslegt umhverfi og menningartengt nám hefur áhrif á hegðun, hugsun og tilfinningar

27
Q

Menning

A

Gildi, viðhorf, hegðun og hefðir sem stór hópur fólks deilir og færist áfram milli kynslóða

28
Q

Staðall

A

Reglur sem tiltaka hvaða hegðun er ásættanleg fyrir meðlimi hópsins

29
Q

Félagsmótun

A

Ferlið þar sem menningu er miðlað til og tekin upp af nýjum meðlimum hópsins

30
Q

Menningar-sálfræði

A

Rannsakar hvernig menningu er miðlað til meðlima hópsins og athugar það sem fólk frá ólíkum menningarhópum á sameiginlegt og það sem aðgreinir ólíka menningarhópa

31
Q

Einstaklingshyggja

A

Leggur áherslu á markmið og þarfir einstaklingsins

32
Q

Heildarhyggja

A

Markmið einstaklingsins eru minna mikilvæg en markmið hópsins

33
Q

Sjónarhorn Lífeðlislegrar sálfræði

A

Rannsaka hvernig heilavirkni og önnur vefræn virkni stjórnar hegðun

34
Q

Taugasálfræði

A

Rannsakar heilavirkni og hvaða taugafræðileg ferli eru undirliggjandi í hegðun okkar, skynjun, tilfinningum og hugsunum

35
Q

Taugaboðefni

A

Efnasambönd sem taugafrumur losa og gerir þeim kleift að hafa samskipti við aðrar taugafrumur

36
Q

Atferlisleg erfðafræði

A

Rannsaka áhrif erfða á tilhneigingu til hegðunar

37
Q

Þróunarsálfræði

A

Leitast við að skýra hvernig þróun mannsins hefur mótað mannlega hegðun

38
Q

Náttúruval

A

Ef erfðatengdur þáttur gefur ákveðnum einstaklingum forskot framyfir aðra þá er líklegra að þessir einstaklingar lifi af og að þessi eiginleiki erfist til afkvæma þeirra