Bakteríur og bakteríusjúkdómar 1 Flashcards

1
Q

Hvaða 3 tegundir af staphylococcus eru sjúkdómsvaldandi?

A
  • S. Aureus (mest áhersla á hann)
  • S. epidermidis.
  • S. saphrophyticus.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

4 staðreyndir um S.aureus.

A
  • Er með kóagúlasa (kóalúgasa jákvæður).
  • Myndar oft gulleitar kólóíur.
  • Myndar mörg niðurbrotsensím (dnasi, gelatínasi).
  • Um 40-80% fólks er með S.aureus einhvernstaðar og telst sem hluti af normalflóru.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar eru heimkynni S.aureus? (hjá heilbrigðu fólki) (5)

A

-Í nösum, hálsi, nára, spöng og rassi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er beta-laktamasi?

A
  • Ensím sem yfir 90% stafýlókokka hefur.

- Það brítur niður peicillin. (en ekki methicillin, er oftast notað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni Staph. epidermis og staph. saphrophyticus?

A

Staph. epidermis = mynda slím sem hjálpar til við örveruþekju (t.d. þvagleggir, æðaleggir, mjaðmaliðir og fl)
Staph. saphrophyticus = Þvagfærasýkingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkenni og heimkynni streptokokka?

A

Einkenni =
-Oft egglaga, í keðjum eða tveir og tveir (diplokokkar)
-Eru litlir og glærir á kólóníu.
-Þurfa gjarnan æti með blóði.
-Hafa litla aðlögunarhæfni gagnvart lyfjum (eginlega allir næmir fyrir pencillini)
-Þeir gerja einungis og hafa ekki öndunarkeðju.
Heimkynni = háls, munnir, kynfæri og þvagrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða baktería er algengasti orsakavaldur lungnabólgu?

A

Pneumokokkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er hættulegasta sýkingin af völdum Bacillus anthracis og hver er dánartíðni?

A

Lungnasýking er ein hættulegasta sýking af völdum hennar, dánartíðni er 100% !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða baktería veldur stífkrampa?

A

Clostrium tetani.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða baktería veldur barnaveiki?

A

Corynebacterium dipheria. (Dipheria = barnaveiki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða baktería veldur beklum, nautaberklum og holdsveiki?

A
Berklar = Mycobacterium tuberculosis.
Nautaberklar = Mycobacterium bovis. (súna)
Holdsveiki = Mycobacterium leprae.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hversu stór hluti mannkynsins er með berkla í sér og hve stór hluti af því fá sjúkdóminn?

A

1/3 mannkynsins er með berkla í sér en einungis 5-10 % fá sjúkdóminn.
(Einstaklingar með sjúkdóminn eru oftast smitberar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hversvegna er ekki hægt að bólusetja gegn eitri gram neikv. baktería? (endótoxín)

A

Því endótoxín er lípíð og líkaminn bregst ekki við lípíðum og þar að leiðandi býr hann ekki til mótefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða baktería veldur lekanda?

A

Nesseria gonorrhoae - Gonokokkar.

*Getur líka valdið augn- og blóðsýkingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða týpur meningókokka (N.meningitdis) eru algengastir á Íslandi?

A

Týpur A, B og C.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilahimnubólga eða blóðsýking af völdum Meningókokks (N.meningitdis). Er hún hættuleg? Hver eru einkenni og dánartíðni?

A

MJÖG hættulegt, gengur hratt fyirir sig, fólk gæti veikst um morguninn og verið dáið um kaffileytið ef því er ekki komið undir læknishendur.
Um 10% dánartíðni þar sem um hátækni heilbrigðisþjónustu er að ræða.

Einkenni = í byrjun er ógleði, uppköst, niðurgangur, minkuð meðvitund.
Seinna meir getur komið mjög hár hiti, höfuðverkur, liðverkir, bakverkir, hnakkastífni og ljósfælni.

*Hægt að prufa hvort um blóðsýkingu sé að ræða með því að þrýsta glasi á útbrot, ef útbrotin hvíttna ekki við þrýstingin bendir það til blóðsýkingar.

17
Q

Hvað gefa kólí- og saurkólíbakteríur vísbendingu um?

A
Kólíbakteríur = gefa sterka vísbendingu um saurmengun en sannar það ekki.
Saurkólíbakteríur = gefa vísbendingu um nýlega saurmengun.
18
Q

Dæmi um nokkra sýkiþætti hjá bakteríum sem sýkja þarma (6)

A
  • LPS (O-antigen og lípíð A)
  • Slímhjúps-antigen.
  • Svipuantigen (H)
  • Festiþræðir.
  • Úteitur.
  • Seytikerfi III.
19
Q

50% af öllum sýkingum af völdum E.coli er?

A

-Þvagfærasýkingar.

Er líka algengasta orsök þvagfærasýkinga

20
Q

Hvað orsakar VTEC = Verotoxin producting E.coli? Hver er meðgögnutími?

A

VTEC orsakar blóðugan niðurgang og blæðandi ristilbólgur.
Meðgöngutími er 2-3 dagar þá niðurg. og kviðverkir.
2-4 d. síðar byrjar blóðugur niðurgangur hjá 80% smitaðra.
Hjá 10 - 15 % getur þetta orsakað HUS (bráða nýrnabilum).

21
Q

Hver er meðgöngutími salmonella enterica og hvað getur einstaklingur borið bakteríuna lengi eftir smit?

A

Meðgöngutími er 1-3 dagar.

Einstaklingur getur borið sýkinguna í 5-6 vikur eftir smit.

22
Q

Hvað orsakar salmonella typhi?

A

Hún orsakar taugaveiki.
Þegar bakterían berst úr þarmavegg yfir í blóð, þaðan í átfrumur og lifur, milta og gallblöðru. -sýkillinn getur leynst í gallblöðru í langan tíma.

23
Q

Hvað hefur haemophilus insluenza margar hjúpgerðir?

A

Hefur 6 hjúpgerðir sem eru flokkaðar niður í A,B,C…..
-Er líka til án hjúps, þá er hún ekki greinanleg í sermisgerðir.

*Hjúpgerð B er hættulegust, sykurhjúpurinn ver bakteríuna geng átfrumum.

24
Q

Hver eru einkenni Hib (haemophilus insluenza B) ?

En af völdum hjúplausra HI ?

A

Ífarandi sýkingar = Heilahimnubólga í börnum, blóðsýking, bráð barkabólga, liðbólgur og lungnabólga.

Hjúplausar HI, hættu minni sýkingar = Bólgur í miðeyra, skútabólgur (ennis og kinnholu), lungnabólga, tárubólga.

25
Q

Hvaða baktería veldur kíghósta?

A

Bordetella pertussis.

Bordetella pArapertussis veldur vægari kíghósta

26
Q

Hvernig er algengur gangur á kíghósta frá smiti til bata?

A

Meðgöngutími í 7-10 daga = lítil eða engin einkenni.
1-2 vikur = einkenni sem líkjast kvefi, sjúklingur mjög smitandi.
2-4 vikur hóstastig = ákafur hósti og hóstasog, hóstaköst sem geta endað með uppköstum, andnauð og blánun.
Bati= Bifhár vaxa aftur og hóstin minkar. Bifhár verða að komast aftur í gang og slímhúð verða eðlileg til þess að fullum bata hafi verið náð.

  • í 3-4 vikur er hætta á fylgikvillum: streptakokkar eða stafylókokkar.
  • Kíghósti er algengastur í börnum undir 5 ára.
27
Q

Pseudomonas eru?

A
  • Umhverfisbakteríur þar sem raki er fyrir hendi.
  • Hafa náttúrulegt þol geng sýklalyfjum og sótthreinsiefnum.
  • Notaðar t.d. til að hreynsa upp ólíumengun.
28
Q

Hvað er sérstakt við Pseudomonas aeruginosa?

A

Hún framleiðir blágrænt litarefni sem stundun kemur fram í sárum.

29
Q

Hvað er hermannaveiki og hvaða baktería orsakar hana?

A

Hermannaveiki er öndunarfærasjúkdómur. Hiti, hrollur, hósti, höfuðverkur, lungnabólga. Lungnabólgan bannvæn hjá um 20% sjúklinga ef ekkert er gert.

Legionella pneumophila orsakar hermannaveiki.

*Kallað hermannaveiki því hún kom upp sem hópsýking á hermanna reunioni í Philadelfiu 1977.