Barokk Flashcards

0
Q

Hver er fæðingaborg Barrokks?

A

Róm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hver er merking orðsins barocco

A

Afkláranlegur, notað um stórar og hnúðóttar skelperlur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær var Barrokköld?

A
  1. fram á 18. öld
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver var Bernini?

A

Einn þekktasti listamaður barokksins, ítalskur, starfaði í páfagarði, byggingarmeistari og málari og auk þess með áhuga á leiklist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Segðu frá einvöldunum í barokkinu

A

Í valdaríð loðvíks 14. Var allt “franskt” í tísku hjá aðilunum í Evrópu
Menning sem blómstraði við hirðir einfalda átti að varpa dýrðarljóma á einvaldinn sem var tákngervingur ríkisins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver var aðalhönnuður versala?

A

CHARLES LE BRUN

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig list var vinsæl í hollandi?

A

Látlaus og einföld myndlist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver var talinn mesti listamaðurinn í hollandi á 17.-18. öld?

A

Rembrandt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig voru söfn í Hollandi?

A

Um var að ræða einkasöfn sem áttu oft að hafa átt að vera nokkurs konar smækkuð heimsmynd, sérhæfð söfn verða þó algengari á tímabilinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly