Bjórbaráttan á Alþingi Flashcards

1
Q

Hvenær var bjórinn fyrst bannaður á Íslandi?

A

Hann var fyrst bannaður með áfengisbanninu sem tók gildi árið 1915.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða undantekning var gerð á lögunum um áfengisbannið árið 1922?

A

Spænsk vín voru leyfð en ekkert annað áfengi og ekki heldur vín frá öðrum löndum en Spáni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvenær afnemaði Alþingi bannið á öllu áfengi nema bjór?

A
  1. febrúar árið 1935.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær var bjórinn leyfður??

A
  1. mars árið 1989.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver voru helstu rökin með bjórbanninu?

A

Þau voru fyrst og fremst að bjórinn ógnaði sérstaklega ungu fólki og verkamönnum, að heildardrykkja landsmanna myndi aukast og að margvísleg vandamál myndu vaxa samfara aukinni drykkju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver voru m.a. rök þingmanna fyrir bjórbanninu?

A

Að unglingarnir kynnist áfengi í gegnum bjórinn sem leiðir þá stig af stigi til sterkari drykkja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerðist í samfélaginu með auknum stuðningi bjórbannsins?

A

Með stuðningi bannins og aukinni þéttbýlisskiptingu dró smám saman úr hópaskiptingu þeirra sem studdu áframhaldandi bann og þeirra sem studdu afnám þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðal hverra var mesti stuðningur við leyfi á sölu og framleiðslu bjórs?

A

Meðal sjálfstæðismanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða fleiri þættir áttu þátt í afnámi bjórbannsins?

A

Opnun landsins bæði út og inn á við gróf smám saman undan banninu. Landfræðileg einangrun Íslendinga var rofin og stór hluti þjóðarinnar kynntist menningu og siðum annarra vestrænna ríkja, þ.m.t. bjórdrykkju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða áhrif hefur frjálslegri áfengisneysla haft á heildarneyslu áfengis á Íslandi?

A

Hún hefur ýtt undir heildarneyslu áfengis hér á landi. Árið 1966 var heildarneysla áfengis 2.33 lítrar á mann en var komið upp í 3.39 lítra árið 1988 og árið 2007 var það komið í 5,95 lítra á mann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly