Blóð og krabbameinssjúkdómar Flashcards

1
Q

Dreyrarsýki

A

-Er flokkur arfgengra blæðingasjúkdóma sem orsakast af annmörkum ákveðinna storkuþátta
-Eingöngu strákar
-Skortur á VIII og IX þáttum
-Erfist X tengt víkjandi
-Blæðing inn á lið,getur valdið liðskemmd
-Endurteknar blæðingar skaðlegar
-Hægt að gefa storkufaktor í æð, og lyfjabrunn
-Alvarleg dreyrasýki: minna en 1% virkni
-Meðalvægi 5-25% virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly