Eðlileg fæðing -ÞSt, 27. apríl Flashcards

1
Q

4 atriði sem einkenna partus normales?

A
  • Hefst spontant
  • Á vikum 37-42
  • Engin inngrip (nema episiotomia)
  • Höfuðstaða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað heita 3 stig fæðingar?

A
  1. Útvíkkun
  2. Útfærsla (stundum ranglega nefnt rembinsstig)
  3. Fæðing fylgju
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Útvíkkunarstigi fæðingar er skipt í latent og aktífan fasa. Hvernig lýsir latent fasinn sér?

A

Hinn dæmigerði latent fasi = konan er alveg viss um að hún er að byrja í fæðingu, það er komið eitthvða nýtt, svo sem meiri kraftur, meiri dreifing etc. En leghálsinn ekki farinn að taka breytingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

En hvernig lýsir aktífi fasinn í útvíkkun sér?

A

Aktífur fasi = hríðarnar orðnar reglulegar. Sumir vilja að leghálsinn sé opinn 4 cm eða 6 cm en það er ekki aðalskilgreiningin.
Hann klárast svo þegar útvíkkun er lokið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Útfærslustiginu er svo skipt í passífan og aktífan fasa. Hver er munurinn á þeim tveimur

A

Í aktífa hluta úrfærslustigsins er rembingsþörf.

Alvöru rembingsþörf = maður “lætur” konuna ekkert rembast það kemur bara sjálfkrafa. Sóttin sér um þetta sjálf, samdráttur legsins er margfalt kröfugri en sjálfviljugur rembingur konunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig breytingar verða á leghálsinum í útvíkuninni?

A

Collagen turnover og remodelling (endurröðun), fysiologískur frumudauði

Þetta eru hraðar breytingar m.v. aðra vefi líkamans. Getur gerst á örfáum mínútum í sumum tilvikum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

En bandvefur og vöðvar í leginu, hvernig miðar það að því að koma barninu út?

A

Efst í fundus legsins eru contracilir vöðar sem þrýsta barninu út og bandvefurinn niðri þynnist og gefur eftir og hleypir barninu út.

Hlutfallslega meiri bandvefur og minni sléttvöðvavefur eftir því sem neðar dregur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær er fæðing byrjuð?

A

Reglulegir sársaukafullir legsamdrættir, fleiri en 3 á 10 mín og hver varir meira en 45 sek.

og amk eitt af eftirfarandi:

  • Leghálsbreyting: vel þynntur og opinn meira en 2cm
  • Farið vatn
  • Teiknblæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er teiknblæðing?

A

Þá ýrir blóð úr leghálsinum þegar þessar breytingar á leghálsinum eru allar að byrja. Kallast “bloody show” á ensku. Yfirleitt pínulítið og ekkert hjá sumum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er tilgangurinn með innri og ytri snúningi?

A

Innri snúningu: kollur barnsins er að laga sig að sem bestri stöðu innan grindarinnar.
Ytri snúningu: Miðast að því að koma öxlunum í sem hagstæðasta stöðu fyrir að komast út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er langalgengasta staðan á barninu fyrir fæðingu?

A

Fyrsta hvirfilsstaða = bak barnsins til vinstri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er ideal hraðinn fyrir útvíkkun?

A

1cm/klst. Sættum okkur alveg við að hver cm taki 2 klst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

En hvað er miðað við að útfærslustig fæðingarinnnar taki langan tíma?

A

Miðað við 1 klst hjá fjölbyrjum og 2 klst hjá frumbyrjum.

Eða jafnvel 2 klst og svo 3 klst. Þetta er umdeilt og viðmiðin eru að breytast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

En við hvaða tímalengd er miðað við fyrir fæðingu fylgjunnar?

A

Oftast innan við 20 mín.

Ef hún er ekki komin eftir 20 min þá er það yfirleitt því hún er föst. Fylgja er sótt ef ekki komin eftir 60-90 mín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tvær ábendingar fyrir ebbunni (episiotomiu)?

A
  • Til að flýta fæðingu (barn þreytt og slappt => getur sparað nokkrar hríðar)
  • Getur varið anal hringvöðvann
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvar er klippt í ebbu?

A

Medial lateral dexter = á ská til hægri.

Líka hægt að gera á ská til vinstri en síður klippt í miðlínu.

17
Q

Hvað er syntocinon og hvenær er það gefið?

A

synthetískt oxytocin sem eykru samdrátt í leginu og dregur þannig úr blæðingarhættu.
Allar konur fá þetta í vöðva, á 3. stigi fæðingarinnar.

18
Q

Eftir fæðingu þá er tvennt sem er mikilvægt að fygljast með, hvað er það?

A
  • Fylgjast með þvaglátum. (þurfa að geta tæmt þvagblöðruna, ef ekki þá þvagleggur)
  • Hætta á atóníu í legi í nokkrar klst eftir fæðingu.
19
Q

Hver stór hluti kvenna vilja epidural fyrir fæðingu (frumbyrjur og svo í heild)?

A

Um 60% frumbyrja vilja epidural og 40-50% kvenna allt í allt.

20
Q

Staðdeyfing í spöng í fæðingu, er það alltaf málið?

A

Ef nægur tími til að þenja spöngina hægt og rólega þá finna þær ekkert svo mikið fyrir því. =>staðdeyfing í spöng óþarfi.

21
Q

Fylgikvillar epidural, vægir vs alvarlegri?

A

Algengari og meinlausari complicationir = spinal höfuðverkur.
Blæðingar og sýkingar = alvarlegri complicationir = sjaldgjæfara.

22
Q

Lengir epidural fæðingu?

A

Epidural að lengja fæðingu => ekki rétt.
Átti að lama grindarbotnsvöðvana og seinka fæðingunni.
Í langdregnu erfiðu fæðingunum er verið að nota epiduralinn.

23
Q

Áður fyrr var stundum verið að gefa petidine og phenergan sem verkjastillingu í fæðingu, hvernig gekk það?

A

Pethidine og pheneragan = það eina sem hægt var að nota á konur í gamla daga áður en epidurallinn kom. En þá lenti maður í því að börnin yrðu slöpp. Oft verið að gefa naloxone. Barninu eftir fæðngu eða konunni fyrir (ef fæðingin hraðaðist).

Sem sagt ekki ideal verkjastilling í fæðingu.

24
Q

Hvaða verkjastilling er algengust í fæðingu?

A

Notum langmest epiduralinn. Glaðloftið (N2O) er eldgamalt en ágætis verkjastilling.