efnisheimur 2.3 Flashcards
(4 cards)
1
Q
hvað er gróðurlendi
A
Gróðurlendi er samheitiyfir tiltekið landsvæði þar sem gróður er alls staðar svipaður, til dæmis í skóglendi eða graslendi.
2
Q
hvað þekja Birkiskógar mikinn hluta íslands
A
rúmlega einn hundraðshluta
3
Q
hvað er mólendi
A
Mólendi er dæmigert gróðurlendi á þurru landi þar sem beit er mikil og er yfirleitt þýft.
4
Q
hvað er votlendi
A
votlendi er þar sem jarðvatn nær upp undir eða upp fyrir yfirborð jarðvegsins