Eyru Flashcards

1
Q

Einkenni sjd í eyrum eftir því hvar þeir eru staðsettir.

A
  • mið og ytra: verkir

- innra: sjaldan verkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Leki einkenni sjd sem eru staðsettir í …

A

miðeyra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er preauricular fistula?

A

ytra eyrað myndast frá fyrstu cleft - vex inn í fyrstu pouch. Geta orðið eftir fistulur og þær geta sýkst. Þá myndast preauricular kýli sem þarf að opna inn á.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er microtia?

A

þegar vantar ytra eyra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er atresia á ytra eyra?

A

þegar eyrað er að skreppa saman, getur verið vegna brjóskeyðingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er stenosa á ytra eyra?

A

lokun á heyrnargangi.
+/- miðeyra
oft er innra eyra eðlilegt og hægt að magna upp heyrn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er othematoma?

A

Blæðing undir brjóskhimnu ytra eyra vegna sjós áverka. Getur þurft að opna og tæma blóðið út –> móta með fucidinbómull og band yfir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Diffuse otitis externa (meingerð)

A

vatnið og klórinn leysa hægt og rólega upp fituna
þannig hlustargangurinn er opinn og hreinn. Vatn liggur inni í hlustinni
og þar inni er 37°C => rúsínuhúð í hlustinni => viðkvæmari hvað
varðar árás sýkla niður í dýpri lög húðarinnar.
Við svona árás þá verður erting, hraðari skipting frumna og afhreistrun ystu laga húðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er otomycosis

A

sveppasýking í ytra eyra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað ber að hugsa í malign OE?

A

Eitthvað undirliggjandi vandamál. T.d. ónæmisbæling, sykursýki, geislun, illkynja sjd í nefkoki t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Helstu cancer í ytra eyra (3)

A

flöguþekjucancer
malignant melanoma
basal cell cancer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

tvenns konar þrýstingsáverki á miðeyra.

Hvað veldur áverkanum?

A

1) kafaraáverki
2) undirþrýstingsáverki
Loftfyllt rými (mastoid og klettbeinshluta temporal beins) ná ekki að þrýstingsjafna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær fáum við hemotympanum?

A

við fractura basis cranii => blæðing á bak við heila hljóðhimnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er akút mastoiditis?

A

Sýking í mastoid holrýmum - yfirleitt afleiðing AOM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er cholesteatoma

A

óhóflegur vöxtur keratiniseraðra þekjufrumna í miðeyra –> uppsöfnun keratíns í miðeyra innan við heila hljóðhimnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er otosclerosis?

A

ístaðskölkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvers konar heyrnartapi veldur otosclerosis?

A

Leiðsluheyrnartapi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjir fá aðallega otosclerosis?

A

Konur, versnar oft á meðgöngu. Liggur í ættum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Einkenni otosclerosis?

A

Leiðsluheyrnartap

Tinnitus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Er svimi í otosclerosis?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Möguleg meðferð við otosclerosis

A

opna inn og setja stimpil sem tengir við steðjann og flytur þannig hljóðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Skilgreining á heyrnarleysi

A

heyrir ekki < 80Hz.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Tákn á heyrnarprófi

A

hæ. eyra
< beinheyrn
o loftheyrn

vi. eyra
> beinheyrn
x loftheyrn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvernig er heyrn í vestibular neuritis?

A

eðlileg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Einkenni í köstum af morbus meniere's?
- þrýstingur í eyra (aural fullness) - tinnitus - minnkuð heyrn (bassadeyfa) - vertigo/nystagmus
26
Hvernig er central spontant nystagmus?
vertical, hrein átt.
27
Hvar er algengast að steinn sé í BPPV?
90-95% í posterior boggöngum.
28
Hver er meingerðin í vestibular neuritis
unilateral peripher vestibular paresa --> svimi, mikil vanlíðar. Nystagmus er horizontal/rotatorískur og slær í átt frá veiku hlið. Engin önnur einkenni frá eyra eða brottfallseinkenni.
29
Meðferð við meniere
``` svimalyf salt takmörkun þvagræsilyf benzo meniere lyf rör intratympanic gentamicin ```
30
Hver er munurinn á nystagmus í BPPV og vestibular neuritis
stöðubundinn í BPPV | spontan í VN
31
Hvað er vot miðeyrnabólga? En bráð miðeyrnabólga?
otitis media effusion vökvasöfnun í miðeyra --> takmarkar leiðni hljóðs. Ekki verkur eða hiti. Hljóðhimnan er heil. Einkenni og teikn um bólgu í miðeyra, vökvi í miðeyra. Skyndilegt upphaf einkenna.
32
Helstu einkenni AOM
hiti og eyrnverkur, hröð birtingarmynd
33
Einkenni OME
oft einkennalaus... - pirraður krakki - grætur þegar lagður út af - vaknar grátandi eftir 2-4 klst svefn
34
Hvernig greinum við hvort loft eða vökvi í miðeyra?
Blásum lofti inn í hlustina við skoðun. Ef hljóðhimnan hreyfist þá loft, ef ekki þá vökvi.
35
Hvert er hlutverk miðeyrans?
breytir bylgjuhreyfingum lofts yfir í bylgjuhreyfingu vökva innra eyrans.
36
Hvert er algengi miðeyrnabólgu á Íslandi?
1 greinist á 1-2 klst fresti.
37
Hvenær er algengi miðeyrnabólgu hæst? Af hverju algengast?
6-24 manaða (2. veturinn) lækkar >7 ára Passívu mótefnin farin, börnin hætt á brjósti og byrjuð í dagvistun.
38
Hver er meingerðin í AOM?
1) Bólga í öndunarfærum (yfirleitt veirusýking) 2) Lokun á kokhlust 3) Neg. P og vökvi í miðeyra 4) skrið og íferð baktería 5) Graftarmyndun í miðeyra + yfirP
39
Hvernig auðvelda veirur bakteríunum að sýkja miðeyrað?
þær breyta viðtökum á yfirborði þekjufrumna og auðvelda þannig viðloðun meinvaldandi baktería.
40
Hvernig komast bakteríur inn í miðeyrað?
Ef hljóðhimnan er heil þá komast þær bara í gegnum kokhlustina.
41
Hverjir eru helstu sýkingarvaldar í AOM? Hvar eiga þeir heimkynni?
``` S. Pneumoniae 35-55% h. Influenzae 15-35% m. catarrhalis 2-10% --> búa í nefkokinu Næst á listanum er s. Pyogenes (hún býr ekki endilega í nefkoki). ```
42
Hvers vegna er nefkoksræktun gagnslaus í AOM?
því bakteríurnar búa yfirleitt í nefkokinu
43
Hver er orsök OME Meðferð
viral eða post AOM. Ekki sýklalyf
44
Hvað getur verið að valda miðeyrnabólgu þegar ekkert ræktast?
- hálfdauðar bakteríur, t.d. í biofilmum - veirur - vandlátar bakteríur
45
Hentugasta meðferð við AOM og af hverju?
amoxicillin amoxiclav -miðum við að dekka pneumococca því þeir valda alvarlegustu sýkingunum og læknast sjaldnast af sjálfu sér.
46
Hvaða 3 sýklalyfjaflokkar eru notaðir á AOM?
beta-lactam macrolíðar TMF-sulfa
47
Hverjar af bakteríunum sem valda AOM geta myndað bíófilmur?
pneumococcar H.infl moraxella catarrhalis
48
hvaða sérstöðu hafa biofilmur h. infl + pneumococca saman? Hvar finnast þær?
þykkari og hafa meiri vörn gegn sýklalyfjum (myndun beta-lactamasa) Í börnum með endurteknar miðeyrnabólgur.
49
Helsti ókostur við sýklalyfjameðferð AOM
nefkokið baðast í sýklalyfjum --> næmar bakteríur hverfa og ónæmar fjölga sér.
50
AOM af völdum...læknast í 75% tilfella af sjálfu sér.
moraxella catharrhalis
51
AOM af völdum...læknast einungis í 20% tilfella af sjálfu sér.
pneumococca
52
Hvers vegna er slæmt að læknar séu farnir að nota azithromycin í auknum mæli við AOM?
Azithromycin er eitt þeirra lyfja sem auka meira hlutfall ónæmra baktería. Ef penicillin ofnæmi hjá barni er gott að geta gripið til macrólíða og þá er slæmt að komið sé upp mikið ónæmi fyrir þeim.
53
Af hvaða hjúpgerð eru pneumococcarnir í AOM yfirleitt?
19F*, 23F*, 6A og 6B*. | *eru í bóluefninu synflorix
54
Hvaða þróun hefur orðið varðandi fjölónæmu pneumococcana í AOM með tilkomu bóluefnisins
- 19F er langalgengasti fjölónæmi pneumococcurinn í AOM. | - Hefur fækkað mikið.
55
Hvernig er best að skoða eyrun mtt eyrnabólgu?
hreinsa merginn og skoða hljóðhimnuna með smásjá og trekt (otomicroscopia)
56
Hvað er tympanometria?
-Tæki sem mælir hve mikið af hljóðinu endurvarpast frá hljóðhimnu, getum þannig vitað hve mikið af hljóðorkunni fer inn í eyrað. Byrjað við undirþrýsting og endað í einhverjum x þrýstingi. Mikið notuð sem screening á heilsugæslu.
57
Hvað táknar flöt lína á tympanometríu?
vökvi eða slím takmarkar hreyfingu hljóðhimnunnar => allt endurvarpast til baka.
58
Hvaða taugakvilli getur fylgt AOM?
Facialis paresa vegna legu taugarinnar.
59
Hvar má alls ekki stinga á hljóðhimnu og af hverju?
Í efri aftari fjórðung því þar er incudostapedial liðurinn.
60
Hvað er otitis simplex?
Vægur roði (æðateikn) á hljóðhimnu án vökva í miðeyra.
61
Hvert er samheiti OME
SOM = secretory otitis media
62
Hverjir fá sýklalyf við AOM?
- 2-3 sólarhr. - mikil einkenni - bilateral AOM - hiti>39°C, toxísk einkenni - perforeruð hljóðhimna, pneumococcar - viðkvæmir einstaklingar og þeir sem eru gjarnir á að fá otitis. - endurkoma ekki möguleg e. 2-3 sólahr.
63
Skilgreining á endurteknum miðeyrnabólgum
- rAOM=recurrent | - fjórar á ári þar sem ein af þeim er innan þessa hálfa árs.
64
3 kostir við sýklalyfjagjöf við AOM
1) minni líkur á fylgikvillum 2) hraðari bati, oftar bati 3) minna vinnutap foreldra
65
Hvaða skilyrði þurfa sýklalyfin að uppfylla til að virka gegn AOM? (2)
1) komast inn í miðeyrað | 2) virka á bakteríurnar (næmi)
66
Hlutfall sjálflækningar hjá bakteríunum í miðeyrnabólgu
Pneumococcar 20% H. infl. 50% M. catarrhalis 75%
67
Hvert er fyrsta lyf við AOM skammtar lengd meðferðar
- amoxicillin - 50mg/kg/dag í 3 skömmtum eða 80mg/kg/dag í 2 skömmtum - yfirleitt dugar 5 daga meðferð
68
Hvaða sýklalyf eru líka oft notuð (2) | skammtar
- amoxiclav í sömu skömmtum og amoxicillin | - cefuroxime 30mg/kg/dag í 2 skömmtum
69
Hvaða bólusetningar eru fyrirbyggjandi gegn AOM? | Önnur fyrirbyggjandi meðferð?
pneumococca H.infl. rör í hljóðhimnu
70
Algengasti fylgikvilli AOM
vökvi í miðeyra (OME) --aðrir fylgikvillar eru sjaldgæfir
71
Sjalfgæfir fylgikvillar AOM (5)
- --Tent FOR CAMPing--- - Retraction: inndregin hljóðhimna - Adhesion: miðeyrað hefur tæmst og hljóðhimnan loðir við beinin - Atelectasis: pars tensa fellur saman. - Atrophia: stöðugt innsog hefur þynnt hljóðhimnuna - Perforation: rof á hljóðhimnu - Ossicular necrosis: búið að éta í sundur heyrnarbeinin -- leiðsluheyrnartap - Tympanosclerosis - Cholesteatoma - Mastoiditis (stikill): sýking í mastoid holrýmum. - Facialisparesa
72
Hvað er cholesteatoma?
epidermal inclusion cysts of the middle ear or mastoid. They contain the desquamated debris (principally keratin) from their keratinizing, squamous epithelial lining.
73
Mögulegir fylgikvillar í innra eyra (2)
labyrinthitis -sýking -fistlar (cholesteatoma) petrositis (osteomyelitis í petrosus hluta temporal beinsins)
74
Hvaða einkenni geta verið ef fylgikvillar í innra eyra koma upp?
``` svimi heyrnarskerðing tinnitus verkur lekandi eyra ```
75
innankúpufylgikvillar (4)
Lífshættulegir 1) abscess - epidural - subdural - cerebral 2) meningitis (getur verið pyogenic) 3) lateral sinus thrombosis 4) hydrocephalus otitica
76
Hvernig dreifist sýking frá mastoid
fer inn í sinus sigmoidales --> gegnum lateral boggöng eða með facialis taug --> til heila
77
Eðlileg heyrn
0-20dB | Heyrnarleysi ef heyrir ekki <80Hz.
78
Hátíðnihljóð= | Lágtíðnihljóð=
Diskant | Bassi
79
ábendingar fyrir röri
1) ) viðvarandi vökvi í OME (3-6 mánuði) => virkar | 2) recurrent AOM (endurteknar bráðasýkingar, 3-6 á 1/2 ári) => virkar ekki
80
Hvað er myringitis bullosa?
blöðrur á hljóðhimnu, ein týpa af AOM.