Eyru Flashcards
Einkenni sjd í eyrum eftir því hvar þeir eru staðsettir.
- mið og ytra: verkir
- innra: sjaldan verkir
Leki einkenni sjd sem eru staðsettir í …
miðeyra
Hvað er preauricular fistula?
ytra eyrað myndast frá fyrstu cleft - vex inn í fyrstu pouch. Geta orðið eftir fistulur og þær geta sýkst. Þá myndast preauricular kýli sem þarf að opna inn á.
Hvað er microtia?
þegar vantar ytra eyra.
Hvað er atresia á ytra eyra?
þegar eyrað er að skreppa saman, getur verið vegna brjóskeyðingar.
Hvað er stenosa á ytra eyra?
lokun á heyrnargangi.
+/- miðeyra
oft er innra eyra eðlilegt og hægt að magna upp heyrn.
Hvað er othematoma?
Blæðing undir brjóskhimnu ytra eyra vegna sjós áverka. Getur þurft að opna og tæma blóðið út –> móta með fucidinbómull og band yfir.
Diffuse otitis externa (meingerð)
vatnið og klórinn leysa hægt og rólega upp fituna
þannig hlustargangurinn er opinn og hreinn. Vatn liggur inni í hlustinni
og þar inni er 37°C => rúsínuhúð í hlustinni => viðkvæmari hvað
varðar árás sýkla niður í dýpri lög húðarinnar.
Við svona árás þá verður erting, hraðari skipting frumna og afhreistrun ystu laga húðar.
hvað er otomycosis
sveppasýking í ytra eyra
Hvað ber að hugsa í malign OE?
Eitthvað undirliggjandi vandamál. T.d. ónæmisbæling, sykursýki, geislun, illkynja sjd í nefkoki t.d.
Helstu cancer í ytra eyra (3)
flöguþekjucancer
malignant melanoma
basal cell cancer
tvenns konar þrýstingsáverki á miðeyra.
Hvað veldur áverkanum?
1) kafaraáverki
2) undirþrýstingsáverki
Loftfyllt rými (mastoid og klettbeinshluta temporal beins) ná ekki að þrýstingsjafna.
Hvenær fáum við hemotympanum?
við fractura basis cranii => blæðing á bak við heila hljóðhimnu.
Hvað er akút mastoiditis?
Sýking í mastoid holrýmum - yfirleitt afleiðing AOM.
Hvað er cholesteatoma
óhóflegur vöxtur keratiniseraðra þekjufrumna í miðeyra –> uppsöfnun keratíns í miðeyra innan við heila hljóðhimnu.
Hvað er otosclerosis?
ístaðskölkun
Hvers konar heyrnartapi veldur otosclerosis?
Leiðsluheyrnartapi
Hverjir fá aðallega otosclerosis?
Konur, versnar oft á meðgöngu. Liggur í ættum.
Einkenni otosclerosis?
Leiðsluheyrnartap
Tinnitus
Er svimi í otosclerosis?
nei
Möguleg meðferð við otosclerosis
opna inn og setja stimpil sem tengir við steðjann og flytur þannig hljóðið.
Skilgreining á heyrnarleysi
heyrir ekki < 80Hz.
Tákn á heyrnarprófi
hæ. eyra
< beinheyrn
o loftheyrn
vi. eyra
> beinheyrn
x loftheyrn
Hvernig er heyrn í vestibular neuritis?
eðlileg