Faraldsfræði Flashcards
(21 cards)
Hvað er faraldsfræði ?
Rannsóknir á dreifingu og áhrifaþáttum sjúkdóma, ástands eða fyrirbæra er varða heilbrigði í tilteknum þýðum
Hver er talinn fyrsti faraldsfræðingurinn ?
John Graunt
Hvað er orsök ?
Atvik, ástand eða einkenni sem fer á undan sjúkdómi en án þess hefði sjúkdómurinn ekki átt sér stað eða átt sér stað síðar
Hvað er aðleiðslutími ?
Tíminn sem líður frá virkni hvers orsakaþáttar þar til útkoman hefur átt sér stað
Hvernig er hægt að setja fram hlutfallslega áhættu í ferilrannsóknum ?
Risk ratio, rate ratio eða odds ratio
Hvernig er hlutfallsleg áhætta sett fram í case-control rannsóknum ?
Odds ratio
Hvenær jafngildir risk ratio rate ratio ?
Þegar um stuttan tíma eða lágt nýgengi er að ræða
Hvað er standardized incidence ratio ?
Tíðnihlutfall sem reiknað er óbeint með því að meta væntigildi, þ.e. nýgengitíðnina í óútsettumm, út frá tíðni bakgrunnsþýðis
Hvað er hazard ratio ?
Hlutfall lifunar útsettra og óútsettra
Hvenær á að nota hlutfallslegan samanburð ?
Þegar við viljum vita líffræðilegan styrk af áhrifum útsetningarinnar
Hvenær á að lýsa heildaráhrifum ?
Þegar við viljum fá upplýsingar um lýðheilsufræðileg áhrif útsetningar og fjarlægingar hennar
Hvað er áreiðanleiki spurningalista ?
Vísar til þess hversu nákvæm mæling er
Hverju þarf að gæta að við val á mælitækjum í spurningalistum ?
Velja staðlað mælitæki sem hefur viðunandi áreiðanleika og réttmæti, forprófun, íslensk þýðing sé vönduð, gott ef mælitækið hefur verið staðlað í íslensku þýði
Hvað eru lýsandi rannsóknir ?
Lýsing á almennum einkennum fyrirbæris með tilliti til þýðis- eða einstaklingseinkenna, staðar/rúms og tíma
Hvers vegna eru lýsandi rannsóknir mikilvægar ?
Þær eru nauðsynlegar heilbrigðisyfirvöldum í stefnumótun, við eftirlit, reglubundnar skýrslur og samanburði við nágrannalönd, þær eru undanfari greinandi rannsókna, tilgátur mótaðar
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir blöndun á hönnunarstigi rannsóknar ?
Slembiskipting, útilokun, pörun, safna upplýsingum um blöndunarþætti og leiðrétta fyrir þeim eftir á
Valbjögun í ferilrannsóknum
Brottfall, vantar upplýsingar um útkomu, healthy worker bjögun
Hvenær hófust hóprannsóknir Hjartaverndar ?
1967
Hvernig setjum við fram niðurstöður í case-control rannsóknum ?
Sem odds ratio eða risk ratio
Hvenær er hentugt að nota case-crossover study ?
Þegar útsetningar eru strjálar og skammvirkar
Hvað er valbjögun ?
Kerfisbundin villa sem rekja má til rangra aðfera við val á þáttakendum eða þátta sem hafa áhrif á þáttöku einstaklinga í rannsókninni