FÉLAGSFRÆÐI Flashcards
(95 cards)
Megindlegar aðferðir
Megindlegar aðferðir eru stórar rannsóknir þar sem hlutir eru skoðaðir útfrá almennu sjónarhorni. Eins og Gallup könnun. Niðurstaðan væri þá mögulega að 28% segjast kjósa Sjálfstæðisflokkinn en 15% Samfylkinguna. Eða að 72% segjast ætla að horfa á áramótaskaupið. Eitthvað svoleiðis. Almennar kannanir.
Eigindlegar aðferðir
Eigindlegar eru minni rannsóknir þar sem er farið dýpra í efnið. Þá eru kannski tekin viðtöl við fáa einstaklinga en farið djúpt í efnið. Þar væri niðurstaðan meira í ætt við að flóttamenn á Íslandi upplifi fordóma þar sem þeir vinna eða að þau upplifi sig sem óvelkomin. En þetta er ekki niðurstaða þar sem þú getur gefið % eða alhæft um stórt mengi af fólki.
Menning
Allt sem maður lærir eða býr til og það flyst svo á milli kynslóða
DÆMI: verkfæri, siðir, tungumál og trúarbrögð
Staðalímynd
Ýktar eða rangar hugmyndir um samfélög eða hópa
DÆMI: Ljóskur eru heimskar
Huglæg menning
Er allt sem er óáþreifanlegt
Dæmi: þjóðtrú, siðir og tungumál
Efnisleg menning
allt sem er áþreifanlegt
Dæmi: borð og stóll
Menningarkimi
þegar hópur fólks sker sig út frá samfélaginu
DÆMI: goth
áskipuð staða
það vísar í líffræðilega stöðu eins og aldur og kyn
áunnin staða
það er staða sem við vinnum okkur inn eins og menntun eða gifta okkur
ráðandi staða
það er sú stða sem við vinnum við á vinnumarkaðinum eins og að vera kennari, tollvörður eða jafnvel nemandi
hlutverk
það er staða sem segir til um hvernig samskipti við aðra eiga að vera og þessari stöðu fylgja hlutverk.
Hlutverk geta verið mismunandi.
Kennari hefur ákveðið hlutverk gagnvart nemendum sínum en svo hefur hann önnur hlutverk utan vinnu, t.d. pabbi
hlutverkatogstreita
Þegar að erfittt er að uppfylla væntinga milli tveggja hlutverka
DÆMI þegar kennari er bundin trúnaði við nemendur. en nemandi leita til kennanrins vegna ofebeldisbrots, kennarinn ber skyld til þess að tilkynna það og brýtur þar með trúnaðinn
Stöðutogstreita
Þegar fólk gegnir tveimur hæutverkum í einu. Þegar foreldrar þurfa að gera á milli atvinnu og fjölskyldunar
DÆMI fótboltaleikur hjá barninu en á sama tíma er mikilvægur fundur í vinnunni
Stöðutogstreita
Þegar fólk gegnir tveimur hæutverkum í einu. Þegar foreldrar þurfa að gera á milli atvinnu og fjölskyldunar
DÆMI fótboltaleikur hjá barninu en á sama tíma er mikilvægur fundur í vinnunni
Félagsmótun
Ferli þar sem þú lærir leikreglur samfélagsins. hefst við fæðingu og lýkur aldrei
Félagsmótuna aðilar
Þeir helstu er fjölskylda, skóli, vinir, áhugamál og fjölmiðlar
Frummótun
Á sér oftast stað innan fjölskyldunar þau kenna undirstöðureglur samfélagsins
Víxluð mótun
Þegar að börn kennar fullorðnum eitthvað
endurmótun
þegar að fólk lendir í nýrri reynslu og þarf að mótast á ný
DÆMI skilnaður eða einhverskonar meðferð (áfengi eða vímuefni)
Gildi
Hugmyndi eða reglur sem samfélög búa til sem segir til um rétta hegðun
Formleg viðmið
Eru reglur sem fylgja gildum samfélags og eru allt sem er skráð niður
landslög og skólareglur
Óformleg viðmið
Þær reglur sem samfélagið setur
Klæðnaður og hegðun
Félagslegt taumhald
Refsing sem á sér stað ef ekki er farið eftir regum samfélagsins
Formlegt: sekt eða fangelsisdómur
Óformlegt: illt augnaráð
frávik
Ekki afbrot en brot á viðmiðum samfélagsins
þegar að einstaklingur hegðar sér eða klæðir sig skringilega
Dulið frávik er þegar að einstklingur segist ekki gera eitthvað en gerir það í laumi. Dæmi að segjast ekki að drekka