FÉLAGSFRÆÐI Flashcards

1
Q

Hvað er félagsfræði?

A

Vísindaleg rannsókn á samfélaginu og áhrifum þess á fólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig varð félagsfræðin til og afhverju?

A

útaf 3 þáttum í samfélagsþróuninni: framgang náttúruvísindanna
heimsvaldastefnunni og félagslegri umbyltingu í Evrópu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru frumkvöðlar félagsfræðinnar?

A
August Comte
Karl Marx
Herbert Spencer
Emile Durkheim
Max Weber
Talcott Parsons
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

August Comte

A

“Faðir félagsfræðinnar”

fyrsti til að beita vísindalegri aðferð í rannsóknum á mannlegu samfélagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Karl Marx

A

Kenningin um stéttarbaráttuna

helsti frumkvöðull félagsfræðinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Herbert Spencer

A

félagsfræðingur og heimspekingur

líkti samfélaginu við lifandi veru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Emile Durkheim

A

Gerði rannsókn á sjálfsvígum, mjög þekkt rannsókn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Max Weber

A

“trúarbrögð leiða til breytinga í samfélaginu”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Talcott Parsons

A

þróaði kenningarleg hugtök um einstaklingsbundna hegðun og lýsingar um hvernig samfélagið allt virkaði.
innleiddi hugtök: viðmið og gildi, félagsmótun og gerði það að almennings mein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Anna Julia Cooper

A

félagsfræðingur og einn efnilegasti Afríski fræðimaður í sögu bandaríkjanna.
4 afríska konan til að vinna inn doktorsgráðu
stundum kölluð “ Móðir Svarta Femínismans”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Florence Kelley

A

Lögrfæðingur,
barðist á móti þrælabúðum, fyrir lágmarkslaunum, átta tíma vinnudögum og réttindum barna
átti stuðningsríka foreldra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lykilhugtök félagsfræðinnar

A

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

félagsfræðilegt sjónarhorn/félagsfræðilegur hugsunarháttur

A

þegar stigið er útúr samfélaginu og horft á það utan frá (með öðru sjónarhorni). setja sig í þær menningalegu aðstæður sem aðrir eru frá, leiðir til meira umburðalyndis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

félagsleg umbylting

A

í Evrópu, > skapaði félagsleg vandamál

Hugmyndir um lýðfræði og mannréttindi. t.d. Franskabyltingin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Heimsvaldastefnan

A

evrópubúar/iðnríki ferðuðust um heiminn og lögðu undir sig lönd > Sáu mismun á Afríku og Asíu og Evrópu, önnur menning (mindblownEmoji)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

náttúruvísindi

A

rannsóknir, aðferðafræðin byggist á óhlutdrægni og kerfisbundnum rannsóknum hafði veitt mönnum mikla og nýja þekkingu

17
Q

félagsfræðilegur skilningur

A

vera gagnrýnin gagnvart öllu sem okkur finnst sjálfsagt eða “eðlilegt”

18
Q

félagsleg festi

A

hefðir, hegðun í samfélaginu sem er í föstum skorðum, breytist hægt. fast mótaðar reglur sem stíga hegðun í ákveðnar aðstæður.
t.d. fjölskylda, hjónaband, skóli og íþróttir

19
Q

makró- og míkró rannsóknir

A

makró ~ rannsókn á stærri samhengi

míkró ~ rannsók á afmörkuðum þáttum, smærri samhengi

20
Q

menning

A

allt sem manneskjan býr til í samfélaginu t.d. tíska

21
Q

staða og hlutverk

A

staða : sú staða sem þú ert í, hvað ertu? t.d. kennari, nemandi eða móðir
hlutverk : það hlutverk sem þú gegnir sem t.d. kennari: útskýra, kenna, hvetja og tala

22
Q

viðmið

A

formleg > skrifuð lög t.d. reglur
óformleg> óskrifuð lög, venjur sem allir þekkja t.d. rétta upp hönd í skólanum til að fá leyfi til að tala eða fá hjálp
Frávik> þegar brotið er viðmið

23
Q

Hlutverkaspenna

A

vera óviss um hvaða hlutverki þú átt að vera í. t.d. það er matarboð með fjölskyldunni en vinirnir eru að fara allir í bíó og þú veist ekki hvaða hlutverk þú átt að vera.

24
Q

iðnbyltingin

A

skapaði félagsleg vandamál sem krafðist þekkingar á samfélagsaðstæðum og samfélagsbreytingum

25
Q

félagsmótun

A

hvernig samfélagið mótar þig sem manneskju
frummótun> það sem gerist fyrstu ár lífsins
síðmótun> þegar maður verður meira sjálfstæður
fer allt eftir búsetu, kyni, aldri, tíma og systkini

26
Q

gildi

A

hugmyndir eða hugtök um hvað sé gott og rétt

27
Q

félagslegt taumhald

A

þær aðferðir sem samfélagið notar til að stjórna hegðun okkar eða breyta. t.d senda mann til skólastjórans ef þú brýtur reglur skólans.

28
Q

stimplun

A

þegar við sitjum merkimiða á einhvern, búa til hegðun um hvernig við höldum að hún sé og manneskjan gæti byrjað að láta eins og fólk heldur. t.d: “þau halda að ég sé leiðinleg, þá skal ég vera leiðinleg”

29
Q

viðgjöld

A

refsing

30
Q

sjálfsmynd

A

hvernig þú lítur þú á sjálfan þig