Flugklúbbur Flashcards
(42 cards)
Hvað eyðir C172 á klst?
8.5 g pr hour
Hvað á að vera mikil olía á C172?
6 qrts
Hvað er flugþol C172?
4 klst
viðbrögð ef þú missir vél í flugtaki
finna hraðann 65 kts -> gengur frá vél (mixture cut-off, fuel selector off, setur flapa eins og þarf og slekkur svo á master)
missir vél í flugi
ABCDE
- Hraði 65 kts og flaps up
- fuel selector valve both, mixture rich, full power, carb heat on (pull)
- ignition switch both (eða start ef propp er stopp, primer in and locked, master switch on
Hvað eru mörg atriði sem þú gerir basicly við vélina þegar þú gengur frá vél?
mixture idle cutoff, fuel selector valve off, ignition switch off og svo master off þegar þú ert búinn að setja flapa
Rotate hraði
55 kts
Climb hraði
70 kts
Lendingarhraði með flöpum
60 kts
Stall með flapa uppi
47 kts
Stall hraði með flapa niðri
41 kts
Hvaða taxibraut er Einar?
sú sem er hjá flugfélaginu
Hvaða taxibraut er Gunnar?
Sú sem liggur að fluggörðum
Hvaða taxibraut er Alfreð?
Sú sem ég keyrði alltaf hér í denn til að læna upp á 01
Hvaða taxibraut er Ceres?
Sú sem ég keyrði stundum strax til hægri á af Alfreð til að fara fyrr í loftið
Hvernig er leið 3?
Gullinbrú - Tankar (Grafarholti) - Langavatn
Hvernig er leið 4?
Vífilsstaðir - Vegamót
Hvernig er take-off ferlið?
Full power, “airspeed alive”, 55 kts “rotate” og toga, klýfa á 70 kts upp í 1500’
Hvaða afl notar þú í cruise?
2400 RPM
Þegar þú ætlar að fara í slow flight, hvaða afl setur þú á þegar þú ætlar að byrja að bleeda niður hraðann
1500 RPM
Hvenær notar þú hvaða flapa og hraða þegar þú kemur inn til lendingar?
abeam: 10° (75 kts)
45° off abeam: 20° (70 kts)
á final: 30° (65 kts)
Hvernig gerir þú slow flight með flöpum?
-> 1500 rpm og flaps 10° -> full flaps og ná 50 kts og þá 2000 RPM.
Nauðlendingarferlið
Airspeed 65 kts -> best place to land -> checklist (fuel shutoff valve on, mixture rich, throttle full, carb heat on, mags prófa left og right) -> Declare emergency -> Exit (rétt fyrir lendingu þá fuel shutoff valve off, mixture cutoff, mags off, master off, doors open).
Þú ert í austursvæði, hernig myndirðu taka lendingu á sandskeiði?
Brautin í átt að RVK er 31 og að hveragerði er 13.
umferðarhringur er 1300, joinar hann t.d. downwind, í abeam setur þú carb heat á (hvað sem það þýðir) og power í 1500 RPM -> setur 10° flapa og hraða í 75 kts. Þegar threshold er 45° þá seturðu flapa í 20° og svo á final þá setur þú flapa í 30° og heldur 65 kts.