Frávík í tauga,- vöðva- og stoðkerfi barna Flashcards

1
Q

Hverjir eru helstu hlutar taugakerfisins?

A
  • Heili, mæna og taugar
  • Heilahimnur umlykja heilann
  • Heila og mænuvökvi streymir (circulates) um mænugöng og heilahólf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvenær verður taugakerfið til?

A
  • Taugakerfið verður til á fyrsta tímabili (0-12vikur) meðgöngu
  • Þannig ef eitthvað fer úrskeiðis þá getur það haft alvarlgar afleiðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er heilinn þungur og hvað tekur hann mikið af blóði sem hjartað dælir frá sér?

A
  • Heilinn er 1400g í fullorðnum sem er ca 2% af líkamsþyngd fullorðins en við fæðingu er hann 12-13% af líkamsþyngd.
  • Heilinn þarf mikið súrefn, hann tekur til sín um 20% af blóðinu sem hjartað dælir frá sér á mín og 20% af súrefninu sem líkaminn notar
  • Hann vex fram á unglingsár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær lokast fontanellan?

A
  • Anterior fontanella (fremri) lokast 18-24 mánaða
  • Posterior lokast 3ja mánaða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversu margar taugafrumur eru í venjuæegum heila?

A
  • Taugafrumur í venjulegum heila eru líklegast um 100 milljarðar talsins
  • Hver fruma tengist að meðaltali 3000 öðrum
  • Þannig gríðarlegt magn af frumum eða ca. 10 í fjórnanda veldi
  • Flókið tuagakerfi og margar taugafrumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Líffærafræðilegur munur milli höfuðs barna og fullorðinna

A
  • Höfuðkúpurnar ólíkar, barna með opnum höfuðmóutum og fontanellum, mega ekki lokast of fljótt afþví það skapar þrýsting á heila barnsins sem er í örum vexti
  • Útsettari fyrir slysum þar sem höfuð er hlutfallslega stærra og hreyfiþroski misjafn
  • Höfuð afar stórt í hlutfalli við líkama barnsins. Hálsvöðvar illa þroskaðir, höfuð ekki eins stöðugt, þunn bein, suturur hafa ekki beingerts, höfuðkúpan gefur aðeins eftir til tveggja ára aldurs. Ef barn verður fyrir áverka á höfuð meiri hætta á heilaskaða og kúpubrotum við föll.
  • Detta freka á höfuðið með þennan stóra haus, auk þess að vera í áhættu vegna virkni sinnar og oft óttaleysis
  • Hjá fullorðnum höfuð í réttu hlutfalli við líkama, hálsvöðvar sterkir og liðbönd fullþroskuð, suturur í heila allar beingerðar um 12 ára aldur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er í raun líffræðilegar skýringar á heila barna?

A
  • Höfuðkúpubeinin eru ekki að fullu beingerð, því getur heilinn vaxið
  • Tvær fontanellur (op á höfuðkúpu) sú fremri (anterior), auðfundin er fyrir ofan enni á barni, og aftari (posterior) í hnakka barnsins, þær eiga báðar að vera lokaðar fyrir 2ja ára aldur
  • Mega ekki lokast of fljótt, skapar þrýsting á heila barnsins sem er í örum vexti.
  • Hlutfallslega stórt höfuð og lin höfuðkúpubein auka hættu á slysum á heila og mænu
  • Auk þess að samhæfing og þroski bana út setur þau einnig
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er neurologist fyrsta mat á börnum?

A

Fyrsta mat: heyrn, sjón, tal, hreyfing
- Ef eitthvað athugavert þá frekara mat
- Er barnið að fylgjast með okkur, heyrir það það sem er sagt, ef þau eru eldri – tala þau?
- Reflexar eiga að vera til staðar hjá ungbörnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mat á starfsemi taugkerfis hjá barni? (10 þættir)

A
  1. Stig meðvitundar (conciousness)
    - Er barnið pirrað, sljótt, erfitt að vekja það, er það með fulla meðvitund, bregst það við umhverfinu sínu og fylgist með? GCS
  2. Heilataugar (cranial nerves)
    - Gert þegar börn fara í nákvæma taugaskoðun
    - Hægt að meta allar heilataugar frá 4 ára aldri
  3. Fontanellur og suturu línur
    - Eitt það fyrsta sem maður gerum þegar barn kemur in á BMT ef það er á þeim aldri undir 2 ára að þreifa eftir fontanellum, útbungin fontanella getur verið vísbending um vökvasöfnun í heila eða sýkingu
    - Mjög innfallin fontanella getur verið merki um vökvaskort
  4. Vitræn starfsemi (cognitive function)
    o Er málþroski barnsins í samræmi við aldur. Fylgir barnið leiðbeiningum, er svörun viðeigandi.
  5. Sjáöldur (pupillur) samhverfar?
    - Horfum í augun á þeim til að skoða þetta
  6. Lífsmörk
    - Hækkaður systolískur blþr og bradycardia getur verið merki um hækkaðan innankúpuþrýsting
  7. Líkamstaða og hreyfingar
    - Reflexar, fylgist með hreyfingum eru þær samhverfar og mjúkar. Er hreyfigeta í samræmi við aldur? Fór barnið að geta gengið osfrv á réttum aldri? Hefur barnið tapað niður fyrri færni. Vöðvastyrkleiki og tónus, er mismunur milli líkamshelminga? Samhæfing og mýkt í svörun barnsins milli líkamshelminga. Sinareflexar, mýkt og samhæfni.
  8. Hnakkastífleiki
    - Geta ekki sett höfuð í bringu, vilja frekar sveigja sig aftur
  9. Sársauki
    - Er sársauki til staðar meta

10.Fjölskyldusaga
- Saga um frávik í taugakerfi
- Er saga um höfuðverki, migrene, flogaveiki eða aðra taugasjúkdóma í fölskyldu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þýðir AVPU

A

A-Er barnið að taka eftir, bablar það, veitir það foreldrum svörun
V- svarar þegar það er talað við það
P- svara bara ivð sárauka
U- svarar bar engu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hjúkrunarmat við breytingu á meðvitund

A

Stig meðvitundar – mikilvægasta einkenni um vandamál í taugakerfi, sérstaklega akút vandamál

Meðvitund – bregst við áreiti

Áttun – fylgist með, veitir svörun

Vitræn geta – fylgir fyrirmælum og svarar

Breytt meðvitundarástand – ástæður??
- Áverkar, höfuðhögg, súrefnisskortur, eftir flog, í flogi, sýkingar, eitranir, áfengi, vímuefni, innkirtla eða efnaskipta truflanir, ketoacidosa
- Sýkingar í heila algengasta ástæðann en getur jafnframt valdið hækkuðum IKÞ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stig meðvitundar skiptist í rugl, óráð, skert meðvitund, mók ástand og dá

A

Rugl (confusion): Truflað meðvitundarástand sem einkennist af erfiðleikum við að hugsa skýrt, meðtaka, svara og muna

Óráð (delerium): skert meðvitund með eirðarleysi, tímabundnum ofskynjunum, óáttun

Skert meðvitund (obunted): skert árverkni (alertness), er ekki með, fylgist ekki með

Dá (coma): ekki hægt að verkja og svarar ekki tri áreitum eða innri þörfum, svarar ekki sársaukaáreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig eru stigin í GCS og hvað þýða þau

A

-14-15 stig full meðvitund, 13-14 lítil meðvitundarsk, 9-12 meðal og minna en 8 mikil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Decorticate-Decerebrate hvað er þetta?

A

Þetta er stöður sem maður sér barn liggja í

  • Oft mjög slæm prognosa þegar fólk komið í þessa stöðu
  • Sést eftir mikla áverka og heilaskaða í miðheila og heilastofni, ekki meðvitund.
  • Alltaf meðvitundarleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig geta pupilurnar verið þegar það er breyting á meðvitund vegna mismunandi ástands í heila?

A
  • Hvernig svarar pupilurnar, eiga að vera eins báðu megin, samhverfar og eiga að svara ljósi, sein svörun á ljósi getur verið vísebnding um hæækaðan IKÞ
    A. Önnur útþaninn og hin svarar ljósi getur verið merki um intracranial rúmálsaukningu.
  • B. Ef önnur er fixeruð og hin útþaninn getur verið yfirvofandi hernia í heilastofni.
  • C. Útþandar dilateraðar pupillur á báðum augum, hernia í heilastofni vegna hækkað ICP
  • Ef eitthvað af þessu til staðar þarf að láta vita af því
  • Einstakasinnum hjá börnum með intrategal dreypi er eins og það erfit og getur valdið útþaninni púbillu öðrum megin, sér þetta ekki oft og þarf að gera mat á barninu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er hjúkrunarmeðferð barna með skerta meðvitund?

A

Fylgjast með einkennum og vera í viðbragðsstöðu
- Monitor, ambubelgur og sog tilbúið

Tryggja öndun, hafa tilbúið súrefni og sog

Lyf og vökvagjafir, Næring og Útskilnaður, þvag – hægðir - vökva balance nákvæmur

Hreyfing
- Legubreytingar á a.m.k. tveggja tíma fresti, koma í veg fyrir fylgikvilla hreyfingarleysis

Ef hækkaður IKÞ, dreifa hjúkrunaraðg. ekki langa aðhlynningu, draga úr ógleði, veraviðbúin ef krampar

Skynörvun
o Beytt með snertingu og þannig

Stuðningur við aðstandendur
o Ekki ætlast til of mikið af þeim, leyfa þeim að taka þátt eftir getu og vilju
o Stuðningur við aðstandendur. Vera til staðar, svara spurningum, sýna skilning. Ekki ætlast til of mikils Leyfa foreldrum að taka þátt eftir vilja og getu, hvetja foreldra til að tala við barn og vera hjá því , allt þó eftir hverjum og einu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

HÆKKAÐUR INNAN-KÚPUÞRÝSTINGUR ( ↑ IKÞ) Helstu orsakir:

A
  • Fyrirferð í heila
  • Aukið blóðmagn í heila
  • Aukið magn af mænuvökva
  • Truflun í flæði á heila og mænuvökva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hækkaður innankúpuþrýstingur (IKÞ) einkenni

A
  • Fyrstu einkenni: höfuðverkur, sjóntruflanir, tvísýni, ógleði og uppköst, svimi, sein svörun við ljósi á pupillum, sólarlagsaugu, breyting á meðvitund
  • Hjá yngri börnum auk þess: útbungandi fontanellur, víðari suturur, aukið höfuðummál, óróleiki, hátíðni grátur
  • Síðbúin einkenni: Mikil breyting á meðvitund, hækkaður systólískur blþr, lækkaður hjartsláttur, óregluleg öndun, augasteinar svara ekki ljósi og hreyfast ekki, þenjast út
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Flogaveiki (epilepsy)

A
  • Flogaveiki er truflun á rafboðum í heila, sem valdið hefur krampa a.m.k. tvisvar án hita
    ( Endurteknir hitakrampar eru nánast aldrei flogaveiki. Einstaka heilkenni geta byrjað með hitakrömpum en þá eru þau börn að fá mjög oft hitakrampa og þá þurfum við að skoða það frekar, um 70% af þeim sem fá hitakrampa fá bara 1x og 30% fá endurtekna.)
  • Flogaveiki er krónískur (langvarandi) taugasjúkdómur sem einkennist af endurteknum flogum (um 50 börn greinast á ísl og 1/3 með erfiða flogaveiki sem svarra illa lyfum)
  • Flogaveiki og flog er ekki það sama
20
Q

Greining flogaveikis?

A
  • Greining miðar m.a. að því að finna hvar í heila upptök flogs á sér stað. Helstu rannsóknir eru heilarit (EEG) og segulómu
21
Q

Hversu mörg börn greinast með flogaveiki á hverju ári?

A
  • Um 50 börn greinast með flogaveiki á Íslandi á hverju ári og einn þriðji þeirra er með erfiða flogaveiki sem svarar illa lyfjum
22
Q

Algengar ástæður flogaveiki

A

Erfðafræðilegir þættir
- Spyr alltaf hvort sé sagsa í fjölskyldunni, getur líka verið sjálfvakið og vitum ekki ástæðuna
- 70% hér

Sjálfvakið - eðlilegur heili

Hjá hinum 30% eru þekktar ástæður t.d
- Heilaáverkar
- Heilaskaði frá fæðingu
- Heilinn þroskast óeðlilega
- Æxli í heila
- Eitranir
- Sýkingar
- Allir sem hafa einhverjar breytingar í heila hafa lækkaðan þröskuld

23
Q

Það er komið nýtt flokkunarkerfi fyrir flog, hvernig virkar það?

A

Classifacation of seizure types expanded version

  • Flokkast eftir því hvort þau eiga staðbundin flog í heilanum eða alflog
  • Einkenni staðfloga eru oft í samræmi við upptök þeirra í heilaberkinum, starfsemi í framblaði sér um persónuleika ofl, geta verið mismunandi byrjanir og fólk fær stundum fyrirboða, skrýtna lykt, bragð og fleira
24
Q

Starfsemi í heilaberki, hvernig tengist það flogi

A

Einkenni getur verið í samræmi við þá starfsemi sem fer fram í heilaberki á því svæði . Þannig getur fyrirboði (Aura) t.d. verið að finna lykt eða bragð eða sjóntruflanir.

25
Q

Hverjar eru tegundir floga

A
  • Krampaflog ( grand mal seizure) tónísk-klónísk flog, stirðnar upp, dettur, kippir um allan líkamann, getur misst þvag/hægðir bitið í tungu, fölnar/blánar
  • Störuflog (absence) örstutt meðvitundartap, fjarrænuköst: Oft minni en 10 sek
  • Fallflog (atonic-drop attact)
  • Getur verið hættulegt, dettur skyndilega aftur fyrir þig t.d.
  • Kippaflog (clonic)
  • Tónísk flog (stífnar)
26
Q

Meðferð við krampaflogi (sjúkrahús)

A
  • Aldrei setja neitt upp í sjúkling
  • Halda öndunarvegi opnum, gefa súrefni ef við á
  • Meta þörf fyrir lyfjagjöf/læknisaðstoð
  • Það má stýra hreyfingum en ekki þvinga, losa föt, taka gleraugu og annað sem getur meitt sjúkling
  • Hagræða í hliðarlegu þegar krampi minnkar
  • Gefa neyðalyf skv. fyrirmælum
  • Tryggja öndun, meta ástand eftir krampa, hefur sjúklingur meitt sig, var sjúklingur lengi postictal, þurfti sjúkl. neyðarlyf, leyfa hvíld
  • Skrá einkenni flogs, tími, byrjun, staða augna, hreyfingar
27
Q

Öryggisráðstafanir þegar barn er í hættu að fá flog, hvert er markmiðið?

A
  • Markmið: koma í veg fyrir skaða
  • Rúm í lægstu stöðu (fer eftir aldri og getu barns)
  • Rúmgrindur uppi og bólstraðar
  • Fylgd og eftirlit í sturtu og á WC
  • Eftirlit með lífsmörkum – mónitor næturlagi
  • Sjúkl. ekki einn
  • Ath. neyðarlyf eftir fyrirmælum við krömpum
28
Q

Tegundir floga – Staðbundinn flog (focal eða partial)

A
  • Einföld staðbundinn flog (full meðvitund)
  • Hreyfitruflanir (motor) kippir, t.d í hendi
  • Truflun í svæði lyktar, vont bragð eða lykt
  • Truflun í svæði skynjunar, náladofi
  • Truflun í tilfinningasvæði, gleði, reiði, hræðsla
  • Truflun í sjónsvæði; sjóntruflanir, blikkandi ljós
  • Truflun í ósjálfráðtaugakerfinu; andlitsroði, fölvi einkenni frá meltinarvegi
  • Ef staðbundin truflun er í rafvirkni, þá staðbundið flog hluti af líkamans tekur þátt í floginu, mismikil meðvitundarskerðing. Stundum staðbundin upptök en algerast svo
  • Sumir flogaveikir tala um fyrirboða eða aura á undan flogi en þá málið að flogið er að byrja staðbundið e-rs staðar í heilanum.
29
Q

Ráðvilluflog skv. ILEA, staðbundin byrjun, skert meðvitund með ósjálfráðu atferli, í hverju felst þetta?

A
  • Minnkuð meðvitund/ófær um að svara
  • Fylgja ekki fyrirmælum
  • Byrjar oft sem tómleg stara
  • Endurteknar ómarkvissar hreyfingar (automatisms) t.d. stendur uppi, starir, ekki full áttun, tyggja , fikta í fötum , ráfa um, hristast, orðasteypa
  • Varir oft í eina til þrjár mínútur
  • Á eftir flog fylgir oft þreyta, höfuðverkur eða ógleði
  • Geta orðið árásargjörn ef reynt er að hefta þau
  • Oft ruglað saman við:
  • Ölvun eða eiturlyfjavímu
  • Árásargirni/geðsjúkdóm
30
Q

Viðbrögð við ráðvilluflogum

A
  • Verið róleg og reynið að róa umhverfið
  • Takið tímann
  • Athuga hvort viðkomandi sé með medic alert armband
  • Ekki reyna að hefta þann sem er í flogi
  • Stýrðu viðkomandi rólega frá hættu eða skaða
  • Ekki gefa munnleg fyrirmæli, viðkomandi getur ekki farið eftir þeim
  • Vertu hjá viðkomandi þar til hann er kominn með fulla meðvitund
  • Ef flog varir > 5 mínútur eða annað flog byrjar áður en fullri meðvitund er náð hringið í 112
31
Q

Greining flogaveiki

A
  • Nákvæm lýsing á flogum mikilvæg
  • Heilarit EEG (electro encephalogram) og svefnrit
  • Síriti - frá sólahring í nokkra daga
  • MRI
  • Greinagóð saga Meðferð flogaveiki. Hvað ertu sjá, hvernig og hvar byrjar flogið. Fyrirboðar eru merki um staðbundna byrjun á flog. Hvernig voru augun, hvert vísa þau, hvernig var andlit, er eingöngu tog öðrum megin. Hvernig vour hreyfingar, samhverfar meira öðrum megin. Hvernig var barnið eftir flogið. Tók langan tíma að jafna sig?? Greinagóð saga mikilvæg. Hvað ertu sjá, hvernig og hvar byrjar flogið. Fyrirboðar eru merki um staðbundna byrjun á flog. Hvernig voru augun, hvert vísa þau, hvernig var andlit, er eingöngu tog öðrum megin. Hvernig vour hreyfingar, samhverfar meira öðrum megin Hvernig var barnið eftir flogið. Tók langan tíma að jafna sig??
32
Q

Meðferð flogveikis

A
  • Lyfjameðferð, fer eftir tegundum floga því mikilvægt að greina milli floga. Mismunandi lyfjameðferð við alflog eða staðbundin flog.
    Ef áfram flog þrátt fyrir fjöllyfjameðferð
  • Ketogendiet
  • Skurðaðgerð
  • VNS
33
Q

Sífflog (status epilepticus)

A

Síflog er ýmist:
- Óeðlilega langt flog sem varir í 5 mínútur eða lengur. Þá eru litlar líkur á að flogið stöðvist af sjálfu sér og því er nauðsynlegt að hefja meðferð.
- Flog sem varir í 30 mínútur eða lengur. Þá eru líkur á varanlegum skaða miklar. Sama á við um endurtekin flog ef sjúklingur nær ekki fullri meðvitund á milli.

Bráðaástand, kalla á hjálp, tryggja æðaaðgengi, monitor og eftirlit með lífsmörkum (púls, öt, súrefnimettun, blþr, hita) fylgjast þarf með elektrólítum, sykri, blóðgösum, ef flog stendur lengur yfir en 10 mínútur

Bráðalyf gefin skv. fyrirmælum
Samvinna allra stétta
Krítískt ástand sem þarf að bregðast við.
Ef áframhaldandi krampar þrátt fyrir lyfjameðfeð þarf GG svæfing
Oft svæfing á GG

34
Q

Krampaflog – fyrsta hjálp

A
  • Verið róleg, barnið finnur ekki til í kastinu og það hættir að sjálfu sér eftir 1-3 mínútur.
  • Komdu í veg fyrir meiðsli á höfði, leggið t.d. eitthvað mjúkt undir höfuðið og setja barn á hliðina
  • Fjarlægið hluti í umhverfi sem barnið getur meitt sig á.
  • Ekki reyna að hindra hreyfingar í krampanum. Það stoppar ekki krampann.
  • Ekki setja neitt í munninn á barni í krampa. Það getur skaðað tennur.
  • Þegar krampinn er búinn, opnið öndunarveginn og leggið barnið í hliðarlegu
  • Verið hjá barninu þar til það hefur náð fullri meðvitund.
  • Hringið á 112, ef
  • Ef krampinn varir lengur en 3-5 mín.
  • Krampinn endurtekur sig
  • Barnið krampar í vatni
  • Barnið hefur meitt sig
  • Ef þú ert óörugg/ur
35
Q

Flogaveikigreining hjúkrunarmóttaka

A
  • Alltaf áfall fyrir foreldra
  • Foreldrar þurfa stuðning í formi fræðslu og ráðgjafar
  • Unglingar og börn þurfa fræðslu um breytingar í kjölfar greiningar t.d. ekki ein sund, ekki klifra, lyfjagjöf
  • Nærsamfélag þarf að vita af greiningu, ættingjar, vinir og skóli
  • Fræðsla um lyfjagjafir, lífstíl, svefn, veikindi og áreiti. Lyfjamælingar, hegðunabreytingar. Meðferðarheldni. Medicalalert
  • Saklaust eðli krampa, valda ekki heilaskaða, undirliggjandi orsök, deyr barnið í krampa. Sudep Sudden unexpected death of epilepsy.
  • Hræddir um framtíð barnsins og áhrif veikinda á barn, var barnið að deyja þegar það fékk flogið. Flog líta illa út en eðli þeirra er saklaust, þau valda ekki heilaskaða.
  • Fræðsla um lyfin, lyfjamælingar mikilvægi þess að taka lyfin. Flogkveikjur, heilbrigður lífstílll, svefn, veikindi. Hegðunabreytingar.
  • Leyfa barni að vera barn
36
Q

Hitakrampa göngudeild, hvað er gert

A
  • Fræðsla um hitakrampa, ráðgjöf um viðbrögð við krampa og áfallahjálp
  • 90% foreldra heldur að barnið sé að deyja
  • 30% barna fær oftar en einu sinni hitakrampa.
  • Meiri líkur, ef barn yngra en 1 árs við fyrsta krampa, ættarsaga, lágur hiti við krampa
  • Viðbrögð
  • Vera rólegur, setja barnið á hliðina, ekki reyna stoppa krampann, fylgjast með tíma. Taka barn úr fötum. Hringa í 112 ef barn hefur ekki áður fengið hitakrampa, einnig ef hitakrampi stendur lengur en fimm mínútur. Hringja á sjúkrabíl ef óörugg og hræddur
  • https://www.landspitali.is/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/Sjuklingar-og-adstandendur/Sjuklingafraedsla Upplysingarit/Barnaspitalinn/hitakrampi_hja_bornum.pdf
  • Mestar líkur á krampa þegar hiti stígur hratt, stundum vita foreldrar ekki að barnið er fá hita
  • Hitakrampi veldur ekki heilaskaða, börn sem fengið hafa hitakrampa alveg með sömu greind og önnur börn
  • Börn sem fá einfalda hitakrampa hafa ekki auknar líkur á flogaveiki
37
Q

Heilbaheimubólga

A
  • Bakteríuheilahimnubólga, lífshættuleg
  • Yngri börn í mestri hættu
  • Viral heilahimnubólgu,svipuð einkenni í ekki eins hættuleg, ekki húðblæðingar
  • Ekki algengt en allt heilbrigðistarfsfólk þarf að þekkja einkenni.
  • Barn með viral meningit er meðhöndlað með sýklalyfjum þar til hægt er að útiloka bakteriu heimahimnubólgu
38
Q

Einkenni heilahimnubólgu?

A
  • Einkenni: hnakkastífleiki, húðblæðingar (fara ekki þegar þrýst er á húð), uppköst, ógleði, höfuðverkur, hárhiti og útbungandi fontanellur (ef barna er lítið)
  • Einkenni hnakkastífleiki, húðblæðingar fara ekki þegar þrýst er á húð
  • Höfuð í reygju aftur til að minnka óþægindi – barn getur ekki eða illa sett höfðuð að bringu.
39
Q

Hvað er Cerebral Palsy

A
  • Varanlegur skaði á heila, sem hefur áhrif á þroska, líkamstöðu og hreyfingar
  • Oft breytingar á skynjun, tjáskiptaörðugleikar, hegðunarvandamál
  • Þurfa þverfaglega þjónustu allt eftir fjölda vandamála, t.d taugalækni, stoðkefissérfræðingar, meltingarlækni, næringarráðgjafa, talþjálfa, augnlækni, hjúkrunarfræðingar, tauga, meltingar, stundum heimahjúkrun.
  • Greiningar og ráðgjafastöð GRR, greinir þroska og þroskahraða, skipuleggur þjálfun og sérkennslu í skóla og leiksskóla
  • Stuðningur við fjölskyldur, stuðningsfjölskyldur, skammtímavistanir. Félagsþjónusta, sjúklingasamtök, Umhyggja, Einstök börn, CP félagið. Nýtt er Stuðnings og ráðfjafateymi á BH
  • Algeng orsök alvarlegur súrefnisskortu í fæðingu. Getur líka verið frá fæðingu af því að heilinn hefur ekki þroskar eðlilega. Oft þá vegna stökkbreytinga í geni.
  • Mjög mismikill skaði á heila hjá þessum börnum, breytt bil milli barna, sum þeirra hjólastólabundin önnur á fæti
  • Fjölþætt vandamál, taugakerfi – oft flogaveiki, ósamhæfð kynging, áhrif á öndunarfæri, fá mat munnvant ælur í lungu, léleg samhæfing til að hósta, oft mikið slím í öndunarfærum. meltingarkerfi næringarvandamál, hægðvandamál bakflæði, stoðkerfisvandamál spelkur hjálpartæki
40
Q

Hjúkrunarviðfangsefni tengd CP hjá barni

A
  • Skert hreyfigeta tengt aukinni vöðvaspennu og spastískum hreyfingum
  • Breyting á skynjun- heyrn sjón tengt heilaskaða
  • Breytingu á næringu minna en líkamsþörf tengt erfiðleikum við að kyngja og tyggja
  • Ófullnægjandi aðlögun fjölskyldu tengt umönnunarálagi barns
    Skortur á afþreyingu tengt þroskaskerðingu
41
Q

Höfuðáverkar, hvað geturu sagt um það?

A
  • Höfuðáverkar eru algengir meðal barna og unglinga en flestir eru ekki alvarlegir
  • Höfuðhögg algengasta ástæðan
  • Hjá yngri börnum verða flestir áverkar vegna þess að þau eru óttalaus og klaufsk. Ekki komin með fullt hús í hreyfi og vitsmunaþroska
42
Q

Stigun höfuðáverka

A
  • Heilahristingur eða lítill höfuðáverki: Höfuðverkur sem hverfur ekki, hægfara hugsun, tal og framkvæmd, minnisörðugleikar, óstöðugleiki, erfið einbeiting, þreyta, breytt matarlyst, aukin næmni fyrir ljósi, hljóð, pirringur, minnkaður áhugi á uppáhaldsleikföngum, ógleði, uppköst
  • Miðlungshöfuðáverki: GCS 9-12, minnisleysi, missa meðvitund
  • Alvarlegur áverki: GCS 8 eða minna, minnisleysi í meira en 24klst, hækkaður ICP
  • Börnum er hættara við höfuðáverkum eftir því sem þau eru yngri.
  • Það skýrist af því að höfuðið er hlutfallslega stærra og þyngra og höfuðkúpan er þynnri og ver því heilann ekki jafn vel og hjá fullorðnum.
  • Börn skortir styrk og samhæfingu til að komast hjá áföllum þar sem taugavirkni og stoðkerfi eru óþroskuð og eiga börn því erfitt með að bera fyrir sig hönd (Paul o.fl., 2011)
43
Q

BEINMYND BARNA

A
  • Vaxtarlína er ekki lokuð – mjúk, sleip
  • Beinvöxtur er hraður í börnum
  • Hæfileiki til umlögunar (remodeling)
  • Bein eru mýkri og merjast auðveldlega
  • Beinhimnan er þykkari og virkari
  • Mikið blóðflæði í beinvef
44
Q

Stoðkerfi barna er ekki fullþroskað, hvað er átt með því

A
  • Bein barna eru ekki eins sterk, frauðkennd, hafa ekki beingerst að fullu.
  • Höfuðmót opin, lokast fyrir 2ja ára aldur
  • Bein barna vaxa frá vaxtarlínu
  • Vöðvar eins og í fullorðnum, en lengjast og stækka
  • Liðbönd og sinar eru sterkari en beinin fram að unglingsárum
  • Skaði á vaxtalínu getur breytt vexti
45
Q

MAT VIÐ BEINBROT

A
  • Húðlitur á og í kringum brotsvæði
  • Hitastig í kringum brotsvæði og líkamshiti
    Hreyfanleiki í kringum brotsvæði
  • Tilfinningu s.s. verki, sviða, kulda, hita, doða
  • Hjartsláttur í útlim (nota doppler ef þarf)
  • Háræðafylling (á að endurfyllast á <2sek, bera saman við aðra staði)
  • Bjúgur - sérstök varúð ef er í gifsi
  • Virkja gjarnan foreldra í að aðstoða við mat sérstaklega ef barn er sent heim
  • Compartment syndrome, veikur púls, grárlitur á útlim. Er ekki með hita.
46
Q

Algeng hjúkrunarviðfangsefni barna vegna aðgerða í stoðkerfi

A
  • Undirbúningur aðgerðar, hvers má vænta eftir aðgerð verkjastilling eftir aðgerð, epidural, staðdeyfing, annað
  • Hreyfiskerðing eftir aðgerð
  • Verkir
  • Skert hreyfigeta- fylgikvillar
  • Hægðatregða
  • Lystarleysi
  • Truflun á svefni
  • Undirbúningur útskriftar, hvað má þegar heim er komið, bað, umbúðir, skerðingar, hvað má og hvað má ekki
47
Q

Hreyfingarleysi - áhrif á börn

A
  • Hefur áhrif á öll líkamskerfi, öndun, meltingu, stoðkerfi, taugakerfi, hjarta og æðakerfi og þvagrásarkerfi og varnarkerfi húðar
  • Helstu einkenni sem þarf að vera vakandi fyrir og bregðast við:
  • Grunn öndun, hægðatregða, lystarleysi, drekka minna, vöðvarýrnun, hætta á legusárum, líkamleg veiklun, óróleiki vansæld, breyting á svefnmynstri