Frumur Flashcards

0
Q

Hvað er hvatberi og hans hlutverk ?

A

Er orkustöðvar frumunar, þar fer fram frumöndunin. Í hvatberum fer fram sundrun glúkósa og annara einfaldra fæðuefna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað er frymishimna?

A

Er ysta lagið i dýrafrumu. En í plöntufrumuni er hún rétt innan við frumuvegginn. Frymiahimna er himna sem umlykur frumuna og stjórnar flutning efna inn og út úr henni, hun er þunn og sveigjanleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Frymisflétta og hlutverk hennar?

A

Er flutningskerfi frumunar. Golgi kerfið tekur við afurðum( prótín eða fita) og flytur það um eða út úr frumuna. Brjóta niður fæðuefni sérstaklega harðmeltna fæðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Frymisnet og hlutverk hennar?

A

I Frymisnetinu my dast prótein og fleiri efni. Frymisnet er framleiðslukerfi. Til eru bæði slétt og kornótt frymisnet. Kornótt þá er að innan ríbósóm en ekki i slettu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er netkorn og hvað er hlutverk hennar?

A

Er ríbósóm, er í rásum frymisnetsins. Í ríbósómunum tengjast amínósýrur og mynda prótín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er safabóla og hlutverk hennar?

A

Er bóla í umfrymi fruma, þær flytja hráefni upp á yfirborð frumna til nánari úrvinnslu. Í dýrafrumuni eru margar og litlar en í plöntufrumuni eru þær stórar og fáar. Því stærri safabóla þvi stærri fruma. Sjá um að draga vökvan i sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er kjarnahjúpur og hlutverk hans?

A

Er líffæri sem stjórnar aðallit starfsemi frumunar, skiptist i kjarnhimnu, kjarnakvennanna og litninga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað hefur dýrafruman sem plöntufuman hefur ekki?

A

Hun hefur tvö frumulíffæri þau eru:
Leysibóla: þær sjá um að eyða aðskotarefnum. Þær innihalda ensím sem sundrar ýmsum efnum
Deilikorn: aðgreina litninga við kjarnaskiptingu i eini frumu er að finna tvö deilikorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað hefur plöntufruman sem dýrafruman hefur ekki?

A

Eru tvö þau eru
Frumuveggur: er ysta lag plöntufrumu, er sterkur hjúp ur úr beðmi, verndar frumuna og veitir henni styrk
Grænukorn: innihalda blaðgrænu, nýta sólarljósið, ásamt vatni og koltvíoxíð til ljóstillífunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly