fyrirlestrar ingvi - hryggskekkjur Flashcards

1
Q

Apex liður er:

A

sá sem er lengst frá miðlínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lóðlína vs miðlína

A

miðlína er miðlæg lóðlína?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Aflögun hryggjar, í hvaða plönum og hvað kallast það? hvaða mælihorn eru mæld??

A

aflögun í þremur plönum:

coronal (scoliosis)

  • mælt sem Cobb horn
  • (neutral bolir, apex, hægri/vinstri konvex, primer vs sekunder, einföld vs tvöföld, thoracal - thoracolumbar - lumbar, í jafnvægi eða ekki)
  • sagittal (kyphosis/lordosis)
  • horisontal (rotation)
    scoliometer
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Cobbs horn?

A

mælir hryggskekkju í coronal (scoliosis)

Apex bolur er miðjan: neutral bolir eru þeir síðustu sem snúa í átt skekkjunnar
Notast er við Lóðlínu Th1.

Skekkjan er metin líka með snúning skv Pedriolle a-b/c.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig finnur maður neutral hryggbol?

A

Út frá liðbilinu: hvoru megin það er stærra og hvoru megin minna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hryggskekkja?

A

Hliðarsvegja á hrygg með eða án óafturkræfs snúnings

skipt í

starfrænar hryggskekkjur (functional scoliosis) ef enginn snúningur

vefrænar hryggskekkjur (structural scoliosis) ef snúningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Starfsræn hryggskekkja:

A

ef enginn snúningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vefræn hryggskekkja

A

Ef snúningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ef það eru 2 skekkjur í hrygg, hvor er ráðandi?

A

maður veit ekki hvor er raunveruleg og hvor er afleidd: ef meira en 5°munar á Cobbs gráðu þá er sú stærri ráðandi; ef minna þá er tvöfald skekkja; fer líka eftir rotation og stífleika skekkjunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig metur maður snúning út frá pedicle augum?

A

Snúningur (pendroille) er metinn: eftir því sem róteraðri þá sérmaður hvernig skuggarnir færast; en ekki auðvelt að meta. eina leið til að meta snúning með vissu er þversneið með CT.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er starfræn hryggskekkja?

A

með hliðarsveigjunni verður enginn eða mjög lítill snúningur, sveigjan hverfur í liggjandi og formbreytingar á liðbolum eða aflögun á brjóstkassa sést ekki

Orsakir:

  • munur á lengd ganglima
  • brjósklos, æxli, sýking
  • hysterical (geta verið mjög stórar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig á að lýsa hryggskekkju?

A

í öllum þremur plönum

concave eða convex, til vinstri eða hægri?
Hversu mikil?
snúningur? - starfræn/vefræn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vefræn hryggskekkja er:

A

með hliðarsveigjunni verður snúningur, skekkjan hverfur ekki í liggjandi og með tímanum verða breytingar á liðbolum og aflögun á brjóstkassa

Orsakir:

  • hryggskekkja af óþekktum uppruna (idiopathisk scoliosis)
  • hryggskekkja tengd tauga-/vöðvasjúkdómum (neuromuscular scoliosis)
  • meðfædd hryggskekkja (congenital scoliosis)

Einnig til syndrome related scoliosis= hryggskekkjur sem tengjast skilgreindum heilkennum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverskonar scoliosa er algengust?

A

idiopathisk, 80% vefrænna hryggskekkja er það
orsök óþekkt, mögulega polygen erfðir.
náttúrulegur gangur er vel skilgreindur.

ekki talað um hliðarskekkju nema hliðarskekkjan sé orðin meira en 10%.

litlar skekkjur - jöfn kyndreifing, stúlkur þurfa frekar meðferð; kvk frekar hryggskekkja, kk frekar kyphosa.
hægri convex skekkja hjá kvk típísk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

kyphosa - kk eða kvk?

A

kk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

scoliosa kvk eða kk?

A

kvk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvers konar scoliosa er típísk fyrir kvk?

A

hægri convex skekkja

18
Q

Hvað þarf Cobbs horn í scoliosu að vera mikil til að teljast?

A

10%

19
Q

Hvað eykur líkur á idiopathic scoliosu?

A

erfðir; x3 aukin áhætta ef foreldri eða systkini með hryggskekkju

tengt neuromusculer sjúkdómum (Friedrichs atxia, Praeder-Willy, syringomyeli)

mekaniskt (Lögmál Eulers, hypokyphosis)

20
Q

Hve margir unglingar hafa merki um vægan snúning/skekkju á hrygg?

A

um 20%, en 4% hafa hryggskekkju (yfir 10°)

  1. 1% er með yfir 40°
  2. 5 hafa 25-30°
21
Q

Idiopathic hryggskekkju er skipt í:

A

skipt í

  • infantil - öfugt, leiðréttist oftast sjálft
  • juvenil
  • adolescent

við litlar skekkjur er kyndreifing jöfn

  • 8-9 af 10 sem þarfnast meðferðar eru stúlkur

80% þeirra sem meðhöndlast vegna skekkju í brjósthrygg hafa skekkjuna til hægri

22
Q

Infantil hryggskekkja

A

kyndreifing kk : kvk er 3 : 2

í flestum tilvikum er skekkjan til vinstri

í ca 80% tilvika ”benign” og leiðréttist sjálfkrafa

í ca 20% tilvika ”malign” - (Mehta´s horn - ef munur á horninu milli lengdaröxuls rifjanna og aðlægs hryggjarbols á milli hægri og vinstri hliðar er yfir 20° er um slæma skekkju að ræða)

23
Q

Juvenil hryggskekkja

A

nánast millistig infantil og adolescent hryggskekkju (sbr. skiptingu í early-onset vs late onset scoliosis)

kyndreifing er jöfn

sjálfkrafa bati hlýtur nánast sömu lögmálum og í adolescent hryggskekkju og meðferð er sú sama

24
Q

Adolescent hryggskekkja:

A

80% af hryggskekkjum af óþekktum uppruna
thorakal - 30-45%; thorakolumbar 30-40%; lumbar 12-15%; tvöföld 15-20%

hættan á versnun háð

  • staðsetningu (thorakal helst, svo thorakolumbar, svo lumbar)
  • stærð
  • þroska (eftirstandandi vexti)

miklar líkur á að skekjur haldi áfram að versna ef þær eru stórar í 10-12 ára. mun minni í yfir 16 ára, sérstaklega litlum.

25
Q

10-12 ára, skekkja yfir 20°, hve miklar líkur á að versni?

A

50%. 100% ef yfir 60°

26
Q

13-15 ára , skekkja undir 20, hve miklar líkur á að versni?

A

10%, 90% ef yfir 60°

27
Q

Yfir 16 ára, skekkja undir 20°, hve miklar líkur á að versni?

A

5%, 70% ef yfir 60°

28
Q

Hvernig má meta þroska?

A

lífaldur vs beinaldur
menarche
flokkun Tanners
Risser

  • unglingar taka stóran vaxtakipp, og svo dregur mjög ðúr vexti
29
Q

Hversu mikið versnar yfir 40°skekkja árlega eftir að vexti er lokið?

A

1°á ári. ef skekkjan er undir 40°þá versnar hún ekki.

30
Q

Við 90° og 60° skekkjur gerast 2 hlutir:

A

yfir 90° versnar lungnarýmd um 50%

yfir 60° sést aukin tíðni verkja (ath. snúning)

aukið morbiditet (fleiri öryrkjar, fleiri ógiftar) og mortalitet (cor pulmonale) ef mjög stórar

31
Q

Adams prófun

A

viðkomandi beygir sig fram; metið að ofan/neðan hvort snúuningur er á hrygg eða ekki.
greining er klínísk, staðfestingu þarf með rtg.

Cobbs horn 40°notað, +/- 5 °(vikmörk), þarf að taka á 2 mismunandi tímapunktum.

ef undir 5°munur á 2 myndum þá er það innan skekkjumarka.

32
Q

Greining hryggskekkjur:

A

Skoðun:
hæðamunur herða, útstandandi herðablað, ósamhverft mitti, jafnvægi bols, Adams prófun

Scoliometer; undir eða yfir 5-7°

Moiré topography

Stereophotogrammetry

Röntgen: 95% öryggismörk á ”intra/interobserver” breytileika er 5-10°; varla hægt að meta snúning

33
Q

Meðferð hryggskekkju:

A

aktíf observaton: eftirlit 4,6,9 mánaða millibili (rtg)

Belti : notað ef hryggskekkja er milli 25-40°, einn staður - eitt teymi,. Þarf að nota yfir 20 klst á dag þar til fullvaxta til að hafi einhverja þýðingu

Skurðaðgerð ef hryggskekkja er yfir 40-50°
Fremri/aftari hryggspenging

Sjúkraþjálfun gagnast ekki, nema hún getur dregið úr verkjum

34
Q

Hvernig eru beltin sem eru notuð í hryggskekkju?

A

Beltin: boston brace belti; steypt um eðlilegan einstakling og settir þrýstingspúðar eftir því hvernig skekkjan lítur út á rtg. hert að því marki að maður missi andann; þarf að nota í að lágmark 22 klst á sólahring (ef notað minna en 16 tíma þá gagnslaust). notað þar til náð kynþroska.

35
Q

Hryggskekkja 35°,45°, 55° á að gera aðgerð?

A

Já, í 55°, spurning með 45°

36
Q

Hvernig er skurðaðgerð við hryggskekkju? hverjir eru áhættuþættirnir, og hvað er löng endurhæfing?

A

ábending ef hryggskekkjan er yfir 40-50°

fremri/aftari hryggspenging
- maður vill hlífa sem mest hreyfanlegum bilum neðst annars hefur aðgerðin mikil áhrif á hreyfigetu og göngulag

hættan á brottfallseinkennum frá taugum við aðgerð um 1%

endurhæfingartími um 9 mánuðir

*lágmark 2 ár sem skekkjumörk 5°þurfa að haldast fyrir skurðaðgerð. viðmiðið er ekki lægra þó 2föld skekkja sé til staðar.

37
Q

Neuromuscular hryggskekkjur, hverju eru þær háðar?

A

háð undirliggjandi sjúkdómi:

  • cerebral pares
  • Duchenne - Down syndrom - poliomyelitis
  • Friedriech´s ataxi - syringomyeli
  • neurofibromatosis

háð stærðargráðu fötlunar

  • hemiplegi vs tetraplegi
  • ”neurologiskur level” í MMC

háð fótavist
- fótgangandi vs rúmliggjandi

38
Q

?

A

sjúkraþjálfun sem miðar að aukinni fótavist
setstuðningur

meðferð í belti oftast í raun leið til að draga úr hraða versnunar áður en gripið verður til skurðaðgerða

skurðaðgerð, oft með löngum spengingum niður á mjaðmargrind

39
Q

Congenit hryggskekkjur,

A

mynd oft breytileg - háð því hvers eðlis gallinn er
”unilateral fusion”
hemivertebra
”blokk” liðbolir

greinast oft snemma - ef versnun nánast alltaf skurðaðgerð

oft tengt frávikum í mænugöngum

40
Q

Hvaða týpur af neuromuscular eru til?

A

neuromuscular eru í grunnin 2 typur: þær sem haga sér eins og idiopathic, meðhöndlaðar þá eins, og þær sem haga sér eins og neuromuscular sem þá þarf annarskonar meðferð.

mikilvægt að aðgreina milli starfrænnar og vefrænnar hryggskekkju

ýmist lík hryggskekkju af óþekktum uppruna (idiopathic scoliosis) eða langar skekkjur með verulegu ójafnvægi og miklum áhrifum á stöðu mjaðmagrindar (”collapsing spine”)