Gamalt próf Flashcards

(60 cards)

1
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um beinagrindarvöðva
a. Beinagrindarvöðvum er stjórnað af ósjálfráða taugakerfinu
b. Í hverjum vöðvaþræðlingi (myofibril) eru margar vöðvafrumur
c. Í hverri beinagrindarvöðvafrumu eru margir kjarnar
d. Minnsta samdráttareining (sarcomera) beinagrindarvöðva er ein vöðvafruma

A

c. Í hverri beinagrindarvöðvafrumu eru margir kjarnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um samdrátt í beinagrindarvöðvafrumu
a. Ca2+ binst mýósoni beint
b. ATP binst við trópónin sem veldur því. Að trópónin færist úr stað
c. Mýósin binst bæði trópínini og trópimýsósini
d. Mýósín tengist aktíni þegar trópínin+trópómýosin færast frá

A

d. Mýósín tengist aktíni þegar trópínin+trópómýosin færast frá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað af eftirfarnadi er rétt um kraft, sem beinagrindarvöðvi myndar
a. Vöðvi styttist jafnhratt, óháð mótstöðu
b. Hver vöðvafruma myndar alltaf sama kraft
c. Teygjanleiki vöðvans flýtir fyrir því að hámarkskrafti sé náð
d. Aukin tíðni boðspenna leiðir til kraftmeiri samdráttar

A

d. Aukin tíðni boðspenna leiðir til kraftmeiri samdráttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um efnaskipti beinagrindarvöðva
a. Loftháð efnaskipti vöðvafrumna mynda mjólkursýru
b. Vöðvafrumur brenna glúkósa en ekki fitusýrum
c. Loftfirrt efnaskipti geta myndað ATP hraðar en loftháð
d. Kreatinfosfatforði virkar vel við langvarandi áreynslu

A

c. Loftfirrt efnaskipti geta myndað ATP hraðar en loftháð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um hreyfieiningar (motor units)?
a. Taugakerfið virkjar stærri og stærri hreyfieiningar eftir því sem þörf fyrir kraft eykst
b. Hver hreyfieining stillir kraftinn með því að virkja misjafnlega margar vöðvafrumur
c. Í stærri hreyfieiningum eru fleiri hreyfitaugafrumur
d. Stærstu hreyfieiningarnar hafa mest þol

A

a. Taugakerfið virkjar stærri og stærri hreyfieiningar eftir því sem þörf fyrir kraft eykst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist þegar boðspennur berast um gamma hreyfitaugafrumu til beinagrindarvöðva
a. Vöðvaspóla lengist
b. Vöðvaspóla styttist
c. Vöðvinn í heild lengist
d. Vöðvinn í heild slakar á

A

b. Vöðvaspóla styttist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um slétta vöðva
a. Hver sléttur vöðvi er ítaugaður annað hvort af driftaugakerfinu eða seftaugakerfinu en ekki báðum
b. Í sléttum vöðvum er hvorki aktín né mýósin
c. Sléttir vöðvar geta haldið spennu mjö glengi án þess að þreytast
d. Sléttir vöðvar eru þverrákóttir

A

Sléttir vöðvar geta haldið spennu mjö glengi án þess að þreytast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um slétta vöðva
a. Samdráttur sléttra vöðva er hraðvikrari en samdráttur beinagrindarvöðva
b. Sléttir vöðvar geta breytt vídd eða rúmmáli smáþarma, æða og fleiri hollíffæra
c. Hægt er að stjórna samdrætti vöðva með vilja
d. Sléttir vöðvar geta einungis dregist saman eftir að þeim berast bein taugaboð

A

b. Sléttir vöðvar geta breytt vídd eða rúmmáli smáþarma, æða og fleiri hollíffæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað af eftirfarandi myndi breyta blóðflæði (rúmmál á tímaeiningu) mest
a. 5% breyting á Poiseuille stuðli
b. 5% breyting á radíus æða
c. 5% breyting á seigjustigi blóðsins
d. 5% breyting á fjölda rauðra blóðkorna

A

b. 5% breyting á radíus æða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ýmindið ykkur blóðdropa á ferð. Hvaða leið getur hann farið
a. Hægri gátt -> hægri slegill -> lungnabláæðar -> lungu
b. Vinstri gátt -> vinstri slegill -> lungnabláæðar -> lungu
c. Hægri gátt -> hægri slegill -> lungnaslagæðar -> lungu
d. Vinstri gátt -> vinstri slegill -> lungnaslagæðar -> lungu

A

d. Vinstri gátt -> vinstri slegill -> lungnaslagæðar -> lungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar veðrur sjálfkrafa boðspennumyndun tíðust í hjartanu?
a. Í His knippi
b. Í AV hnoði
c. Í SA hnoði
d. Í Purkinje frumum

A

c. Í SA hnoði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað af eftirfarandi er rétt um boðspennur í heilbrigðu hjarta
a. Boðspenna berst frá AV hnoði til SA hnoðs
b. Boðspenna berst frá hægri gátt til vinstri gáttar
c. SA hnoðið er í hægri slegli og sendir þaðan boðspennur
d. Purkinje þræðir draga úr hraða boðspennuflutingins

A

b. Boðspenna berst frá hægri gátt til vinstri gáttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í ´´multiunit´´ sléttum vöðvum….
a. Eru allar frumur vöðvans ítaugaðar.
b. Eru rafsynapsar (gap junctions) milli frumanna.
c. Örvast frumurnar við tog.
d. Bæði 1 og 2
e. Bæði 1 og 3.

A

Bæði 1 og 3.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ef PCO2 hækkar innan eðlilegrabþ marka….
a. Þá hækkar pH blóðs
b. Þá myndast fleiri bicarbonat jónir (HCO3-) úr kolsýru
c. Þá getur meira súrefni tengst hemoglobini.
d. Þá fækkar boðum frá efnanemum í carotid body og aortuboga
e. Þá minnkar öndunartíðnin

A

Þá myndast fleiri bicarbonat jónir (HCO3-) úr kolsýru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða gagn er af töf rafboða í AV hnoði
a. Töfin gefur gáttum tíma til að skila blóði niður í slegla áður en sleglar byrja að dragast saman
b. Töfin gefur rafstaumnum tíma til að berast um sleglana
c. Töfin gefur sleglum tíma til að skila blóði út í slagæðar
d. Töfin gefur gáttum tíma til að slaka á

A

Töfin gefur gáttum tíma til að skila blóði niður í slegla áður en sleglar byrja að dragast saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert eftirtalinna atriða hemur losun magainnihalds niður í skeifugörn?
a. Þan magaveggsins
b. Fita í maganum
c. Gastrín
d. Sykrur (karbóhydröt) í maganum
e. Fita í skeifugörninni

A

Fita í skeifugörninni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Út frá hvaða tveimur stærðum hér að neðan er hægt að reikna útfall hjartans
a. Hjartsláttartíðni og rúmmál hvers slags
b. Viðnámi æðakerfisins og hjartsláttartíðni
c. Slagmagni og vídd æða
d. Blóðþrýstingi og hjartsláttartíðni

A

Hjartsláttartíðni og rúmmál hvers slags

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað af eftirtöldu myndi auka slagmagn hjartans
a. Minnkuð töf í AV hnoði
b. Meiri boð frá driftaugakerfinu til hjartans
c. Stærri boðspennur frá SA hnoði
d. Minna blóðflæði til baka til hjartans með blálæðum

A

Meiri boð frá driftaugakerfinu til hjartans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Mest mótstaða gegn blóðflæði er í…
a. …bláæðlingum
b. …slagæðlingum
c. …slagæðum
d. …bláæðum

A

…slagæðlingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Á hverjum tímapunkti er mest blóðrúmmál í…
a. …slagæðum
b. …bláæðum
c. …hjartanu
d. …slagæðlingum

A

…bláæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

. Hvað af eftirfarandi er réttast um ferðalag vökva inn/út úr háræðum
a. Prótín í blóði ýta vatni úr háræðum með osmósu
b. Vökvaþrýstinur eer jafn mikill í gegnum allt háræðakerfið
c. Minni vökvi síast úr háræðakerfinu slagæðamegin heldur en skilar sér til baka inn í það bláæðamegin
d. Vökvaþrýstingur er hærri innan háræða en utan þeirra

A

Vökvaþrýstingur er hærri innan háræða en utan þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast um blóðþrýsting í slagæðakerfinu
a. Neðri mörk eru þegar hljóð byrjar að heyrast í hlustunarpípunni
b. Meðalblóðþrýstingur er meðaltal af efri og neðri mörkum blóðþrýstings
c. Blóðþrýstingur í stóru slagæðunum er lægri en þrýstinguri í slagæðlingum
d. Meðalblóðþrýsting má reikna sem; (útfall hjartans)*(heildarviðnám í æðakerfinu)

A

Meðalblóðþrýsting má reikna sem; (útfall hjartans)*(heildarviðnám í æðakerfinu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað af eftirfarnandi er rétt um flæði blóðs til hjartans með bláæðum
a. Samdráttur beinagrindarvöðva dregur úr blóðflæðinu
b. Driftaugakerfið minnkar blóðflæði um bláæðar
c. Öndunarhreyfingar draga úr blóðflæði um bláæðar
d. Einstreymislokar í bláæðum hjálpa blóði til baka til hjartans

A

Einstreymislokar í bláæðum hjálpa blóði til baka til hjartans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað af eftirfarandi er réttast
a. Stjórnstöð blóðþrýstings er staðsett í litla heila
b. Aukinn styrkur CO2 í blóði víkkar slagæðlinga í beinagrindarvöðvum
c. Sleglar hjartans stjórnast að mestu af seftaugakerfinu
d. Míturloka er milli hægri slegil og vinstri gátta

A

Aukinn styrkur CO2 í blóði víkkar slagæðlinga í beinagrindarvöðvum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað af eftirfarandi er réttast a. Sogæðakerfið skila vökva beint yfir í háræðar b. T takki á hjartaafriti stendur fyrir afskautun slegla c. Flutningur súrefnis og glúkósa úr háræðum yfir í vef fer fram með sveimi d. NO þrengir slagæðlinga
Flutningur súrefnis og glúkósa úr háræðum yfir í vef fer fram með sveimi
26
Hvað af eftirfarnadi er réttast um stjórn heildar loftunar við venjulegar aðstæður a. Þrýstingur súrefnis í slagæðum hefur mest áhrif á loftun b. Þrýstingur súrefnis í bláæðum hefur mest áhrif á loftun c. Þrýstingur í koltvísýring í slagæðum hefur mest áhrif á loftun d. Þrýstingur súrefnis og koltvísýring hafa jöfn áhrif á loftun
Þrýstingur í koltvísýring í slagæðum hefur mest áhrif á loftun
27
Hvað af eftirfarandi er réttast um öndun a. Í lungnablöðrum sveimar CO2 inn í blóðið b. Vídd barkans og stærstu berkjanna breytist eftir þörfum c. Í hvíld krefst innöndun meiri vöðvavinnu en útöndun d. Við innöndun lyftist þindin upp
Vídd barkans og stærstu berkjanna breytist eftir þörfum
28
Hvað af eftirfarandi er réttast a. Súrefni er að mestu flutt uppleyst í blóðvökva b. Súrefnisþrýstingur hækkar í vöðva við mikla vinnu vöðvans c. Hlutþrýstingur súrefnis í háræðablóð er lægri en í vef d. Hlutþrýstingur súrefnis í lungnablöðrum er lægri en í andrúmsloftinu
Hlutþrýstingur súrefnis í lungnablöðrum er lægri en í andrúmsloftinu
29
Hvað af eftirfarandi er réttast um blóðrauða a. Blóðrauði sveimar með súrefni út úr æðakerfinu b. Súrefnismettun blóðrauða er óháð súrefnisþrýstingi (PO2) c. Blóðrauði á auðveldara með að losa súrefni þegar styrkur CO2 hækkar d. Um helmingur alls súrefnis í blóði er bundinn við blóðrauða
Súrefnismettun blóðrauða er óháð súrefnisþrýstingi (PO2)
30
Hvað af eftirfarandi er réttast um yfirborðsspennu a. Makrófagar í lungnablöðrum seyta yfirborðs virka efninu b. Yfirborðsspenna í lungnablöðrum veldur því að auðveldara er að þenja lungun út í in... c. Yfirborðsspenna í lungablöðrum minnkar þegar yfirborðs virku efnin er bæ... d. Yfirborðsspenna í lungablöðrum stafar af styrkhalla fyrir súrefni
Yfirborðsspenna í lungablöðrum minnkar þegar yfirborðs virku efnin er bæ...
31
Hvað af eftirfarandi er réttast um þrýsting í fleiðruholi ef allt er eðlilegt a. Þrýstingur í fleiðruholi þrýstir lungunum saman b. Þrýstingur í fleiðruholi hækkað þegar við öndum að okkur c. Þrýstingur í fleiðruholi er minni en inni í lungunum d. Þrýstingur í fleiðruholi er hærri en í andrúmsloft
c. Þrýstingur í fleiðruholi er minni en inni í lungunum
32
Hvað af eftirfarandi er réttast um loftun a. Ef heildarrúmmál lungna manns er 5.8 lítar, getur hann andað frá sér um 5.5 lítrum í einum andardrætti b. Heildarloftun við munn og nef er meiri en loftun lungablaðranna c. Rúmmál innöndunarlofts er alltaf meira en rúmmál útöndunarlofts d. Hlutafll dauða loftsins er meira eftir því sem andað er dýpra
Rúmmál innöndunarlofts er alltaf meira en rúmmál útöndunarlofts
33
33. Hvað af eftirfarandi er réttast um stjórnun öndunar a. Efnanemar í bláæðakerfni gefa mikilvægustu upplýsingarnar um súrefnissyrk b. Aukið H+ í slagæðablóði eykir öndun (loftun) c. Aðal stjórnstöð öndunar er í stúku heilans d. Aukin öndun (loftun) við áreynslu er eingöngu vegna aukins adrenalíns í blóði
b. Aukið H+ í slagæðablóði eykir öndun (loftun)
34
Hvað af eftirfarandi er rétt um koltvísýring a. Koltvísýringur leysist verr upp í blöðvökva en súrefni b. Þegar súrefni og koltvísýringur hvarfast samn myndast bíkarbónat c. Blóðrauði (hemoglobin) bindur koltvísýring eingöngu í neið d. Meirihluti koltvísýrings er fluttur sem bikarbónat í blóði
Meirihluti koltvísýrings er fluttur sem bikarbónat í blóði
35
Hvað af eftirfarandi er réttast a. Hraði sveims eykst eftir því sem styrkhalinn er minni b. Súrefnismettun blóðrauða á toppi Everest er sú sama og við sjávarmál c. Í útöndunarlofti er bæði súrefni og koltvísýringur d. Ef loftfæði minnkar til hluta lungna er líklegt að blóðflæðið á þann stað aukist
Í útöndunarlofti er bæði súrefni og koltvísýringur
36
Í hvaða blaði heilabarkar er sjónbörkur staðsettur a. Framheila b. Hnakka c. Hvirfil d. Gagnauga
Hnakka
37
Hver eftirtalinna heilatauga er hrein skyntaug a. Vagus b. Oculomotor c. Optic d. Trochelar
Optic
38
Hver af eftirfarandi gerða stoðfruma myndar myelinslíður í miðtaugakerfinu a. Schwann frumur b. Astrocytar c. Ependymal frumur d. Oligodentrocytar
Oligodentrocytar
39
Hvað af eftirfarandi heilasvæði bilar í parkinsons-sjúkdómi a. Corpus collosum b. Basal ganglia c. Cerebrum d. Cerebellum
Basal ganglia
40
Litli heilinn (cerebellum) er mikilvægur fyrir: a. Samhæfingu vöðva b. Stereotaxis c. Viðhald líkamsstöðu (postural maintainance) d. Bæði 1 og 2 e. Bæði 1 og 3
Bæði 1 og 3
41
Sómatíska taugakerfið sér um hvern eftirfarandi þátta a. Stjórnun innra umhverfis b. Samskiptin við ytra umhverfi c. Hvíldar og meltingar fasann d. Hrökkva eða stökkva viðbragðið
Samskiptin við ytra umhverfi
42
Úttaugakerfið samanstendur af hvaða eftirfarandi hlutum a. Mænu og heila b. Heila og heilataugum c. Sómatíska og autonóma taugakerfunum d. Mænu og aðlægum taugum
c. Sómatíska og autonóma taugakerfunum
43
Hvert af eftirtöldu einkennir driftaugakerfið a. Taugaboðefni í postganglionisku taugafrumunni er dópamín b. Frumubolir postgangloiniskra taugafruma eru staðsettar í paravertebral ganglia nálægt mænunni c. Taugafrumur ítauga beinagrindarvöðvafrumur d. Taugafrumur eiga upptök sín í heila og sacral hluta mænu
Frumubolir postgangloiniskra taugafruma eru staðsettar í paravertebral ganglia nálægt mænunni
44
Hvað af eftirtöldu eykur endurupptöku (reabsorbtion) í háræðum? a. Minnkaður vökvaþrýstingur millifrumuvökva b. Aukinn kolloíð-osmótískur þrýstingur blóðs c. Aukinn blóðþrýstingur í háræðum d. Aukinn kolloíð-osmótískur þrýstingur millifrumuvökva e. Ekkert ofantalið eykur endurupptöku
Aukinn kolloíð-osmótískur þrýstingur blóðs
45
Hlutverk vöðvaspólu er að mæla a. Lengd vöðva b. Togkraft vöðva c. Vöðvasamdrátt d. Hitamyndun við vöðvasamdrátt
Lengd vöðva
46
Hvað af eftirfarandi er rétt varðandi hreyfieinginar a. Þær eru almennt stærri í vöðvum sem stjórna fíngerðum hreyfingum b. Þær samanstanda af einni hreyfitaugafrumu og þeim vöðvaþráðum sem hún ítaugar c. Innan hvers vöðvar eru þær allar af svipaðri stærð d. Þær eru eingöngu í sléttum vöðvum
Þær samanstanda af einni hreyfitaugafrumu og þeim vöðvaþráðum sem hún ítaugar
47
Aðalhlutverk sinaspólu (golgi tendon organ) er að skynja hvert af eftirfarandi a. Togkraft vöðvans b. Breytingu á afstöðu sinar og vöðva c. Lengd vöðva d. Breytingu á stöðu liðamóta
Togkraft vöðvans
48
Hreyfibörkur og barkar – mænubraut eru nauðsynleg fyrir hvort af eftirfarandi a. Stjórnun á starfsemi hjartans b. Ósjálfráð viðbrögð beinagrindarvöðva c. Stjórnun á hreyfingum meltingarvegar d. Viljastýrðar hreyfingar
Viljastýrðar hreyfingar
49
49. Hvert eftirfarandi dæmi um humoral neikvæða afturvirkni a. Losun noradrenalíns við streitu b. Magn kalks í blóði c. Seytun kortisóls frá nýrnahettuberki d. Dægursveiflur
Magn kalks í blóði
50
Hvert eftirtalinna hormóna er losað úr undirstúki a. TRH b. FSH c. GH d. ACTH
TRH
51
Sterahormónar framkalla oftast viðbrögð hjá markfrumum með því að hafa áhrif á hvaða eftirfarandi hátt a. Erfðaefni í kjarna b. Spennustýrð jónagöng í frumuhimnu c. cAMP í umfrymi d. Calcium í umfrymi
Erfðaefni í kjarna
52
Hvað af eftirfarandi er réttast um hormón a. Kortisol er sterahomón b. Peptíðhormón hafa kólesteról kjarna c. Sterahormón tengjast flest viðtökum á frumuhimnu d. Noradrenalin er sterahormón
Kortisol er sterahomón
53
Hvað af eftirfarandi er réttast um hormón a. Skjaldkirtilshormón ýtir undir losun á T3 frá undirstúku b. Kortisól er framleitt í brisi c. Vaxtarhormón dregur úr áhrifum IGF-1 d. Oxýtósin losnar í meira magni í fæðingu vegna jákvæðrar afturvirkni
Oxýtósin losnar í meira magni í fæðingu vegna jákvæðrar afturvirkni
54
Hvað af eftirfarandi er réttast um hormón a. Prólaktín er framleitt í brjóstavef b. Fremri heiladingull losar bæði oxytósin og vasopressin ( rétt = undirstúka framleiðir þessi hormón) c. Sterahormónið aldósterón hefur aðallega áhrif á uppbyggingu vöðva ( rétt = helps control the balance of water and salts in the kidney by keeping sodium in and releasing potassium from the body) d. Skjaldkirtilshormón hefur áhrif á efnaskipti flestra frumna líkamans
Skjaldkirtilshormón hefur áhrif á efnaskipti flestra frumna líkamans
55
55. Samvinna undirstúku og heiladinguls er mikilvæg fyrir losun kortisóls. Hvað af eftirfarandi er réttast a. Fremri heiladingull sendir taugaboð til undirstúku sem losar þá bæði CRH og ACTH b. CRH ýtir undir losun á ACTH frá undirstúki sem ýtir undir losun á kortisóli frá nýrnahettum c. CRH ýtir undir losun á ACTH frá fremri heiladingli sem ýtir undir losun á kortisóli frá nýrnahettum d. Undirstúka sendir taugaboð alla leið til fremri heiladinguls sem þá losar ACTH. Það ýtir undir losun kortióls frá nýrnahettum
CRH ýtir undir losun á ACTH frá fremri heiladingli sem ýtir undir losun á kortisóli frá nýrnahettum
56
Í hvaða eftirfarandi vef meltingarvegarins má finna æðar sem taka upp fæðu og taugar sem stjórna seytun a. Serosa b. Slímubeði c. Slíma d. Vöðvalagi
Slímubeði
57
Hvað af eftirfarandi er rétt um seytun inn í meltingarveg a. Meirihlutinn af því rúmmáli sem seytt er inn í meltingarveg hverfur út með hægðum b. Seytun á slími auðveldar hreyfingar fæðu um meltingarveg c. Hormónum er aðallega seytt inn í meltingarveg, frekar en inn í blóðið d. Vatni er ekki seytt í meltingarveg helfur eingöngu tekið upp
Seytun á slími auðveldar hreyfingar fæðu um meltingarveg
58
Hvaðan er amýlasa seytt og hvað gerir hann a. Seytt frá lifur og tekur þátt í niðurbroti kolvetna b. Seytt frá lifur og tekur þá í niðurbroti prótina c. Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti prótína d. Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti kolvetna
Seytt í munni og frá brisi og tekur þátt í niðurbroti kolvetna
59
Hvað af eftirfarandi er framleitt í brisi a. Lípasi b. Pepsín c. Saltsýra d. Gall
Lípasi
60
Hvað af eftirfarandi er réttast um gall a. Gall leysir upp fitu í smáþörmunum b. Gall er losað út í maga c. Gall er framleitt í gallblöðru d. Gall klippi fitusýrur frá glýseróli
Gall leysir upp fitu í smáþörmunum