Garnastífla - intestinal obstruction Flashcards

1
Q

Mekanísk obstruction - staðsetning

A

90% smágirni, 10% ristli. Mekanísk obstruction er ástæða 5% af BMT komum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Intestinal obstruction gerðir

A

Mechanical obstruction

Non mechanical obstruction (skert intestinal motality; ileus / pseudoobstruction)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir þurfa akút aðgerð vegna garnastíflu?

A

Þeir sem eru með closed loop og gangrenous

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ástæður garnastíflu í smáþörmum?

A
Utan garna:
Samvextir 75%
Metastasar 8%
Hernia 8% (incarcireruð t.d.) 
Volvulus 3%
Abcess <1%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Intussiception, hvað þarf að athuga?

A

Orsök, t.a.m. melanoma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Pseudoobstruction, hvað er það?

A

Sjaldgæft, eldir sjúklingar. Grunur um colon obstruction svo gera á innhellingu fyrst, ef ekki er mekanísk obstruction þá er oftast um Ogilvies syndrome að ræða (medisin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mechanical obstruction skiptist í eftirfarandi undirflokka:

A

Partial / complete.
Simple (án blóðflæðisskerðingar) / closed loop (með hengju).
Gangrenous / non gangrenous (blóðflæðisskerðing; strangulation)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Orsakir smáþarma garnastíflu innan garnaveggja

A

Æxli (adenocarcinoma -> carcinoid), Chrons (1%), intussiception (<1%).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Pylorus stenosis

A

veldur klassískri HYPOCHLOREMIC alkalósu!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orsakir garnastíflu í ristli

A

Krabbi (vinstri&raquo_space;hægri), volvulus (sigmoideum>caecum), strictura - diverticulitis (oftast sigmoideum), þrenging í anastomosu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ogilvie’s syndrome

A

Pseudo obstruction, oftast eldra fólk. Þensla á ristli, frekar hægri hluta ristils. cecum >10 cm vítt. Vegna undirliggjandi sjúkdóms / aðgerðar. Meðferð við undirliggjandi ástæðu. “acute megacolon” ath ekki toxic megacolon!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Garnastífla, klínísk birtingarmynd

A

Kviðverkir sem eru miðsvæðis og colic (interval proximalt < distalt)
Ógleði / uppköst (proximalt > distalt, nema ef feuculant uppköst -> distalt)
Þaninn kviður
Ekki hægðir né loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Ef munnþurrkur sést í skoðun hve mikinn vökva hefur viðkomandi misst amk?

A

2-3% vökvamagns. Hb hækkun er einnig yfirleitt merki um vökvatap.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða vökva á að gefa ef ileus?

A

Ringer acetat, sama samsetning og í blóði. Gefur af sér bicarbonat og því á að nota RA í metabólískri acidosu, NaCl er súr lausn og ætti frekar að nota í alkalósu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Pathophysiologia í garnastíflu

A

Görn lokast, þensla verður proximalt við lokun (loft er gleypt & bakteríur mynda, vökva er seytt). Minnkað frásog verður í görn OG aukið seyti. Aukin þensl og þrýstingur í görn leiðir til bjúgs í garnavegg og Third spacing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Third spacing í garnastíflu

A

ECF fer í garnir og lífhimnu. Vökva og saltsöfnum í görnum og garnavegg. Munnþurrkur, húðturgor, Hb hækkun merki, best er þó að mæla orthostatisma. Gefa RA ef garnastífla.

17
Q

Mikilvægir þættir í sögutöku ef grunur um garnastíflu

A

Fyrri aðgerðir! (75% vegna samvaxta). Einnig fyrri garnarstíflur. Krabbamein í abdomen/pelvis. Bólgusjúkdómar í kvið (IBD, gallblöðrubólga, pancreatitis, PID, áverkar á kviðarhol).

18
Q

Skoðun í garnastíflu

A

Taka púls, blþr, mettun. Tachycardia, blþr fall og lost hættulegt. Versnandi öndun getur stafað af auknum abdominal þrýstingi, minnkuðu VR og þindarhástöðu.
Hiti - getur bent til garnaischemiu, helstu sýkingavaldar: E.coli, Strep faecalis, Klebsiella.
Kviður - þaninn? symmetrískur? ör? kviðslit? mjúkur/brettharður (vöðvavörn)? Percussion/sleppieymsl? Bein/óbein eymsl? garnahljóð (fyrst aukin hverfa svo)?

19
Q

Hiti í garnastíflu

A

Rof? helstu pathogenar: E. coli, strep faecalis, Klebsiella.

20
Q

Uppvinnsla á garnastíflu

A

Taka blóðprufur:
Hækkað Hb - vökvaskortur
Ofarleg lokun => hypokloremisk hypokalemisk alkalosa.
Neðarleg lokun ö> metabolis acidosa.
Crea hækkun - vökvaskortur
Gefa RA
Setja sondu (gallinnihald ef proximal lokun, feuculant distal lokun)
Þvagleggur - viljum sjá amk 0.5 ml/kg/klst.
Verkjastilla
Fá kviðaryfirlit
EF kviður er mjúkur á að fá passage/innhellingu eftir fyrstu mynd.
EF kviður er brettharður -> beint í aðgerð

21
Q

Hypochloremisk hypokalemisk alkalosa í garnstíflu?

A

Lokun ofarlega

22
Q

Metabolisk acidosa í garnastíflu?

A

Lokun neðarlega, vökvaskortur

23
Q

RA og NaCl vökvi- samsetning í meqv

A
Ringer acetat:
Na: 134
K: 4
Cl: 110
 Acetat: 30.
NaCl: Na og Cl 154.
24
Q

Kviðaryfirlit í garnastíflu sýnir:

A

Greinir mechanical/non mechanical í 50-60%
Smágirnisstífla:
Loft í þöndu smágirni (valvulae conniventes), mörg loft-vökvaborð, lítið/ekkert loft í ristli. Pneumo bilia.
Stífla í ristli:
Loft í þöndum ristli (þekkist á haustra) ristill - hliðlægt.

25
Q

Meðferð við volvulus

A

Sigmoideal volvulus: speglun fyrst, lækning í 95%
Coecal volvulus: beint í aðgerð; hægri hemicollectomi.
Ef vafi um hvort: ristil innhelling / CT

26
Q

Smágirnisobstruction - meðferð?

A

Gera passage með skuggafni; innhelling í colon og svo skuggaefni í ristli. á að liggja á HÆGRI hlið svo skuggaefni tæmist í duodenum og smágirni, látið vera í 2 klst

27
Q

Ábendingar fyrir bráða kviðaðgerð í garnastíflu:

A

Complete lokun
Incarcireruð hernia
Grunur um skert blóðflæði (peritonitis, hitahækkun, hækkun á HBK,CRP)
Aðgerð ef engin svörun við cons. meðferð á 24-48 klst, passage sýnir obstruction, klínísk skoðun fer versnandi.