GeðGlós Flashcards

(33 cards)

1
Q

ECT. Metabólísk áhrif.

A
  • aukið regional cerebral blood flow
  • aukið glucose utilization
  • aukin oxygen consumption
  • aukið blood-brain barrier permeability
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dópamín D2 blokkun á mismunandi stöðum í heilanum, veldur hverju?

A
Substantia nigra -> Extrapyram. einkenni
- nigrostriatal pathway
Mesolimbic kerfi -> Gegn geðrofseinkennum
- mesolimbic pathway
Prefrontal cortex -> Negatíf einkenni
- mesocortical pathway
Tuberofundibular -> Hækkað prólaktín 
- tuberofundibular pathway
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Einkenni dópamínskorts.

A

Óyndi
Neikvæð einkenni
Vitsmunaleg skerðing
Gleðileysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

EPS.

A

Dystoniur
Parkisonismi
Akathesia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Serótónín (5HT2A) hömlun.

A
  • Dópamín hömlun í mesolimbic braut jafnmikil og hjá gömlu (conventional) lyfjunum
  • Snýr við D2 hömlun í nigro-striatal nógu mikið til að minnka EPS
  • Eykur dópamín losun í mesocortical braut nógu mikið til að bæta vitræna þætti (cognition)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Neuroleptic malignant syndrome.

A
Hiti > 38°C
Veruleg extrapyramidal einkenni
Truflun á ósjálfráða kerfinu: Hár BÞ, hraður hjartsláttur, svitnar mikið, missir þvag/hægðir
Oft veruleg hækkun á CK
Sjaldgæft
Lífshættulegt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er sérstakt við Abilify?

A
  1. kynslóðar geðrofslyf

dópamin system stabilizer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Eituráhrif lithiums.

A

Fyrst: Taltruflun, léleg samhæfing hreyfinga,skjálfti

Væg (2,5): Breyting á meðvitund, krampar, hyperextensio útlima, fettur og brettur, meðvitundarleysi eða dauði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áhrif áfengis á heilann.

A

Áfengi hefur bælandi áhrif á heilann (agónisti fyrir GABA en antagónisti á glutamat)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Áfengisfráhvarf. Einkenni.

A

A.m.k. tvö eftirfarandi átta einkenna:

  • ofvirkni í sjálfráða taugakerfinu (↑BÞ, ↑púls, ↑hiti/sviti)
  • handskjálfti
  • svefnleysi
  • ógleði/uppköst
  • ofskynjanir
  • óeirð “psychomotor agitation”
  • kvíði
  • krampi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tremmi. Einkenni.

A

rugl, minnkuð áttun, skjálfti!!, óeirð, ofskynjanir, ofvirkni sjálfráða taugakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkenni þunglyndis.

A

ICD-10: Hafa a.m.k. 2 af 3 kjarnaeinkennum (DIE)
D epressed mood - Lækkað geðslag
I nterest, lack of /Anhedonia - Áhugaleysi/Gleðileysi
E nergy, lack of - Þreyta/Minnkuð virkni

og að auki a.m.k. 2 eða fleiri viðbótareinkenni: (SPASS)
S elf-esteem (sjálfsmat lægra en áður) P essimism / Hopelessness (svartsýni/vonleysi) A ppetite (matarlyst minnkuð/aukin) S leep disturbance (svefnröskun)
S uicidal thoughts (sjálfsvígshugsanir)
(SIC)
S ocial interactions decrease (minni samskipti)
I deas of guilt (sektarkennd/sjálfsásakanir)
C oncentration reduced (einbeitingarröskun)

Varað í amk 2 vikur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Einkenni þunglyndis sem hafa klínískt vægi mtt lyfjameðferðar.

A

Eftirfarandi einkenni hafa klínískt vægi m.t.t. lyfjameðf.:
Algert gleði-/áhugaleysi Anhedonia
Árvaka (vakna > 2 klst. fyrr) Late insomnia
Veruleg tregða eða eirðarleysi Psychomotoric ret/agt
Depurð mest á morgnana Early depression
Veruleg minnkun á kynhvöt Libido
Veruleg minnkun á matarlyst Appetite
Þyngdartap (>5% á 4 vikum) Weight loss
(ALPELAW)
Talað um “somatic syndrome” ef 4+ til staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Flokkun geðlægðar í væga, meðal og djúpa.

A

DIE SPASS SIC
2+ 2 => væg geðlægð F32.0
2+ 3-4 => meðaldjúp geðlægð F32.1
DIE SPASS SIC ALPELAW
3 4+ og (yfirleitt) 4+ => djúp geðlægð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Dysthymia. Greining.

A

Væg, viðvarandi (2 ár) depurð sem mætir ekki skilmerkjum geðlægðar: Dysthymia (óyndi)
10% áhætta þá á geðlægðarlotu per ár
(Double depression)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Líkur á nýrri þunglyndislotu eftir 1,2,3.

A

Ef ein geðlægðarlota => 50% líkur á nr. 2
Ef tvær lotur => 70% líkur á nr. 3
Ef þrjár lotur => 90% líkur á nr. 4

17
Q

SSRI lyf. Áhrif og aukaverkanir.

A
  • Blokka endurupptöku serótóníns (velgja, niðurgangur, aukinn kvíði stundum í 4-6 daga, kynlífstruflun, svitna meira, svefnröskun, extrapyramidal aukaverkanir)
  • Væg andkólvirk áhrif geta komið fram lík áhrifum M1 antagónista (munnþurrkur, þvagretension, hægðatregða, hraðtaktur, sjóntruflun, truflun skammtímaminnis) - sérstaklega af Seroxati sem einnig veldur oftar þyngdaraukningu en hin SSRI lyfin (ca. 1 af hverjum 4 þyngist), en hefur jafnframt öflugri kvíðavirkni en hin SSRI lyfin
18
Q

SSRI lyf. Frábendingar, varúð, alvarlegar aukaverkanir, aðrar aukaverkanir, láta lækni vita ef.

A

Frábendingar:MAO-I innan 2/52, þrönghornsgláka
Varúð: flogaveiki, AV-blokk (>1. Gr), nýlegt hjartadrep, hjartabilun, ofstarfsemi skjaldkirtils, misnotkun kókaíns og skyldra lyfja
Alvarlegar aukaverkanir: Örlyndi, flog, serótónín heilkenni, háþrýstingur, hjartsláttartruflanir, lækkað Na+
Notendur geta sumir haft: Ógleði, aukinn kvíða og svefntruflun fyrstu vikuna, liprari hægðir/niðurg.
Notendur láti lækni vita ef: Útbrot, þvagtregða, mikill handskjálfti, örlyndi, slæmur höfuðverkur

19
Q

Geðklofi. Neikvæði einkenni.

A

Óvirkni, einangrun, áhugaleysi, hugsana- og
hugmyndafátækt, fámælgi, tilfinningaleg
flatneskja

20
Q

Geðklofi. Jákvæð einkenni.

A

Ranghugmyndir, skyntruflanir,

hugsanatruflanir, catatonia

21
Q

Geðklofi. Vitræn einkenni.

A

Rannsóknir hafa sýnt að einstaklingar með
geðklofa hafa mjög oft skerðingu á vitrænum
Þáttum svo sem einbeitingu, vinnsluminni
(working memory) og getu til að skipuleggja
hugsanir og athafnir (executive functions)

22
Q

Geðklofi. Greiningarskilmerki.

A
Tvö eða fleiri til staðar í amk mánuð
-Ranghugmyndir
-Ofskynjanir
-Hugsantruflanir (disorganized speech)
-Grossly disorganized or catatonic behavior
-Negative symptoms
B. Social/occupational dysfunction
C.Einkenni staðið í amk 6 mánuði
D.Útilokun schizoaffective/bipolar
E. Útilokun áhrifa vímuefna
23
Q

Cognitíf einkenni geðklofa tengjast?

A

minnkaðri dópamín virkni í prefronatal cortex (D1 viðtakar)

24
Q

Rapid cycling geðhvörf. Hversu ört?

A

Tíðar sveiflur geðlægðar eða örlyndis í alls 4 skipti á 12 mánuðum flokkast í DSM-IV/-5 sem “rapid cycling” form geðhvarfa
algengara hjá konum

25
Cyclothymia. Greiningarskilmerki.
Nái geðlægðir ekki tilskilinni lengd – (2 vikur) og vari örlyndi alltaf skemur en 4 daga er talað um cyclothymiu (hringlyndi) eða vægan sveiflusjúkdóm Meðferðarnálgun í cyclothymiu þarf stundum að vera svipuð og í geðhvörfum
26
5 víddir persónuleikans.
``` N: Neurotismi; “taugaveiklun” E: Extroversion; “félagslyndi” O: Openness; “nýjungargirni” A: Agreeableness; “ að vera geðþekkur” (eða ekki !) C: Conscientiousness; “samviskusemi” ```
27
Persónuleikaröskun. A, B, C.
A hópur: Klikkhausar (Mad), furðufuglar og sérvitringar; Paranoid, schizoid og schizotypal * B hópur: Vondir strákar (Bad), dramatískir, hrifnæmir, reikulir: Antisocial, borderline, histrionic, narcissistic* C hópur: Fórnarlömbin (Sad) kvíðnir, daprir: Avoidant, dependent og obs.-compulsive
28
Borderline. Greiningarskilmerki.
Óstöðug-of sterk-sambönd við aðra Hvatvísi Tíðar tilfinningasveiflur (mín/klst/dagar) Reiði (að mestu innra með sj.) Síendurtekið sjálfsskaðandi atferli Óstöðug sjálfsmynd* Langvinn tómleikatilfinning Ótti við að vera yfirgefinn Vægar og skammvinnar raskanir á raunveruleikamati, “örsturlun”* > 5 af 9 einkennum þurfa að vera til staðar
29
OCD. Þráhyggja. Greiningarskilmerki.
A. Þráhyggja - Endurteknar hugsanir eða hugmyndir sem eru uppáþrengjandi og óviðeigandi og valda kvíða og vanlíðan - Hugsanir eru ekki áhyggjur af hlutum í daglegu lífi - Einstaklingurinn reynir að bægja frá eða ignorera hugsanirnar eða neutralizera þær með hugsunum eða athöfnum - Gerir sér grein fyrir að þráhyggjuhugsanir eru sprottnar úr hans eigin hugarheimi
30
OCD. Árátta. Greiningarskilmerki.
Árátta: - Endurtekin hegðun eða hugsanaferli sem einstaklingi finnst hann verði að viðhafa sem viðbrögð við þráhyggju - Beinast að því að fyrirbyggja eða minnka vanlíðan við ákveðnar aðstæður
31
OCD. Lyfjameðferð.
Clomipramine (Anafranil) | SSRI + etv rison, seroquel
32
DBS í OCD.
Electróða leidd að capsula interna anterior eða subthalamic nucleus Marktækur bati hjá 60%
33
Ofsakvíðakast. Greiningarskilmerki.
Mikil ótta, hræðslutilfinning með líkamlegum einkennum þar sem 4 eða fleiri af eftirtöldum einkennum koma skyndilega (oftast að því er virðist upp úr þurru) og ná hámarki innan 10 mínútna og standa í 10-30 mínútur: - Hraður og/eða þungur hjartsláttur - Sviti - Skálfti - Andþyngsli/köfnunartilfinning - Brjóstverkur - Ógleði, magaóþægindi - Svimi eða yfirliðakennd - Óraunveruleikakennd (Derealization) - Hræðsla við að deyja (hjartaáfall?, heilablóðfall?) - Dofi - Hrollur eða kuldatilfinning