Heilbrigðismat - fyrir próf Flashcards

(119 cards)

1
Q

Hvað getur púls gefið okkur vísbendingar um?

A

Það gefur okkur vísbendingar um ástand æðakerfis og hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er eðlilegur púls?

A

60-100 slög á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er eðlilegur líkamshiti?

A

36°C - 37,5°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er eðlilegur blóðþrýstingur?

A

120/80 mmHg

Systóla: undir 130
Díastóla: undir 85

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær köllum við blóðþrýsting háþrýsting?

A

Þegar systóla er yfir 140mmHg og díastóla er yfir 90 mmHg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær köllum við blóðþrýsting lágþrýsting?

A

Þegar systólan er komin undir 90 mmHg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er hraður púls kallaður og hvað er hann hraður?

A

Hraður púls er kallaður tachycardia. þá er hann yfir 100 slög á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hægur púls kallaður og hversu hægur er hann?

A

Hægur púls er kallaður bradycardia. Þá er hann undir 60 slögum á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru normalgildi öndunartíðni?

A

12-20 sinnum á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er tachypnea?

A

Það er hröð öndun, yfir 20 sinnum á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er bradypnea?

A

Það er hæg öndun undir 12 sinnum á mínútu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er eupnea?

A

Það er venjuleg, róleg og áreynslulaus öndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er apnea?

A

Það er öndunarstöðvun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er oföndun (hyperventolation)?

A

Aukin hreyfing lofts inn og út úr lungum. Á meðan oföndun stendur er hraði og dýpt öndunar aukið. meira CO2 er í útskilun og minna framleitt af CO2 í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Kussmaul’s breathing.

A

djúp og hröð öndun. viðbragð líkamans þegar hann þarf að losa sig við umfram líkamssýrur (blása burt CO2)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Efri mörk blóðrýstings.

A

Systóla, stöðugur hjartsláttur fer að heyrast (samdráttur í sleglum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Neðri mörk blóðþrýstings.

A

Díastóla, hjartsláttur heyrist alls ekki lengur (sleglar í hvíld).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Normalgildi þindarspans.

A

3-5 cm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

JVP þrýstingur.

A

Hjá hraustum einstaklingi ætti jugular vein að vera minni en 4 cm. Ef hún er meira en það, gefur það vísbendingar um hægri gáttarþrýsting sem er oft tengd við hjartabilun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Erb’s point.

A

Staðsett í 3. rifjabili, vinstra meginn við bringubein. þar eiga að heyrast jöfn S1 og S2 hljóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

S1 hjartahljóð.

A

!LUB!

Það er þegar lokur milli gátta og slegla lokast. heyrist yfirleitt hærra en S2 yfir mitral og tricuspid svæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

S2 hjartahljóð.

A

!DUB!

Það er þegar lokur yfir í ósæð og lungnaæð lokast. heyrist yfirleitt hærra en S1 yfir aortic og pulmonic svæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

S3 hjartahljóð.

A

!LUB-DUB-EE!

Aukahljóð sem er talið vera myndað af titringi lokanna og strúktúrum þar í kring. Ætti ekki að heyrast í eldra fólki en er eðlilegt hjá börnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

S4 hjartahljóð.

A

!DEE-LUB-DUB!

Merki um háþrýsting. heyrist þegar fólk er með viðnám í sleglum.

Til dæmis: fólk með veikann vinstri slegil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Gagn blóðþrýstingsmælingar.
Mæling á vökva í æðakerfinu, slagkraft hjartans og viðnám æðakerfis.
26
Pyrexia.
Hiti.
27
Röðun í almennri skoðun.
Skoðun Þreifing Bank Hlustun Nema við kviðskoðun.
28
Röðun í kviðskoðun.
Skoða Hlusta Banka Þreifa
29
Beint bank.
Fingur beint á líkamann
30
Óbeint bank.
Fingur virka eins og "hamar" á örðum hlut. t.d. hina höndina.
31
Hyperresonance.
Hávært tómahljóð t.d. fyrir ofan lungu sem eru samfallin eða fyrir ofan loftbrjóst.
32
Resonance.
Hlóð yfir eðlilegum lungum.
33
Tympany.
Trommuhljóð yfir holum líffærum, t.d. í kvið.
34
Dullness.
Lágvært djúpt hljóð t.d. yfir lifur, milta og þind og hjarta (heyrist yfir þéttum líffærum).
35
Flatness.
Flatt hljóð sem heyrist á hörðum líffærum, t.d. vöðvar og bein.
36
Þind á hlustunarpípu.
Myndar hátíðni hljóð. Góð í hlustun á lungum og innyflum.
37
Bjalla á hlustunarpípu.
Myndar lágtíðnihljóð. Góð í hlustun á hjartahljóðum og yfir æðum.
38
Snellen kortið.
Metur nærsýni í 20 feta fjarlægð. því hærri nefnari, því verri sjón.
39
Hypoventolation.
Grunn öndun.
40
Þættir sem hafa áhrif á öndunartíðni.
Æfingar Steita Umhverfishiti Lyf og fleira
41
Hafa í huga við mat á öndun.
Tíðni Dýpt Taktur Gæði Virkni
42
Þættir sem hafa áhrif á hjartslátt.
Aldur Kyn Æfingar Hiti Lyf Streita Veikindi Líkamsstellingar
43
Púlsþrýstingur.
Munur á milli systólu og díastólu.
44
Orthostatískur blóðþrýstingur.
Blóðþrýstingur sem fellur þegar sjúklingur situr eða stendur.
45
Þættir sem hafa áhrif á blóðþrýsting.
Aldur Streita Kyn Lyf Offita Líkamsklukka Hreyfing/áreynsla
46
Þættir sem hafa áhrif á líkamshita.
Aldur Líkamsklukka Æfingar Hormónar Streita Umhverfisþættir
47
Glascow Coma Scale.
Skali fyrir meðvitund 15: Full meðvitund 7 eða neðar: Coma sjúklingur 3: Alveg meðvitundarlaus/ látinn Ekki hægt að fá núll á þessum skala, lægsta er 3 stig.
48
Hypoxemia.
Of lítið magn af súrefni í blóði.
49
Súrefnismettun hjá heilbrigðum einstaklingi.
94-100%
50
End-Tidal CO2.
Magn Co2 sem slept er í enda hverrar útöndunar.
51
Branden skalinn
Mat á þrýstingssárum.
52
MORSE skalinn.
Mat á byltuhættu
53
Neuroplasticity.
Aðlögunarhæfni heilans 1. við byrjun lífs 2. Við heilaskaða 3. Í gegnum árin þegar nýtt er lært og lagt á minnið.
54
Hægra heilahvel.
Sér um stjónun á vinstri hluta líkamans. - Listrænir hæfileikar - Skynjun rúms og mynstra - Innsæi - Ímyndunarafl og myndun huglægra mynda af sjón - Hljóð - Snerting - Bragð - Lykt.
55
Vinstra heilahvel.
Sér um stjórnun hægri hluta líkamans. - Tal- og ritmál - Tölufærni - Vísindi og rökhugsun
56
Gaumstol.
Skemmd á hægra heilahveli. sjúklingur veitir hlutum vinstra megin við sig engan gaum.
57
Afasia.
Málstol vegna heilaskaða.
58
Heminopsia.
Brenglað sjónsvið.
59
Einkenni skemmda í vinsra heilahveli,
Málstol Brenglað sjónsvið Aukin tilfinninganæmni Áhyggjur af líkamlegri vanhæfni Minnkað sársaukaskyn en finnur djúpan sársauka
60
Heilastofninn stjórnar...
Öndun Blóðrás Ógleði/uppköstum Svefni
61
Broca málstol.
Tjástol, skaði framarlega í vinstra heilahveli.
62
Wernicke Málstol
Skilningsstol, skaði aftarlega í vinstra heilahveli.
63
Nystagmus.
Hröð, óviljastýrð hreyfing augna.
64
Ptosis.
Sigið augnlok vegna ömunar/sjúkdóms.
65
Apraxia.
Vanhæfni til að framkvæma áður lærðar athafnir.
66
Agnosia.
Vanhæfni til að þekkja hluti sem sjúklingi eru kunnir.
67
Dysphagia.
Kyngingarörðuleikar.
68
Ataxia.
Klaufska.
69
Impressiv afasia.
Talað mál eða skrifað virðist vera óskiljanlegt fyrir sjúkling.
70
Expressiv afasia.
Skilur allt en getur illa tjáð sig --> talar vitlaust.
71
Global afasia
Impressiv og expressiv afasia saman.
72
Hoehns og Tahr skalar.
Mat á parkinsons.
73
Romberg.
Jafnvægispróf í taugaskoðun.
74
Hypoestesia.
Minnkuð skyntilfinning.
75
Hyperestesia.
Aukin skyntilfinning.
76
Anestisia.
Finnur ekki snertingu.
77
Parestisia.
Erting tauga.
78
Einkenni skemmdar á heilastofni.
Meðvitundarleysi.
79
Hvað er í hægri efri fjórðungi kviðs?
Lifur Gallblaðra Skeifugörn Höfuð briss Hægri nýrnahetta Efri hluti hægra nýra Hluti ris- og þverristils
80
Hvað er í vinstri efri fjórðungi kviðs?
Vinstri hluti lifrar Magi Milta Efri hluti vinstra nýra Bris Vinstri nýrnahetta Hluti fall- og þverristils
81
Hvað er í hægri neðri fjórðungi kviðs?
Neðri hluti hægra nýra Botlangi Hluti risristils. Hægri eggjastokkur (hjá KVK) Hægri þvagleiðari Hægri sáðrás (hjá KK) Hluti legs (hjá KVK)
82
Hvað er í vinstri neðri fjórðungi kviðs?
Neðri hluti vinstra nýra Sigmoid ristill Hluti fallristils Vinstri eggjastokkur (hjá KVK) Vinsti þvagleiðari Vinstri sáðrás (hjá KK) Hluti legs (hjá KVK)
83
Þan á bláæðum í kvið getur bent til...
Lifrarsjúkdóma eða vökva í kvið.
84
Garnahljóð.
Eiga að vera á 5-35 mínútna millibili og óregluleg. Hlusta þarf á kvið í a.m.k. 5 mín til þess að geta sagt að það séu engin garnarhljóð til staðar.
85
Red reflex.
Endurspeglun í augasteini (rauð)
86
White reflex.
Óeðlileg endurspeglun í augasteini (hvítt á litinn).
87
PERRLA.
Pupils Equal Round Reactive to light and Accomodation. Skoðun á : Stærð á lögun VIðbrögð við ljósi Samhverfa Fjarlægð
88
Sjáanlegt í augnbotnsskoðun.
Æðar Macula Sjóntaug Forea
89
Hemophysis
Uppgangur með blóði OJJJJ!
90
Cheyne-strokes.
Lífshættuleg öndun, of djúp og hröð öndun. Apnea fylgir oft með. Rétt áður en sjúklingar deyja.
91
Tectile fremitus.
Smá víbringur Ef aukinn, þá er þétting eða vökvi undir svæðinu. Ef minnkaður, þá er of mikið loft undir svæðinu. 99 prófið.
92
Vesicular hljóð.
Low pitched og mjúkt. Lengra í innöndun. Heyrist best við base lungna.
93
Broncovesicular hljóð.
Inn og útöndun er jöfn. Heyrist best milli herðablaða og hliðlægt á bringubeininu við 1. eða 2. millirifjabil.
94
Bronchial hljóð.
High pitched hljóð. Lengra í útöndun. Heyrist framan á barkanum. Heyrist venjulega ekki yfir lungnavef.
95
Weezing hljóð.
Til dæmis astmi/öndunarþrengsli/slím í lungum. Heyrist mest í útöndun. Heyrist yfir öllu lunganu.
96
Ronchi hljóð.
Slím/ vökvi í öndunarvegi. Heyrist hærra í útöndun. Getur heyrst yfir mest öllu lungnasvæðinu en mest í barka og berkjum.
97
Crackles hljóð.
Brak hljóð. Heyrist bæði í inn og útöndun. Algengt hljóð hjá hjartabiluðum með lungnabjúg.
98
Pleural rub.
Lungnafleiðrurnar að nuddast saman.
99
Peak flow test.
Hversu hratt sjúklingur getur andað frá sér.
100
Blóðgös.
Blóðprufa sem gefur okkur vísbendingu um hversu mikið O2 og CO2 er í blóðinu.
101
Spirometer.
Tæki til þess að meta hversu góða öndun maður hefur. Anda djúpt og blása fast frá sér.
102
Emphysema.
Þegar loftbelgir í lungum eru skemmdir eða of stórir. Veldur mæði. Algengt hjá Reykingarfólki sem hefur reykt lengi.
103
Bláæðaþrýstingur (preload).
Er að hve miklu leyti vöðvaþræðir í slegli eru strektir í lok diastólu. Veltur á magni blóðs sem snýr aftur til hjartans frá bláæða hringrásinni: Aukið rúmál orsakar aukna teygju, sem leiðir til enn kröftugri samdrátts vöðvaþráða í hjarta. Því hærri sem hann er, því meira eigum við von á að dælist frá hjartanu.
104
Slagæðaþrýstingur (afterload)
Er viðnám gegn sem hjartað þarf að dæla til að kasta blóði inn í blóðrásina. Blóð rennur frá svæði þar sem þrýstingur er hærri heldur en lægri. Til að færa blóðið í blóðrásarkerfinu, verða sleglarnir að búa til nægilegan þrýsting til að sigrast á viðnáminu í æðum eða þrýstingnum innan slagæðanna.
105
Samdráttarhæfni.
Fylgigeta hjartavöðvatrefja til að stytta eða draga saman. Úrfallsmagn minnkar rúmmálið ef samdráttarhæfni er léleg, dregur úr útfalli hjartans.
106
þandar hálsbláæðar (JVP).
Þegar hjartað nært ekki að dæla nóg frá sér. Segir til um hægri gáttarþrýsting.
107
Orthopnea.
Liggjandi mæði.
108
Ósértæk einkenni.
Einkenni sem geta átt við um eitthvað annað líka. til dæmis: Þreyta Hósti Bjúgur Flensueinkenni
109
Turgor/húðspenna.
Toga í húð og sjá hversu fljótt hún fer til baka. Mat á vökvajafnvægi líkamans. Ætti að vera innan 2 sek. Ef lengri er það merki um að sjúklingur sé þurr.
110
PMI.
Sjá hvort hjartað sé á þeim stað sem .að á að vera á. Staðsett í 5. rifjabili og er 1-2 cm á stærð. Er þetta rétt??? ://
111
Cyanosis.
Blámi á útlimum eða búk.
112
Thrill.
Víbringur í æð
113
Hlutverk húðarinnar.
Veitir vörn gegn bakteríum, aðskotahlutum, hita, og geislum. Sér um upptöku efna Hitastjórnun Skynfæri Vökvajafnvægi Framleiðir D-vítamín
114
Öldrun húðar.
Fituvefur minnkar Melanocytum fækkar Veikleiki í háræðarkerfi eykst Minni starfsemi svitakirtla Hormónabreytingar
115
Húðvandamál hjá öldruðum.
Lyfjaofnæmi Húðþurkur Kláði Stasaexem á fótum Góðkynja/illkinja æxli Húðsýkingar
116
Sjónskoðun.
1. Umgjörð augna 2. Innri hluti augna 3. Red reflex 4. PERRLA 5. Sjónsvið 6. Sjónskerpa 7. Augnhreyfingar - H prófið 8. augnbotnar
117
Eyru.
Viljum sjá eyrnamerg, hár og hljóðhimnu.
118
Aktívar hreyfingar.
Hreyfingar sem einstaklingur gerir sjálfur.
119
Passívar hreyfingar.
Hreyfingar sem skoðandi gerir hreyfiferlana á þeim sem er skoðaður.