Heilinn 1 Flashcards

1
Q

hver er Clive Wearing?

A

Hann er tónlistarmaður sem veiktist af Herpes veiru sem komst í miðtaugakerfið. Hann missti hæfileikann að búa til minningar vegna veirunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er Henry Molaison?

A

Hann lét skera úr sér drekann til að stöðva flogaveiki hans. Þetta orskaði að hann gat ekki framleitt minningar en flogaveikin batnaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er jake hausler?

A

Hann er drengur í áttunda bekk sem man allt sem gerist fyrir hann og getur rifjað upp daga frá mörgum árum síðan með nákvæmni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er Brenda Milner?

A

Hún er taugasálfræðingur sem komst að því að fleiri en 1 tegund af minningum eru til. Hún fattaði það þegar H.M. varð betri og betri í ákveðinni þraut með tímanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er Eric kandel

A

Hann rannsakaði taugafrumur og komst að því að þegar ákveðinn minning er endurtekin styrkist hún og myndar fleiri tengingar í sæsniglum. Hann fékk nóbelsverðlaun fyrir þetta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hver er Karim Nader?

A

Hann gerði tilraun á rottum með því að gefa þeim raflost sem fylgdi hljóði. Þegar rotturnar mynduðu hræðsluminningu við hljóðið sprautaði hann efni sem stöðvar byggingu taugamóta. Við þetta vað músin ekki hrædd lengur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er Merel Kindt?

A

Hún gerði tilraun á manneskju sem var hrædd við kóngulær. Hún lét manneskjuna verða hrædda við kónguló og svo gaf hún manninum lyf sem stöðvuðu myndun taugamóta. Þá hvarf hræðslutilfinningin líkt og hjá Karim Nader.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly