Heimapróf 3 Flashcards

1
Q

Rétt eða rangt?
Fæðunám kjötæta getur valdið því að hermilitir/varnalitir þróast hjá dýrunum sem veiða sér til matar, hvort sem um er að ræða Müllerian eða Batestian hermiliti

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rétt eða rangt?
Nærvirði (microclimate) lýsir langtímabreytingum í loftslagi á litlu svæði

A

Rangt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rétt eða rangt?
Saguro-kaktus og drómedari eiga það sameiginlegt að draga úr uppgufun og/eða útgufun til að spara vatn

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rétt eða rangt?
Virkniferlar (functional response) af týpu nr.2 hjá dýrum, einkennast af því að hraði fæðuöflunnar með auknu fæðuframboði eykst á meðan fæðuframboð er lítið, en smám saman dregur úr hraða aukningarinnar við aukið fæðuframboð

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fleiri en eitt rétt svar.
Hvernig gæti aukning CO2 í andrúmsloftinu breytt möguleikum plantna eftir því hvaða ljóstillífunarferli þær nota?

A
  • C4 plöntur myndu ráða betur við þurrka sem fylgdu hlýnandi loftslagi en C3 plöntur
  • Aukning á CO2 styrk andrúmsloftsins myndi auðvelda C3 plöntum að ná sér í kolefni til ljóstillífunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Beinfiskar í sjónum…

A

Þurfa að vinna gegn vatnstapi úr líkamanum og aukningu á salti úr líkamanum. Þeir leysa málið með því að drekka sjó og losna við söltin úr líkamanum með hjálp sérhæfðra frumna í tálknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fleiri en eitt rétt svar.
Hver eftirtalinna lífveru hópa geta haft stjórn á líkamshita sínum?

A
  • Hemotherms
  • Ectotherms
  • Endotherms
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Plöntutegundin skúnkakál (skunk cabbage) hitar sig snemma á vorin með?

A

Orkubrennslu (metabolism)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rétt eða rangt?
Á svölum sólardegi eru blómin hjá Dryas Integrifolia heitari en loftið umhverfis blómið.

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Efnaskiptavatn (metabolic water)

A

Nefnist það vatn sem losnar við frumuöndun (cellular respiration)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vaxtarlag og litur fjallplatna kemur þeim oft að gagni við að nýta sér sólarljós til upphitunar.
Þetta er dæmi um:

A

Áhrif nærviðris (microclimate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rétt eða rangt?
Skordýrið söngtifa, Cicada er næturdýr sem tillir sér á greinenda runnum í eyðimörkum og syngur. Á daginn skríður söngtifan í holur undir gróðri til að kæla sig og spara vatn

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rétt eða rangt?
Hugtakið hitaþolmörk (thermal neutral zone) er notað yfir ákveðið hitabilstig umhverfisins, þar sem efnaskiptahraði viðkomandi dýrategundar er í jafnvægi. Ef hitastig umhverfisins er lægra en hitaþolmörkin eykst hraði efnaskiptanna mikið.

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Orkuöflun…

A

Er fjölbreyttust meðal dreifkjörnunga (prokaryotes) en þar finnast efnatillífandi, ljóstillífandi og ófrumbjarga lífverur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly