Hjarta og æðakefið Flashcards
(22 cards)
Hjartahringurinn í 4 skrefum
- súrefnissnautt blóð kemur inn um hægri gátt
- fer síðan í gengum þríblöðku og yfir í hægri slegil
- síðan í lungnaslagæðrar og til lungna
- Súrefnisríkt blóð fer frá lungum til vinstri gáttar, í gengnum mítarloku til vinstri slegils og þaðan í aortu
Í hvaða 3 lög skiptist hjartaveggurinn?
- Endothelium (innst)
- Myocardium (miðjan)
- Epicardium (yst)
*svo kemur gollurhúsið í 2 lögum
Hvort er hjartavöðvainn þykkar í hægri eða vinstri slegli?
Þykkari í vinstri slegli (12-15mm)
*hægri er 2-5mm
Hvar er þríblöðkulokan (tricuspid) staðsett?
Á milli hægri slegils og hægri gáttar
Hvar er tvíblöðkulokan (mitral) staðsett?
Á milli vinstri slegils og vinstri gáttar
Hvað tekur það langan tíma fyrir rafboð að fara frá SA yfir í AV?
En frá AV og um allt hjartað?
-Tekur 0,04 sek að fara frá SA yfir í AV.
-Tekur undir 0,2 sek að fara frá AV og um allt hjartað
Rétt eða rangt:
Vinstri kransæðin nærir SA hnút hjá 40% fólks og AV hnút hjá 10-15% fólks.
Rétt!
Rétt eða rangt?
Hægri kransæð nærir SA hnút hjá 30% fólks og AV hnút hjá 15% fólks.
RANGT!
Hægri kransæðin nærir hægri gátt, stærstan hluta hægri slegils og mismikinn hluta vinstri gáttar. Hægri kransæð nærir SA hnút hjá 60% fólks og AV hnút hjá 85-90% fólks.
Hver er súrefnisupptaka hjartavöðvans samanborið við aðra vöðva/vefi?
65% (samanborið við 25%)
Hvað er stroke volume uþb mikið?
u.þ.b 70 ml
*blóðmagnið sem er pumpað út úr sleglinum í systólu,
Hvað gerist í mítarloku stenósu? (3)
Heslu einkenni (5)
- Þrengingu á milli vi. gáttar á vi. slegills.
- aukinn þrýstingur og sækkun vi. gáttar
- getur leitt til a.fib, blóðtappa, stækkunar á hæ. slelgi.
EInkenni:
1. þreyta
2. bjúgur
3. mæði
4. hátt S1 hljóð
5. biphasic P wave á EKG.
*Algeng orsök er giktarsótt.
Hver er algengasti lokusjúkdómurinn í fullorðnum?
aortu stenósa
Hvað gerist í aortu stenósu? (3)
Einkenni (6) :
Orsök (2):
- þrenging í opinu úr vinstri slegli og í aortu.
- verður minnkun á cardiac output.
- leiðir af sér stækkun á vi. slegli
Einkenni:
1. skert úthald
2. þreyta og mæði
Alvarleg einkenni:
3. hjartabilun
4. svima
5. yfirlið
6. brjóstverki.
orsök: gigtarsótt eða meðfæddur galli.
*Meðferð lyf, lokuaðgerð, TAVI.
Hverskonnar hjartasjúkdómar eru algengastir?
Kransæðasjúkdómar !
*kransæðasjúkdómur vegna æðakölkunnar er algengasta ástæða blóðþurrðar.
Hvernig er EKG hjá
NSTEMI (2)
VS
STEMI? (3)
NSTEMI:
-ST bilið lækkar um a.m.k. 0,5 mm
í tveimur samliggjandi leiðslum
-neikvæð T-bylgja í öllum leiðslum
STEMI:
-St bilið hækkar um a.m.k. 1 mm í
tveimur samliggjandi leiðslum.
-ST bil verða flöt
-Neikvæð T-bylgja
*Nýtt vinstra greinarrof. Hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki.
Staðreyndir um TnT (4)
- Hækkar 3-4 klst eftir kransæðastíflu
- Nær hámarki á 14-18 klst
- Helst hækkað í 5-7 daga eftir kransæðastíflu
- Annað en kransæðastífla getur valdið TnT hækkun t.d. nýrnabilun eða vöðvaskemmdir.
Hvernig er duke criteria fyrir endocarditis (BE TIMER) ?
B – blóðræktun jákvæð tvisvar í röð með 12 klst millibili
E – endocarditis sést við hjartaómun
T – temperature yfir 38
I – immunological breytingar, oslers nodes, roth spots
M – microbiological evidence. Blóðræktun sem er jákvæð en passar ekki við major criteria
E – Embolic phenomenon. Atreial emboli, septísk embolía,
R – Risk factors. Meðfæddur galli eða IV drug use.
*Ef sjúklingur er með 2 major atriði, 1 major atriði og 3 minor eða öll 5 minor atriðin þá örugg greining. Ef 1 major og 1 minor eða 3 minor, þá möguleg greining.
Gollurhúsbólga, orsök og einkenni (3)
Orsök: Vökvi leitar úr háræðum og safnast fyrir í gollurhúsi og veldur þrýstingi á hjartað. * bráð eða krónísk
Einkenni:
1. brjóstveikur (sharp eða dull) (getur leitt upp í öxl)
2. verkur sem versnar við djúpöndun, hósta, kyngingu og að leggjast út af, en verður skárri þegar viðkomandi sest upp eða hallar sér fram.
- Flensulík einkenni( hiti, hrollur og mæði)
Cardiac tamponade (2)
- Þegar vökvi eða blóð safnast fyrir í gollurhúsinu myndast þrýstingur á hjartað og það hefur ekki það rúm sem það þarf til að slá eðlilega
*Getur gerst í kjölfar gollurhúsbólgu eða við högg eða áverka (t.d. bílslys (högg á bringu, eða stungu)
*jafnvel 150ml geta leitt til tamponade
Hjartavöðvasjúkd. :
1. Hypertropic cardiomyopatheis
2.Restictive cardiomyopathies:
3. Dialated cardiomyopathies:
- Hypertropic cardiomyopathies:
- hjartavöðvinn verður þykkur.
*algengasta ástæða skyndidauða hjá ungu fólki
- hjartavöðvinn verður þykkur.
- Restictive cardiomyopathies:
-hjartavöðvinn verður þykkur og harður. Getur komið á öllum aldri. - Dialated cardiomyopathies: hjartavöðvinn er eðlilega þykkur en sleglar víkkaðir og slögin máttlaus. Algengast. Algengast á aldrinum 20-60 ára.
Algenasta hjartsáttatruflunin?
Atrial fibrillation
1, 2 og 3 gráðu AV blokk
1° = ekki um eiginlegt blokk að ræða þar sem boðin komast á sinn stað. Skilgreint sem þegar P til R á riti er lengra en 280 ms.
2° = á sér stað í AV hnút eða bundle of his. Sum boð komast til slegla, önnur ekki. P til R bil lengist smám saman þar til QRS dettur út.
3° = algjört blokk í AV hnút, engin boð komast milli gátta og slegla.