Hlutapróf 1 Flashcards
(74 cards)
Skilgreining á “Landakort”
Smækkuð mynd af yfirborði jarðar eða hluta hennar séð ofan frá
Skilgreining á “Staðfræðikort”
gefur fyllstar upplýsingar um sem flesta þætti
Skilgreining á “Þemakort”
Fjallar um eitt ákveðið viðfangsefni
Hvað er tengslastaðsetning?
aðferð sem segir staðsetningu með afstöðu til annars fyrirbæris
Hvað er bauganet jarðar?
ímyndað hnitakerfi, staðsetur hlut með talnaröð (breiddar og lengdargráðu)
Hvað er fullnaðarstaðsetning?
segir nákvæma staðsetningu hluts með bauganeti jarðar
Hvað eru lengdarbaugarnir margir?
360
Hvar er 0° lengdarbaugurinn?
Hann liggur í gegnum Greenwitch stjörnustöðina í London
Hvað er langt á milli lengdarbauganna?
mislangt á milli þeirra, minnst í áttina að pólunum
hvað eru breiddarbaugarnir margir?
90+90+1 = 181
Hvað er langt á milli breiddarbauganna?
altar jafn langt á milli þeirra, 111 km / 60 sjómílur
hvernig eru mínútur táknaðar ?
” x’ “
hvernig eru sekúndur táknaðar?
” x’’ “
hólkvörpun
notuð við sjókortagerð. Kortin verða stefnurétt en flatarmálið skekkist
Pólvörpun
notuð við gerð korta á heimskautasvæðinu. Yfirborðinu er varpað á sléttan hlut
Keiluvörpun
Notuð á svæði með mikla austur og vestur útbreiðslu
Hvaða vörpun er algengust?
a) hólkvörpun
b) pólvörpun
c) keiluvörpun
c) keiluvörpun
Mælikvarði
segir til um hlutfall milli raunvörulegrar vegalengd og vegalengd á korti
1:100000 — 1cm = 1km
Hæðarmunur, óákveðinn hátt
mjög nákvæmt. Nota skyggingu og liti til að sýna miðhæð
Hæðarmunur, ótrvíræðann hátt
nota hæðartölur og hæðarlínur. Því þéttri línur því brattari land
Hvað er hæðarlína?
lína dregin í gegnum hæðartalnanna í sömu línu
Hvað er hæðartala?
nákvæm hæð fyrirbæris miða við ákveðinn viðmiðunarflöt
Hvað er réttvísandi norður?
stefnir beint á snúningsás jarða, Norðurpólinn
Hvað er misvísandi norður?
bendi á segulnorðurpólinn