Hlutapróf 1 Flashcards
Hver eru skipulagsstigin sem mynda líkamann okkar?
- Efnastig: frumeindir og sameindir
- Frumustig: Fruma sem er smæsta lifandi einingin
- Vefstig: kefir myndast mep hóp skyldra frumna ásamt millifrumuefna
- Líffærastig: líffæri eru úr tveimur eða fleiri vefjagerðum, líffæri hefur ákveðna lögun og skilgreinda starfsemi
- Líffærakerfisstig: myndað af líffærum sem starfa saman
- Lífverustig
Hver eru megin frumefni líkamans?
Súrefni (O) 65%
Kolefni (C)18,5%
Vetni (H) 9,5%
Nitur (N) 3,2%
Ca, P, K, S, Na, Cl, Mg, Fe um 3,6%
Al, Cr, F, I, Se, Zn um 0,4%
Hver eru líffærakerfin 11?
- Þekjukerfi - integumentary system
- Beinakerfi - skeletal system
- Vöðvakerfi - muscular system
- Taugakerfi - nervous system
- Innkirtlakerfi - endocrine system
- Hringrásakerfi - cardiovascular
system - Vessa- og ónæmiskerfi - lymphatic system
- Öndunarkerfi - respiratory system
- Meltingakerfi - digestive system
- Þvagkerfi - urinary system
- Æxlunarkerfi - reproductive system
Hvaða hlutverki gegnir Þekjukerfið - integumentary system
Hjálpa til við hitasstjórnun, vernda, losa út úrgang, D- vítamín framleiðsla, skynja umhverfi, geymir fitu og veitir einangrun
Hvaða líffæri tilheyra Þekjukerfinu?
Húð, hár, neglur, svita – og fitukirtlar
Hvaða hlutverki gegnir Beinakerfið?
Stuðningur, vernd. Veitir vöðvafestu, aðstoðar við hreyfingar, geymir frumur sem mynda blóðkorn, geymir steinefni og lípíð.
Hvaða líffæri tilheyra Beinakerfinu?
Bein, brjósk, liðir og bönd
Hvaða hlutverk gegnir vöðvakerfið?
Hreyfir hluta beinagrindarinnar, dælir blóði, hreyfir efni innvortis og myndar hita
Hvaða líffæri tilheyra vöðvakerfinu?
Beinagrindarvöðvar, hjartavöðvi og sléttir vöðvar
Hvaða hlutverk gegnir Vessa- og ónæmiskerfi?
Færir prótein og vökva aftur í blóðrás, flytur lípíð (fitur) frá þörmum í blóð, þroskun B og T eitilfrumna - ónæmisfrumur sem verja okkur gegn sýkingum baktería og veira
Hvaða líffæri tilheyra vessa- og ónæmiskerfi?
Vessi og vessaæðar, milta, hóstakritill, eitlar, brjóstgangur og eitlur
Hvaða hlutverki gegnir Taugakerfið?
Leiðni boða. Viðtakar áreitis frá umhverfi, úrvinnsla og svörun. Samhæfing líkamskerfa. Hreyfing vöðva og seyting kirtla
Hvaða líffæri tilheyra taugakerfinu?
Heili, mæna, taugar og skynfæri (augu og eyru)
Hvaða hlutverki gegnir Innkirtlakerfið?
Stýring líkamsstarfsemi með hormónum sem flutt eru með blóði til marklíffæra
Hvaða líffæri tilheyra innkirtlakerfinu?
Allir kirtlar og vefir sem framleiða efnaboð (hormón)
Heiladingull, undirstúka, heilaköngull, nýrnahettur, skjaldkirtill, kalkkirtill o.fl.
Hvaða hlutverki gegnir hringrásakerfið?
Hjartað dælir blóði sem inniheldur súrefni og næringu til frumna og vefja og flytur koldíoxíð og úrgangsefni.
Hjálpa til við að viðhalda réttu sýrustigi, hita og vatnsbúskap og sjúkdómavarnir
Hvaða líffæri tilheyra hringrásakerfinu
Hjarta, blóðæðar og blóð
Hvaða hlutverki gegnir öndunarkerfið?
Loftskipti milli blóðst og ytra umhverfis (súrefni inn og koldíoxíð út)
Hvaða líffæri tilheyra öndunarkerfinu?
Lungu og öndunarvegurinn (kok, barkakýli, barki og berkjur)
Hvaða hlutverk gegnir meltingakerfið?
Viðtaka og melting á fæðu. Frásog næringaefna í blóðið.
Losun úrgagns
Hvaða líffæri tilheyrir meltingakerfinu?
Meltingarvegurinn: munnur, kok, vélinda, magi, þarmar, ristill, endaþarmur og op, lifur, gallblaðra og bris
Hvaða hlutverki gegnir þvagfærakerfið?
Myndar, framleiðir og losar þvag.
Losar úrgagn, stillir rummál og efnasamsetningu blóðs. Hjálpar við að stilla sýrustig líkamsvökva, steinefnajafnvægi og framleiðslu rauðar blóðkorna.
Hvaða líffæri tilheyrir þvagfærakerfinu?
Nýru, þvagleiðarar, þvagblaðra og þvagrás
Hvaða hlutverki gegnir æxlunarkerfið?
Myndun og geymsla kynfrumna, æxlun, myndun hormóna og mjólkur