Hlutapróf 3 Flashcards

1
Q

Cutis

A

húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

epidermis

A

yfirhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

stratum corneum

A

hyrnislag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

stratum lucidum

A

glærlag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

stratum granulosum

A

kornlag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

stratum spinosum

A

þyrnifrumlag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

stratum basale

A

botnlag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

melanocytes

A

sortufrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Magrophagas

A

átfrumur (hvít blóðkorn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Dermis

A

Leðurhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hypodermis/subcutis

A

undirhúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sebaceous gland

A

fitukirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

sebub

A

húðfita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

sweat gland

A

svitakirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Pilus

A

hár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hair root

A

hársrót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hair root plexus

A

taugaendar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hair shaft

A

hárleggur/stilkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

lanula

A

naglmáni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

cuticle

A

naglaband

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

nail root

A

naglarót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

nail body

A

naglabolur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

phalanx

A

fingurbein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hyperthermia

A

ofhitnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

hypothermia

A

ofkæling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

UV radiation

A

útfjólublá geislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað sér um stjórnun líkamshita?

A

í húðinni eru hita- og kuldanemar sem senda boð til stjórnstöðva í undirstúku heilans.
Líkamshita er stjórnað með neikvæðri afturvirkni
- ef hitinn hækkar þá sendir stjórnstöð boð til svitakirtla og æðaveggja = svitamyndun og æðavíkkun
- ef hitinn lækkar þá verður samdráttur á æðum og hárreisivöðvum = gæsahúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvert er hlutverk húðarinnar?

A

Stjórnun á líkamshita
Vernd
Skynjun
Útskilnaður og frásog efna
D- vítamín myndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvert er hlutverk nagla?

A

vernda
höndla smáa hluti
klóra sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

úrhverju eru neglur gerðar?

A

dauðum keratínfrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvernig er bygging nagla?

A

Naglbolur á yfirborði (body)
Naglrót undir yfirborði
Naglmáni (lunula)
Naglband á mótum naglar og húðar (cutucle)
Lausarönd fremst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

hvernig fer fram naglvöxtur?

A

Naglvöxtur verður við frumuskiptingar í matrix

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

í hvað skiptast svitakirtlar?

A

Apocrine og Eccrine

34
Q

Hvað eru Apocrine svitakirtlar?

A

Þeir eru staðsettir í handakrikum og á kynfærasvæði
Taka til starfa á kynþroskaskeiði
Opnast inn í hárslíður
Mynda slímkenndan svita
Er tauga- og hormónastjórnað

35
Q

Hvað eru Eccrine svitakirtlar?

A

Finnast alls staðar á líkamanum
Þéttastir á enni, lófum og iljum
Mynda vatnskenndan svita
Tekur þátt í varmastjórnun

36
Q

Hvert er hlutverk fitukirtla?

A

að mynda húðfitu
vatnsver
sýklaver
mýkir húðina

37
Q

Hvaða svæði er án fitukirtla?

A

iljar og lófar

38
Q

Hvert opnast fitukirtlar?

A

Þeir opnast inn í hárslíður
NEMA: á vörum og ytri kynfærum

39
Q

Hvert opnast fitukirtlar á vörum og ytri kynfærum?

A

beint út á yfirborð

40
Q

Í hvað skiptist húðin?

A

Epidermis - yfirhúð
Dermis - leðurhúð
Hypodermis - Undirhúð (ekki raunvörulega hluti af húðinni)

41
Q

Hvað er efsta lag húðarinnar?

A

epidermis - yfirhúðin

42
Q

Úr hverju er yfirhúðin að mestu mynduð úr?

A

að mestu leiti úr þekjufrumum sem kallast keratínfrumur

43
Q

Hvernig er þekjan í yfirhúðinni?

A

marglaga flöguþekja
yst er flöguþekja en neðst er teningsþekja

44
Q

Segðu frá myndun frumna í yfirhúðinni

A

Lagið endurnýjast út frá frumuskiptingu í neðsta laginu - botnlagi (startum basale)
nýjar frumur ýta eldri ofar
Þegar að frumurnar nálgast yfirborð húðarinnar þá fletjast þær út, fyllast af keratíni, missi frumulíffæri og deyja

45
Q

Hvers konar frumur eru efst í flöguþekjunni?

A

dauðar frumur sem innihalda mikið af keratín próteinum

46
Q

Hvar er yfirhúðin þykkust?

A

lófum og iljum

47
Q

Hverjar eru megingeriðir fruman í yfirhúðinni?

A

keratínfrumur
sortufrumur
Merkels frumur
Langerhans frumur

48
Q

Hvað eru keratínfrumur?

A

Þekjufrumur sem fyllast af hyrni og deyja
Keratínið er teygjanlegir próteinþræðir sem verja undirliggjandi hluta húðarinnar gagnvart ýmsum efnum, örverum og ekki síst vatni

49
Q

Hvað eru Sortufrumur?

A

Mynda melanín sem flyst til þekjufrumna og verja gegn UV geislum
Gefa húð og hári lit

50
Q

Hvað er merkels frumur?

A

Tengjast skyntaugafrumum
Samanstendur af tactical disk og taugafrumu

51
Q

Hvað eru langerhans frumur?

A

Eru átfrumur (H-blóðkorn) sem stunda agnát
Varnarfrumur
Skemmast auðveldlega við UV geislun

52
Q

Hvaða hlutverki gegnir hornlagið?

A

Mynda efsta lag yfirhúðarinar

53
Q

Hvað gerist í botnlaginu?

A

Þar myndast nýjar frumur við frumuskiptingu

54
Q

Hvar myndast litarefnið í húðinni?

A

melanín myndast í sortufrumum

55
Q

Hvaða hlutverki gegnir melanín?

A

myndar húð- og hárlit
verndar gegn UV geislum

56
Q

Hvernig melanín er í brúnu/svörtu hári?

A

Eumelanín - því meira því dekkra
því minna því ljósara

57
Q

Hvernig melanín er í rauðu/gulu hári?

A

Pheomelanín - ljósara litarefni

58
Q

Hvernig melanín er í gráu og hvítu hári?

A

Sortufrumur hrörna og melanín framleiðsla minnkar
Hvítt hár hefur ekkert melanín

59
Q

Úr hverju er dermis gerð?

A

Gerð úr þéttum óreglulegum bandvef með kollageni og teygjuþráðum (reticular layer)
og einnig lausum almennum bandvef (papillary layer/eggjabakka)

60
Q

Hver er bygging dermis?

A

blóðæðar
hár
svita og fitukirtlar
taugar
vessaæðar

61
Q

Hvað myndar fingraför?

A

Totur
þau myndast þegar að sumar frumur vaxa hraðar en aðrar

62
Q

Af hverju er líkaminn hærður?

A

Til að vernda líkamann?

63
Q

Úr hverju er hár?

A

dauðum samrunnum keratínfrumum

64
Q

Hvert er hlutverk hársins?

A

Vernda gegn meiðslum, sólargeilsum og varmatapi
Augnhár og nefhár vernda gegn aðskotahlutum/efnum

65
Q

Í hvað skiptist hárhlutar?

A

Hárleggur (pilus) - stendur upp úr yfirborði
Hársrót (root) - undir yfirborði, nær niður í dermis og subcutis
Hárssekk (follicle) - umlykur hársrótina
Hárklumpa (bulb) - neðst í hársrótinni

66
Q

Hvernig verða ný hár til?

A

við frumuskiptingu neðst í hársrótinni

67
Q

Hvernig verða ný hár til?

A

við frumuskiptingu neðst í hársrótinni

68
Q

Hvað tegnist hárssekkinum?

A

Hárreisivöðvar og fitukirtlar
Hvert hár tengist einum hárreisivöðva
Hárreisvöðvum er bæði hita- og taugastjórnað

69
Q

Hvernig verndar húðin okkur?

A

Keratín húðarinnar verndar undirliggjandi vefi fyrir innrás baktería, núningi, hita og utanaðkomandi efnum
Lípíð/fitur vernda okkur gegn ofþornun
verndar gegn UV geislum
átfrumur (magrophagar) mynda ónæmiskerfi

70
Q

Hvað sér Skynjun húðar um?

A

Snerting, hitabreyting og sársauka

71
Q

Hvað sér útskilnaður og frásog efna húðarinar um?

A

Passa að lyf og efni frásogast frá húðinni

72
Q

Hvað sér D-vítamín myndun húðarinar um?

A

Uv geislun virkjar D vítamín sem er nauðsynlegt fyrir upptöku á Kalsíum og Fosfórs = heilbrigði beina

73
Q

Hvernig myndast slit á húð?

A

Vegna mikillar teygju á leðurhúð
Teygjuþræðir eyðileggjast

74
Q

Hvernig myndast appelsínuhúð?

A

fitufrumum bólgna út en bandvefsstrengir toga á moti sem skapar ójafnt yfirborð

75
Q

Segðu frá klofningslínum

A

Línurnar samsvara kollagen trefja í húð og eru samsíða stefnu vöðvaþráða
Þegar að skurður er samsíða klofningslínu verður hann ekkii fyrir jafn miklu álagi og grær fljótt með litlum örum

76
Q

Úr hverju er undirhúðin gerð?

A

lausum bandvef og fitufrumum

77
Q

Segðu frá undirhúðinni

A

Er aðal fitugeymsla líkamans
inniheldur stórar æðar og taugar

78
Q

Segðu frá tattoo

A

Lit er komið fyrir í leðurhúð

79
Q

Af hverju myndast bólur ?

A

Vegna offramleiðslu og bólgu í fitukirtlum

80
Q

Af hverju myndast krabbamein?

A

Of mikil geislun frá UV geislum

81
Q

Hvað eru 3 megingerðir húðkrabbameins?

A

grunnfrumu, flöguþekju og sortuæxli

82
Q

Hvað er hættulegasta húðkrabbameinið?

A

Sortuæxli