Höfuð & háls Flashcards
(158 cards)
Hvaða bein höfuðs eru þau fyrstu til að beingerast að fullu ?
Bein í eyra
Hvaðan er fóstubandvefur á H&H svæði uppruninn ?
Mesoderm (paraxial og lateral plate), neural crest og ectodermal placodes
Hvar festist falx cerebri ?
Á crista galli á ethmoid beini
Hvaða göt eru á sphenoid beininu ?
Foramen ovale, foramen spinosum og foramen rotundum
Hvaða hlutverk hefur Broca svæðið í heilanum ?
Mynda orð
Hvaða hlutverk hefur Wernicke svæðið í heilanum ?
Skilning á töluðu máli
Hvaða brautir enda í ventral posterior kjarna stúku ?
Spinothalamic, trigeminothalamic og medial lemniscus
Hvaðn kemur input til primary auditory cortex ?
Frá medial geniculate kjarna
Hvaðan kemur input til primary visual cortex ?
Frá lateral geniculate kjarna stúku
Hver er fyrsti kjarninn þar sem boð koma frá báðum eyrum ?
Superior olivary kjarni
Hvar fer fram sundurgreining mismunandi hljóða ?
Inferior colliculus
Hvað er retrograde amnesia ?
Getur ekki munað fyrri atburði
Hvað er anterograde amnesia ?
Getur ekki lært nýjar staðreyndir
Hvaða heita bungurnar 3 framan á taugapípunni áður en hún lokast ?
Prosencephalon, mesencephalon og rhombencephalon
Í hvaða tvo hluta skiptist prosencephalon í fósturþroska ?
Telencephalon og diencephalon
Í hvaða tvo hluta skiptist rhombencephalon í fósturþroska ?
Metencephalon og myelencephalon
Hvað verður úr telecephalon í fósturþroska ?
Heilahvel og lateral heilahólf
Hvað verður úr diencephalon í fósturþroska ?
Stúka, undirstúka, retina og 3. heilaholið
Hvað verður úr mesencephalon í fósturþroska ?
Milliheili og cerebral aqueduct
Hvað verður úr metencephalon í fósturþroska ?
Brú, hnykill og hluti af 4. heilaholi
Hvað verður úr myelencephalon í fósturþroska ?
Mænukylfa og hluti af 4. heilaholi
Hvert er alvarlegasta form klofins hryggs ?
Myelomeningocele
Hvaða prótein í blóði móður er merki um að lokun taugapípunnar hafi ekki tekist ?
Alpha-phetoprotein
Hvaða skynnemar mynda ekki boðspennur ?
Ljós-, heyrnar- og jafnvægisnemar