Höfuð & háls Flashcards

(158 cards)

1
Q

Hvaða bein höfuðs eru þau fyrstu til að beingerast að fullu ?

A

Bein í eyra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaðan er fóstubandvefur á H&H svæði uppruninn ?

A

Mesoderm (paraxial og lateral plate), neural crest og ectodermal placodes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar festist falx cerebri ?

A

Á crista galli á ethmoid beini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða göt eru á sphenoid beininu ?

A

Foramen ovale, foramen spinosum og foramen rotundum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða hlutverk hefur Broca svæðið í heilanum ?

A

Mynda orð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða hlutverk hefur Wernicke svæðið í heilanum ?

A

Skilning á töluðu máli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða brautir enda í ventral posterior kjarna stúku ?

A

Spinothalamic, trigeminothalamic og medial lemniscus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaðn kemur input til primary auditory cortex ?

A

Frá medial geniculate kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaðan kemur input til primary visual cortex ?

A

Frá lateral geniculate kjarna stúku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er fyrsti kjarninn þar sem boð koma frá báðum eyrum ?

A

Superior olivary kjarni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar fer fram sundurgreining mismunandi hljóða ?

A

Inferior colliculus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er retrograde amnesia ?

A

Getur ekki munað fyrri atburði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er anterograde amnesia ?

A

Getur ekki lært nýjar staðreyndir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða heita bungurnar 3 framan á taugapípunni áður en hún lokast ?

A

Prosencephalon, mesencephalon og rhombencephalon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Í hvaða tvo hluta skiptist prosencephalon í fósturþroska ?

A

Telencephalon og diencephalon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Í hvaða tvo hluta skiptist rhombencephalon í fósturþroska ?

A

Metencephalon og myelencephalon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað verður úr telecephalon í fósturþroska ?

A

Heilahvel og lateral heilahólf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað verður úr diencephalon í fósturþroska ?

A

Stúka, undirstúka, retina og 3. heilaholið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað verður úr mesencephalon í fósturþroska ?

A

Milliheili og cerebral aqueduct

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað verður úr metencephalon í fósturþroska ?

A

Brú, hnykill og hluti af 4. heilaholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað verður úr myelencephalon í fósturþroska ?

A

Mænukylfa og hluti af 4. heilaholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvert er alvarlegasta form klofins hryggs ?

A

Myelomeningocele

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða prótein í blóði móður er merki um að lokun taugapípunnar hafi ekki tekist ?

A

Alpha-phetoprotein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða skynnemar mynda ekki boðspennur ?

A

Ljós-, heyrnar- og jafnvægisnemar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Lýstu frjálsum taugaendum
Algengustu skynnemarnir, finnast í húð, vöðvum, liðum og innir líffærum, miðla upplýsingum um hita og sársauka, taugaþræðir eru Ad eða C
26
Lýstu Merkel skynnemum
Óhjúpaður, disklaga endi skyntaugar, nálægt epidermis, þræðir eru stórir og mýelíneraðir og tengjast mörgum Merkel frumum, svara snertingu og þrýstingi
27
Lýstu Meissner skynnemum
Ílangir, hjúpaðir endar í dermal papillae húðar, mjög næmir á snertingu, mikið á fingurgómum
28
Lýstu Pacinian skynnemum
Finnast út um allan líkama, umlukin marglaga hýði sem vefst eins og laukur, mjög næm á titring, aðlagast hratt, Aa mýelíneraðir þræðir
29
Lýstu Ruffini skynnemum
Hjúpaðir þunnu vindlalaga hýði, í dermis húðar, aðlagast hægt, aflnemar
30
Hvað er hyperalgesia ?
Áreiti sem venjulega er aðeins óþægilegt verður ótrúlega sársaukafullt
31
Hvað er allodynia ?
Hættulaust áreiti, eins og ljós, verður sársaukafullt
32
Hvert er eina viðbragðið sem krefst þess ekki að farið sé yfir a.m.k. ein taugamót ?
Axon reflex: taugapeptíð losuð frá greinum skynnema til umlykjandi svæða sem veldur bólgu og roða
33
Hvað eru intrafusal vöðvaþræðir ?
Vöðvaþræðir sem eru umkringdir vöðvaspólum í miðjunni
34
Lýstu epineurium
Laus bandvefur sem umlykur hverja úttaug, aðallega kollagenþræðir og fibrobalstar, tengist dura miðtaugakerfis, myndar hjúp sumra taugaenda
35
Lýstu perineurium
Þunnt bandvefsalg myndað af frumum og kollageni, frumur eru tengdar með þéttitengjum - blood-nerve barrierr, rennur saman við arachnoid miðtaugakerfis, myndar hjúp sumra taugaenda
36
Lýstu endoneurium
Laus bandvefur innan perineurium, þekur einstaka þræði
37
Í hvaða flokki eru taugaþræðir sem innervera extrafusal beinagrindarþræði ?
A-alpha
38
Í hvaða flokki eru taugaþræðir sem innervera intrafusal beinagrindarþræði ?
A-gamma
39
Af hvaða gerð eru taugaþræðir frá vöðvspólum ?
Ia
40
Af hvaða gerð eru taugaþræðir frá Golgi líffærum (sinaspólum) ?
Ib
41
Af hvaða gerð eru taugaþræðir frá hjúpuðum endum ?
A-beta eða II
42
Af hvaða gerð eru taugaþræðir frá frjálsum taugaendum ?
A-delta eða III
43
Hvar komu millitaugungar fyrst fram í þróunarsögunni ?
Í flatormum
44
Hvað mynda neural crest frumur ?
Taugafrumur, mænuhnoð, Schwann frumur, melanocyta, ósjálfráða taugakerfið, bandvef á höfuð og háls svæði o.fl
45
Hvaða stoðfrumur eru í heilanum ?
Oligodendrocytar, microglia, ependymal og astrocytar
46
Hvert er hlutverk microglia fruma í miðtaugakerfi ?
Þær eru átfrumur og eru ónæmiskerfi heilans
47
Hvert er hlutverk ependymal fruma ?
Mynda heila- og mænuvökva, hluti af choroid plexus
48
Hvert er hlutverk astrocyta ?
Blood-brain barrier, veita taugavefnum næringu, viðhalda jónajafnvægi og hafa hlutverki að gegna í viðgerð og bandvefsmyndun eftir áverka
49
Hvaða þættir ákvarða sérhæfingu taugafrumna ?
Sonic hedhehog, BMP o.fl
50
Hvað er það sem ákvarðar hvar taugafruma myndar taugamót ?
Vaxtarbroddar eru misnæmir á skilaboð umhverfisins, t.d. dregur Netrin-1 til sín commissural síma
51
Hvað er það sem ákvarðar hvaða taugar tengjast hvaða vöðvum ?
LIM combinatorial code (ákveðnar samsætur umritunarþátta)
52
Hvar eru tengingar milli hægra og vinstra heilahvels ?
Anterior og posterior commissure, hippocampal commissure, corpus callosum, habenular commissure og optic chiasm
53
Hvað er anencephaly ?
Sjúkdómur þar sem lokun taugapípunnar fremst tekst ekki
54
Hvað heitir aðal æðin til mandibulunar ?
A. alveolaris inferior
55
Frá hvaða æð blæðir oftast við blóðnasir ?
A. sphenopalatina
56
Við hvaða hryggjarliði endar mænan og hvað heitir sá hluti mænunnar ?
Endar við L1/L2 og heitir cona medullaris
57
Hvað er caude equina ?
Samsafn af dorsal og ventral rótum mænutauga á leið til fótleggja (L1-S2)
58
Hvað er filum terminale ?
Pia afleiða sem tengir cona medullaris við rófubein
59
Hvað er substantia gelatinosa ?
Hluta af posterior horni gráa efnisins í mænu, þangað koma símar sem bera upplýsingar um sársauka og hita með Lissauer's tract
60
Hvaða tveir kjarnar eru í anterior horni á cervical mænu ?
Spinal hluti accessory kjarnans og phrenic kjarni (taugar til þindar)
61
Hvernig taugungar eru í intermediate grey matter ?
Taugungar sjálfvirka kerfisins
62
Hvað er Clarke's kjarni ?
Hringlaga svæði af stórum frumum í gráa efni mænunnar, við medial yfirborð posterior horns frá T1-L2, mikilvægir í að miðla skilaboðum til hnykils
63
Hvað er einfaldasta viðbragð líkamans og þarfnast einungis skyntaugungs og hreyfitaugungs ?
Stretch reflex, vöðvar dragast örlítið saman þegar þeir eru teygðir
64
Hvaðan koma upplýsingar til hnykils ?
Með spinocerebellar brautum eða óbeint frá heilastofni
65
Af hvaða gerð eru pre- og postganglionic þræðir sjálfráða kerfisins ?
Pre eru B þræðir (fínlega mýldir) en post eru C (ekki mýldir)
66
Hvaða boðefni losa eftirmótafrumur sympatíska kerfisins ?
Norepinephrine
67
Hver eru áhrif parasympatíska kerfisins ?
Lækkuð hjartsláttartíðni, minnkaður blóðþrýstingur, auknar hreyfingar í meltingarvegi, aukin munnvatnsmyndun, þrenging sjáldra, samdráttur þvagblöðru og holdris
68
Hver eru áhrif sympatíska kerfisins ?
Hækkuð hjartsláttartíðni, minni þarmahreyfingar, blóði beint til rákóttra vöðva, svitamyndun og losun, sáðlát
69
Hvað kallast lyktarsvæði cortexins ?
Rhinencephalon
70
Hvert fara þræðir olfactory tract ?
Lateral stria til primary olfactory cortex í lateral svæði temporal lobe, medial stria til anterior perforated substance
71
Hvað er entorhinal svæði og hvað fer fram þar ?
Hluti af parahippocampal gyrus og þar fer fram úrvinnsla á lyktarskynboðum
72
Hvert er hlutverk limbíska kerfisins ?
Samhæfa viðbrögð og bregðast við ytra umhverfi
73
Hvað er alveus og hvað heitir taugastrengurinn í henni ?
Himna yfir hippocampus, taugastrengurinn heitir fimbria
74
Hvaðan koma tengingar til hippocampus ?
Frá neocortex, septal svæði, reticular kjörnum og hippocampus
75
Hvaða braut ber boð frá hippocampus til undirstúku ?
Fornix
76
Hverjar eru helstu efferent tengingr frá hippocampus ?
Til neocortex, mammillary bodies, septum og hippocampus
77
Hver er munurinn á perceptual og declarative minni ?
Í perceptual minni felst að flokka, skilja aðstæður og læra af reynslu, declarative minni segir til um hvað gerðist, hægt að segja frá, skipist í long term og short term
78
Hvaða hluti heilans á þátt í staðsetningu í rými og að rata ?
Hippocampus
79
Hvaðan fær mandlan boð ?
Frá lyktarklumbu, cortex og stúku
80
Hvert fara tengingar frá möndlu ?
Til septal svæðis, heilastofns og undirstúku
81
Hver eru hlutverk möndlu ?
Nema reiði og hræðslu í andlitum, taka þátt í að nema og bregðast við áreiti og hún er mikilvæg fyrir félagslegt atferli
82
Hvaða taug er deifð í tannaðgerðum ?
N. alveolaris
83
Hvaða hlutar mynda kinnbogann ?
Zygomatic process á temporal og temporal process á zygomatic
84
Um hvaða gat á kúpunni fer n. mandibularis ?
Foramen ovale
85
Um hvaða gat á kápunni fer a. meningea media ?
Foramen spinosum
86
Hvaða hluta nærir maxillary æðin ?
Maxilla, mandibula, tennur, vöðva tyggingar og mjúka góms, nef og cranial hluta dura mater
87
Hver eru helstu hlutverk dreifarinnar ?
Stjórna svefni/vöku, meðvitund, sía út óþarfa áreiti, bæla sársaukaboð og að einhverju leyti stjórna öndun og blóðrás
88
Hvað heitir himnan sem þekur 4. heilaholið að aftan ?
Inferior og superior medullary vela
89
Hvar er medial longitudinal fasiculus staðsett í heilastofni og hvert er hlutverk þess ?
Posteriort við medial lemniscus, við gólf 4. heilahols og upp, eiga þátt í samhæfingu augn- og höfuðhreyfinga
90
Hvers konar taugaboðefni losa frumur í substantia nigra ?
Dópamín
91
Hvað er Horner's syndrome ?
Truflun á descending sympathetic brautinni, einkenni eru lítil sjáöldur, niðurdregið augnlok og samdráttur augans
92
Hvar enda þræðir frá dreifinni ?
Stúku, undirstúku, subthalamus, basal ganglia eða hvelaheila
93
Hvar í heilanum eru taugungar sem losa histamín sem boðefni ?
Í undirstúku
94
Hvað er locus cerelus ?
Samsafn taugunga við gólf 4. heilaholsins, þeir seyta norepinephrine og eiga líklega þátt í að viðhalda athygli og aðgát
95
Hvernig boðefni seyta taugungar Raphe kjarna ?
Serótóníni
96
Hverjar eru helstu aðlægu brautirnar til heilastofns ?
Spinothalamic, medial lemniscus, trigeminal, vestibular og auditory
97
hverjar eru helstu frálægu brautirnar frá heilastofni ?
Corticospinal og corticobulbar
98
Hvaða skynkjarnar eru í mænukylfu ?
Skynhluti trigeminal taugar, solitary og vestibular kjarnar
99
Frá hvaða taugum koma boð til solitary kjarnans ?
Frá facialis, glossopharyngeal og vagus taugunum
100
Hvaða hreyfikjarnar eru í mænukylfu ?
Ambiguus og hypoglossal kjarnar
101
Hvað er critical period ?
Sá tími þar sem teningar milli taugafruma breytast með tilliti til umhverfis, plasticity í hámarki
102
Hvað felst í declarative minni ?
Episodic minni - að muna viðburði og semantic minni - að vita staðreyndir
103
Hvað felst í implicit minni ?
Leikni og venjur, tilfinningaleg tengsl og samhæfð viðbrögð
104
Hvaða hlutar eru í Papez hringnum ?
Hippocampus - fornix - mammillary bodies - anterior kjarni stúku - cingulate gyrus (og parahippocampal gyrus) - hippocampus
105
Hvaða hálstaugar ítauga þindina ?
C3, C4 og C5
106
Hvernig er corneal reflex ?
Boð berast til trigeminal taugar, send til trigminal kjarna, millitaugar tengjast facial tauginni báðum meginn og báðum augum er því lokað
107
Hvaðan eru heilataugar upprunar í fósturþroska ?
Neural crest frumum og ectodermal placodes
108
Hvaða taugar fara út um jugular foramen ?
Glossopharyngeal, vagus og accessorius
109
Hvaðan kemur input til habenular kjarna ?
Frá stria medullaris sem er upprunin í globus pallidus
110
Í hvaða hluta milliheilans eru nucleus ruber og substantia nigra ?
Í subthalamus
111
Hvað heitir sttrúktúrinn sem skiptir stúkunni í anterior, medial og latera hluta og ber boð inn í og út úr stúku?
Internal medullary lamina
112
Hvaða hlutverk hafa VPL og VPM kjarnar stúkunnar ?
VPL ber áfram somatosensory skilaboð frá líkamanum en VPM frá höfði
113
Hvaða hlutverk hafa VL og VA kjarnar stúku ?
Tengjast stjórn hreyfinga, teningar við basal ganglia og hnykil
114
Hvaða kjarnar stúku senda þræði til cingulate gyrus ?
Anterior og lateral dorsal
115
Hvert sendir reticular kjarninn þræði og hvaða taugaboðefni notar hann ?
Sendir til annarra kjarna stúku og notar GABA sem boðefni
116
Hvað eru tract frumur ?
Annarrar gráðu taugungar sem hafa frumuboli í nucleus proprius, senda síma yfir miðlínu í anterior white commissure og þaðan eftir spinothalamic tract upp í stúku
117
Hvað kallast svæðið þar sem stúkurnar tengjast ?
Massa intermedia
118
Milli hvaða strúktúra er external medullary lamina ?
Reticular kjarna og stúku
119
Hverjar eru helstu greinar a. facialis ?
A. labialis superior og inferior og a. nasalis lateralis
120
Hvaða taug ítaugar vöðva í andliti ?
Facial
121
Hvaða taug ítaugar skynnema í andliti ?
Trigeminal
122
Hver eru helstu hlutverk hnykilsins ?
Samhæfa flóknar hreyfingar og halda stöðu líkamans
123
Hvaða þræðir fara um superior peduncle frá hnykli ?
Efferentar til rauðkjarna og stúku
124
Hvaða þræðir fara um inferior peduncle til hnykils ?
Afferentar frá mænu og heilastofni
125
Hvaða þræðir fara um middle peduncle til hnykils ?
Aðallega efferentar frá contralateral pontine kjarna í pons
126
Hverjar eru 4 aðal gerðir frumna í hnykilberki ?
Granular frumur, golgi frumur, purkinje frumur og basket frumur
127
Hvaðan kemur input til flocculonodular lobe í hnykli ?
Frá vestibule (önd)
128
Hvaðan kemur input til vermis og medial hemisphere hnykils ?
Frá mænu, pontine kjörnum og vestibule
129
Hvaðan koma input til lateral hemisphere hnykils ?
Frá cortex
130
Hvert sendir vermis þræði ?
Til fastigial kjarna og dreifar
131
Hvert sendir medial hemisphere þræði ?
Til interposed kjarna
132
Hvert sendir lateral hemisphere þræði ?
Til dentate kjarna
133
Hvert er aðal hlutverk botnkjarna ?
Samhæfa og samstilla líkamsstarfsemi sem er nauðsynleg til viðhalds eðlilegrar líkamsstöðu
134
Hvaða vöðvi abductar raddböndin ?
M. cricoarytenoid posterior
135
Hvaða vöðvar adducta raddböndin ?
M. cricoarytenoid lateral, m. arytenoid transverse og m. arytenoid oblique
136
Í hvaða hluta skiptist a. carotis interna ?
Hálshluta, kletthluta, groppuhluta og heilahluta
137
Í hvaða hluta skiptist anterior triangle á hálsi ?
Submental, submandibular, carotic og muscular
138
Í hvaða hluta skiptist lateral triangle á hálsi ?
Occipital og subclavian
139
Hvað vöðvi skiptir sternocleidomastoid svæði á hálsi í inf og sup hluta ?
Omohyoid
140
Hvaða eitlakeðjur teljast til grunna kerfisins í hálsinum ?
Occipital, retroauricular, parotid, buccal, submental og submandibular
141
Í hvaða eitlasvæði koma oftast sýkingar á hálsi ?
Upper jugulodigastric group (II)
142
Hvaða hlutverkum tengist dorsomedial kjarni stúkunnar ?
Geð og framsýni
143
Hvaða vöðva ítaugar trigeminal taugin ?
Temporalis, masseter, medial og lateral pterygoid, tensor tympani, tensor veli palatini, anterior belly á digastric og mylohyoid
144
Um hvaða gat á kúpunni fer maxillary grein trigeminal taugarinnar ?
Foramen rotundum
145
Um hvaða gat á kúpunni fer opthalmic grein trigeminal taugarinnar ?
Superior orbital fissure
146
Hvaða taugar fara um superior orbital fissure ?
Occulomotor, trochlear, opthalmic grein trigeminal og abducens
147
Hvaða taug flytur bragsðkynsupplýsingar frá posterior 2/3 hlutum tungu ?
Facial
148
Hvaða vöðva ítaugar facial taugin ?
Vöðva andlits sem eru komnir frá 2. kímboga, stapedius, posterior belly á digastricus og stylohyoid
149
Hvaða taugar fara um jugular foramen ?
Glossopharyngeal, vagus og accessory
150
Hvaða taug flytur bragsðkynsupplýsingar frá anterior 1/3 hluta tungu ?
Glossopharyngeal
151
Hvaða vöðva ítaugar hypoglossal taugin ?
Hypoglossus, genioglossus, styloglossus og alla intrinsic vöðva tungu
152
Hvaða augnhreyfitaug verður oftast fyrir skemmdum ?
Abducens
153
Frá hvaða taug kemur Jacobson's taug og hvaðan flytur hún skyn ?
Kemur frá glossopharyngeal og flytur slímhúðarskyn frá miðeyra, stikli og kokhlust
154
Hvaða vöðvar dragast saman við mikinn hávaða ?
Stapedius og tensor tympani
155
Hvað inniheldur fossa infratemporale ?
M. pterygoideus med og lat, a. maxillaris, n. mandibularis, plexus pterygoideus og ganglion oticus
156
Hvaða beinum tengist palatine beinið ?
Sphenoid, ethmoid, maxilla, inferior nasal concha, vomer og hinu palatine
157
Skemmd á hvaða svæði veldur því að einstaklingar hunsa alveg aðra hlið líkamans ?
Superior parietal lobe
158
Hvaða eitlar mynda Waldeyer's ring ?
Tonsilla pharyngea, tubaria, palatina, lingualis og plica salpinopharyngea