Hugtök Flashcards

(79 cards)

1
Q

Gagnreyndar vinnuaðferðir

A

Aðferð sem þú velur að nota afþví þú veist það virkar vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Félagsvísindalegar rannsóknir

A

Akademískar rannsóknir sem skiptast í megindlegar og eigindlegar. Þær leitast við að skilja félagslegan veruleika með kerfisbundnum aðferðum, til dæmis rannsókn á félagslegri einangrun eldri borgara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vísindaheimspeki

A

Fræðigrein sem skoðar eðli og aðferð vísinda. Fjallar um hvernig þekking verður til og hvað telst sem góð, vísindaleg þekking. Afleiðsla og aðleisla eru hugtök innan vísindaheimspeki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Afleiðsla

A

Þú byrjar með kenningu > býrð til tilgátu > prófar hana með gögnum. Kenning segir að fólk sé með meiri tekjur séu hamingjusamara þá geriru könnun til að prófa hvort það stemmi

Megindlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aðleiðsla

A

Þú byrjar með gögn > tekur eftir mynstri > byggir kenningu á því. Þú tekur viðtöl við 20 nemendur og flestir tala um prófkvíða þá þróaru kenningu um tengsl námsumhverfis og kvíða

Eigindlegar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Úrtak

A

Sá hópur sem maður velur úr stærri hópi til að gera rannsókn á / hluti af þýðinu (200 nemendur úr skólunum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þýði

A

Allur hópurinn sem þú vilt vita um (allir nemendur úr framhaldsskólum á Íslandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hentugleikaúrtak

A

Lagt fyrir þá hópa sem eru aðgengilegir eins og viðtöl við vini þína eða nemendur í eigin bekk – EKKI líkindaúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kvótaúrtak

A

Maður velur úrtak sem endurspeglar ákveðin hlutföll eins og kyn eða aldur. Vilt kannski ná úrtaki með 50% konum og 50% körlum og velur þá fólk þangað til maður hefur náð því hlutfalli – EKKI líkindaúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Markvisst úrtak

A

Ákveðnir hópar valdir því við trúum því að þessir hópar gefi bestar upplýsingar um viðfangsefnið. Ef maður vill skoða reynslu innflytjenda, þá velur maður viljandi fólk sem er innflytjendur – EKKI líkindaúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Snjóboltaúrtak

A

Byrjar með nokkra þátttakendur sem benda þér á aðra einstaklinga sem uppfylla skilyrðin. Til dæmis fíklar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einfalt tilviljuarúrtak

A

Allir í þýðinu hafa jafnan möguleika á að vera valdir. Dregið handahófskennt úr öllum í nemendaskrá – líkindaúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lagskipt tilviljunarúrtak

A

Maður skiptir þýðinu í hópa/lög og velur tilviljunarkennt úr hverjum hópi. Maður skiptir nemendum í skóla eftir aldri (16, 17, 18 ára) og velur svo tilviljunarkennt úr hverjum aldurshópi – líkindaúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kerfisbundið tilviljunarúrtak

A

Maður velur 10. manneskju á lista, kannski eru 1.000 manns á lista og 10. hver manneskja er valin. Kerfið segir til um valið - líkindaúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Klasaúrtak

A

Maður velur heilan klasa frekar en einstakling, eins og allir nemendur úr 3 framhaldsskólum og maður tekur viðtöl við alla nemendur í þeim skólum – líkindaúrtak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Úrtaksdreifing

A

Lýsing á hvernig mælingar dreifast ef margar úrtaksmælingar eru gerðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Ytra rannsóknarréttmæti

A

Hversu vel niðurstöður rannsókna má alhæfa yfir á aðra hópa. Eins og ef rannsókn er gerð á 200 nemendum í MH segir að námsefni valdi kvíða – á það þá líka við um nemendur í MR eða Verzló?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Innra réttmæti

A

Ef að rannsókn hefur lágt innra réttmæti getum við ekki treyst því að orsökin sem rannsakandinn heldur fram sé rétt? Ef að rannsókn segir að nýtt kennslukerfi bætir einkunnir, en nemendur voru líka með einkakennslu – þá er innra réttmætið veikt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Klassískt tilraunasnið

A

Maður er með tilraunahóp og samanburðarhóp, og stjórnar frumbreytunni. Tryggir hátt innra réttmæti. Annar tilraunahópur fær nýja kennsluaðferð, hin fær gamla og rannasakandi ber saman árangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lýsandi þversniðsrannsókn

A

Rannsókn sem skoðar stöðuna á einum tímapunkti, engin tilraun bara lýsin og notar einfalda tölfræði eins og meðaltöl og prósentur. Eins og könnun sem hversu mörg prósent styðja ríkisstjórnina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Samanburðarrannsókn

A

Tengsl skoðuð á milli breyta, oftast margar breytur í einni rannsókn. Dæmi: Eru tengsl milli vinnuálags og starfsánægju félagsráðgjafa?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Langtímarannsókn

A

Rannsókn sem fylgir sömu þátttakendum yfir langan tíma. Það auðveldar rannsakendum að sjá hvað kom á undan eða eftir. Gallinn er að þetta er dýrt í framkvæmd. Dæmi að skoða börn frá 5 ára aldri og fylgjast með til 18 ára til að skoða áhrif skólagöngu á sjálfstraust

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Samleitandi snið

A

Notkun margra aðferða til að rannsaka sama fyrirbærið. Maður notar megindlegar og eigindlegar aðferðir eins og t.d. könnun og viðtal til að skilja skólastress betur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Skýrandi raðsnið

A

Fyrst er gerð megindleg rannsókn og svo er því fylgt eftir með eigindlegri til að dýpka skilning. Maður gerir könnun sem sýnir að nemendur í 2. bekk hafa meiri kvíða og svo tekur maður viðtöl til að komast af hverju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Könnunarsnið
Gögnum safnað í einu eða fleiri þrepum með könnun. Fyrst eigindleg gögn og svo megindleg gagnaöflun. Notað til að safna gögnum um viðhorf, hegðun og reynslu með könnnum. Eins og að senda spurningalista til að kanna viðhorf nemenda til námsmats
26
Tilbúið matstæki
Spurningalisti eða mælitæki sem maður býr sjálfur til fyrir rannsóknina. Gjarnan notað við greiningar eða í meðferðarstarfi. Notað til að meta viðhorf, áhuga, gildismat, þroska, félagsfæri, líðan, starfsumhverfi. Dæmi: eineltismælikvarðinn
27
Leiðandi spurningar
Spurningar sem ýta undir ákveðin svör. Spurningar sem gefa í skyn hvaða röð sé „rétt“. Eins og „er ekki rétt að HÍ sé mjög góður skóli?“
28
Opnar spurningar Kostir og gallar
Engir fyrirframgefnir svarmöguleikar Kostur er að þetta auðveldar svaranda að tjá sig út frá sínu sjónarhorni en gallinn er að þetta er tímafrekt í svörum og úrvinnslu Dæmi: „Hvað finnst þér um þjónustu heilsugæslu?“
29
Lokaðar spurningar Kostir og gallar
Fyrirfram ákveðnir svarmöguleikar Dæmi: „Hversu oft ferðu í sund?“ Mjög oft/oft/sjaldan/mjög sjaldan Kostir eru að svörun er auðveld og auðvelt í úrvinnslu og svarmöguleikar hjálpa svaranda að skilja spurninguna Galli er að það gæti vantað viðeigandi svarmöguleika, einfaldar veruleikann svolítið
30
Kostir netkannana (6)
Lítill kostnaður Fljótvirkt Sveigjanlegur spurningalisti Nota myndræna framsetningu Flóknir spurningalistar Ekki spyrlaáhrif
31
Gallar netkannana (3)
Úrtaksgerð takmarkaðri Mismunandi aðgangur að netinu Ekki stjórn á aðstæðum (við hvaða aðstæður er svarað? Í hvaða röð er svarað?)
32
Kostir símakannana (5)
Frekar hátt svarhlutfall Nokkuð góð stjórn á aðstæðum (í hvaða röð er svarað) Hægt að útskýra, fyrirbyggja misskilning Miklar spurningar á stuttum tíma Flóknir spurningalistar
33
Gallar símakannana (5)
Ekki og langir listar Hentar ekki fyrir allar tegundir spurninga Spyrlaáhrif Spurning með nafnleysi Frekar dýrar
34
Kostir heimsóknarkannana (auglits til auglits) (5)
Hátt svarhlutfall Langir spurningalistar Mesta stjórn á aðstæðum (í hvaða röð er svarað) Hægt að útskýra, fyrirbyggja misskilning Myndrænar spurningar
35
Gallar heimsóknarkannana (auglits til auglits) (4)
Mikill kostnaður Ferðir, þjálfun spyrla, umsjón og launakostnaður Mikil spyrlaáhrif Flókið í framkvæmd
36
Spyrlaáhrif
Áhrif spyrils á svör þátttakenda
37
Hvað er breyta?
Eiginleiki sem getur tekið mismunandi gildi eins og kyn, aldur, ánægja í skóla
38
Frumbreyta
Breytan sem rannsakandi stýrir eða telur hafa áhrif á aðra breytu eins og fjöldi svefntíma ef að það er verið að rannsaka svefn og námsárangur
39
Fylgibreyta
Breyta sem er mæld til að sjá áhrif frumbreytunnar, fylgibreyta í rannsókn á svefn og námsárangri er einkunn í prófi
40
Stýribreyta
Breyta sem rannsakandi reynir að hafa stjórn á eða taka tillit til, svo að hún trufli ekki niðurstöður. Þú stjórnar t.d. aldri þátttakenda svo að hann hafi ekki áhrif á tengsl svefns og námsárangurs
41
Réttmæti
Mælir mælitækið það sem það á að mæla? Ef að spurningalisti á að mæla kvíða, en spyr mest um lífsánægju, þá er hann ekki réttmætur
42
Áreiðanleiki
Hversu áreiðanleg er mælingin? Gefur mælingin svipaða niðurstöðu í hvert skipti?
43
Nafnbreyta
Breytur sem byggja einungis á nöfnum/flokkum Ekki hægt að raða Dæmi: Drykkur, blóðflokkur
44
Raðbreyta
Hægt að raða frá lægsta til hæsta gildis eða öfugt Bil milli gilda er óþekkt Dæmi: Menntunarstig, starfsánægja
45
Jafnbilabreyta
Ekki núllpunktur Raðanlegt Jöfn bil milli gilda (augljóst að 5 er heilum meira en 4) Dæmi: Hitastig, greindavísitala
46
Hlutfallsbreyta
Núllpunktur Raðanlegt Jöfn bil milli gilda Dæmi: Aldur, tekjur, hæð, þyngd, lengd
47
Meðaltal
Summa allra gilda deilt með fjölda þeirra Meðaltal er meðalgildi hóps af tölum Það segir hversu mikið að meðaltali hvert stak í hópnum er Dæmi: 1 - 2 - 3 - 4 X = 10 N = 4 10/4 = 2,5
48
Tíðasta gildi
Það gildi breytu sem kemur oftast fyrir í gagnasafninu Dæmi: 1 - 2 - 3 - 4 - 4 - 4 = 4 Tvö tíðustu gildi > tvítoppa
49
Miðgildi
Það gildi í breytu í gagnasafni þar sem helmingur stakanna fellur fyrir neðan og helmingur fyrir ofan Dæmi: 1 - 2 - 3 - 3 - 4 = 3 1 - 2 - 2 - 3 - 4 - 4 = 2,5
50
Spönn
Munur á hæsta og lægsta gildi í gagnasafni 1 – 2 – 3 – 4 = 3
51
Staðalfrávik reiknað
1. Lista upp öll gildin í dæminu 2. Reikna meðaltalið 3. Draga meðaltalið frá hverju gildi og setja niðurstöðuna í annað veldi 4. Leggja saman x2 5. Deila þeirri summu (skref 4) með n-1, þ.e. fjöldi gilda í dæminu mínus 1 6. Draga kvaðratrót af þeirri tölu
52
Staðalfrávik
Staðalfrávik segir okkur hversu mikið tölur í gagnasafni eru að meðaltali að víkja frá meðaltalinu
53
Dálkaprósentur
Prósentutölur sem sýna hvað hver hluti innan dálks er miðað við heildina í þeim dálki eins og 75% af konum eru með lágar tekjur Þetta er hjálplegt þegar maður vill bera saman hópa og sjá hverjir eru algengari innan flokks
54
Raðprósentur
Sýna hver hlut innan raðar er í töflu
55
Marktektarpróf
Reiknum markektarpróf til að prófa tilgátur Hjálpa okkur að meta hvort munur sem finnst í úrtaki hafi komið upp fyrir tilviljun eða hvort hann er raunverulega til staðar í þýðinu Þurfum að ákveða hversu viss við viljum vera í tilgátuprófun okkar Marktækt < 0,05
56
Hvenær skal nota t-próf óháðra úrtaka?
Þegar við berum saman meðaltöl tveggja óháðra hópa. Eins og meðaleinkunn kvenna og karla á prófi, þá segir t-próf hvort munurinn sé marktækur
57
Hvenær skal nota kí-kvaðratpróf?
Þegar verið er að skoða tengsl milli flokkabreyta. Eins og „er samband á milli kyns og þess hvort fólk reykir?“ þá segir kí-kvaðrat okkur hvort tengslin séu marktæk
58
Jákvæð fylgni
Þegar aukning í einni breytu tengist aukningu í annarri breytu / gildi tveggja breyta aukast saman. Eins og meiri svefn > betri námsárangur, því meira af öðru = því meira af hinu
59
Neikvæð fylgni
Þegar aukning í einni breytu tengist minnkun í annarri. Eins og meiri skjátími minnkar líkamlega hreyfingu, því MEIRA af öðru = því MINNA af hinu
60
Vikmörk/öryggisbil
Segja okkur að við séum x% viss um raunverulegt gildi, t.d. meðaltal, liggi innan þessa bils. Ef að vikmörk eru t.d. 95% þá getum við sagt með 95% vissu að meðaltal eða hlutfall í þýði sé á tilteknu bili. Sýnir óvissu í mælingunni og hjálpar til að vera áreiðanlegri
61
Dæmi um vikmörk/öryggisbil
Segjum að við mælum meðaltal hæðar 100 manns og fáum: Meðaltal: 170 cm Staðalfrávik: 10 cm Öryggisstig: 95% Við reiknum vikmörkin og fáum: [168 cm, 172 cm] Við erum 95% viss um að meðalhæð allra íbúanna (ekki bara í úrtakinu) er milli 168 og 172 cm
62
Kostir og gallar megindlegrar innihaldsgreiningar
Kostir: Hlutlægni Gallar: Skortur á samhengi
63
Sjálfræðisreglan
Þátttakendur eiga rétt á að taka upplýsta ákvörðun um þátttöku, virðing fyrir vilja og ákvörðunum þátttakenda
64
Skaðleysireglan
Rannsókn má ekki valda þátttakendum skaða, hvorki líkamlegum né andlegum
65
Nafnleynd
Rannsakandinn getur ekki rakið svör til einstakra þátttakenda, svör eru ópersónugreinanleg ef ekki er safnað neinum persónuupplýsingum
66
Gagnrýnin hugsun
Að hugsa meðvitað, ígrundað og röklega – ekki trúa öllu strax. Til dæmis að taka fréttum með fyrirvara um nýjan kúr frekar en að hoppa strax á vagninn
67
4 einkenni gagnrýnis hugarfars
Opinn hugur, varkárni, sjálfstæð hugsun, gagnrýnin sjálfskoðun
68
Hugmyndafræði
Kerfi hugmynda sem mótar hvernig fólk hugsar um heiminn. Eins og frjálshyggja, femínismi, marxismi – hugmyndafræði hefur áhrif á hvernig við túlkum gögn og staðreyndir
69
Kenningar
Skýringar á því hvers vegna eitthvað gerist, byggðar á rannsóknum og gögnum. Eins og kenning um félagslegt nám Bandura (fólk lærir með því að horfa á aðra)
70
Tilgátur
Prófanlegar fullyrðingar sem spá fyrir um samband milli breyta, eins og tilgátan „Nemendur sem sofa meira ná betri árangri í stærðfræði“ er hægt að prófa með gögnum
71
Kenningaprófun
Ferli þar sem kenningar eru prófaðar með gögnum, til að skoða hvort gögn styðji eða hrekji kenningu eins og að prófa hvort félagsleg einangrun tengist kvíða hjá unglingum til að sjá hvort kenningin haldi vatni
72
Einkenni góðra rannsóknaspurninga
Skýrar Mælanlegar Afmarkaðar Hlutlægar
73
Gildrur við gerð rannsóknarspurninga
Of víðar Óskýr orðnotkun Leiðandi spurningar
74
Tegundir rannsóknarspurninga
Lýsandi (hvað er að gerast) Skýrandi (hefur, afhverju) Könnunar (hvernig, hver) Matslegar (hversu vel virkar...)
75
Hugtök
Hugmyndir eða fyrirbæri sem eru grundvöllur rannsókna Orð sem lýsa fyrirbærum sem er verið að skoða eins og kvíði, sjálfstraust, félagsleg tengsl
76
Aðgerðabinding
Þýða hugtök yfir í mælanlegar breytur – að skilgreina nákvæmlega hvernig hugtak verður mælt Eins og sjálfstraust - mælt með 10 spurninga lista á skalanum 1-5
77
Hringskýring
Skýring sem notar niðurstöðuna sem forsögu eða útskýringu "Hann er reiður því hann öskrar svo mikið" "Hann öskrar svo mikið því hann er reiður"
78
Kostir og gallar skráargagna
Kostir: Aðgengileg og ódýr Gallar: Skortur á stjórn og samhengi
79
Skráargögn
Gögn sem eru nú þegar til eins og opinber gögn úr skýrslum, tölfræðivefum eða gögnum stofnana frá Hagstofu Íslands, Þjóðskrá og Íslenskri erfðagreiningu