Hvað eru sakamál? Flashcards

1
Q

Hvað eru sakamál?

A

Sakamál eru mál sem höfðuð eru af hinu opinbera, nánar tiltekið ákæruvaldinu, á hendur einstaklingum eða lögaðilum til refsingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru opinber mál?

A

Þau mál öll, sem handhafar ríkisvaldsins höfða til refsingar lögum samkvæmt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru einkamál?

A

Einkamál eru höfðuð af einstaklingum eða lögaðilum á hendur öðrum einstaklingum eða lögaðilum og eru rekin samkvæmt lögum um meðferð einkamála .

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir fara með ákæruvald á Íslandi?

A

Ríkissaksóknari og lögreglustjórar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er sök?

A

Í lögfræði er almennt talað um sök þegar átt er við þau skilyrði sem lög og viðurkenndar mannréttindareglur setja fyrir því að mönnum verði refsað fyrir athafnir sínar, en það eru ásetningur eða gáleysi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er sakborningur?

A

Sakborningur telst vera sá sem grunaður er um að hafa framið refsiverðan verknað, það er viðhaft háttsemi annaðhvort af ásetningi eða gáleysi sem er refsiverð samkvæmt hegningarlögum eða sérrefsilögum á borð við vopnalög eða lög um ávana- og fíkniefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly