Iðra - HP fyrirlestrar Flashcards

1
Q

Hver er afmörkun “ytra” kviðarhols?

A

rifjabogar (arcus costarium) að ofan

mjaðmarkambar (crista iliaca og lig. inguinales og symphysis pubica) að neðan

og það er klætt að innan með kviðarfelli:
fascia extraperitoneale
fascia abdominis parietalis = fascia transversalis

Takmörk(

Að(ofan
• Þind((diaphragma(toraco’ abdominalis)((

Baklægt(
• Lendarhluti hryggsúlu pars lumbalis columnae(vertebralis)((
– m(.psoas(major(&(m.(quadratus( lumborum(

Að(framan(
•  M.(rectus(abdominis(
•  M.(oblicus(externus(
•  M.(oblicus(internus(
•  M.(transversus(abdominis(

Að(neðan(
• Samfellt(við(grindarhol((cavitas(pelvis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða línur skipta kviðnum í 9 reiti (skv HP), hvað heita þeir reitir (ísl og lat.) og hvað innihalda þeir?

A

Það eru midclavicular línurnar, subcostal lína og intertubercular lína

Regio hypocondrica dext (hæ. geislungasvæði ) - lifur, gallblaðra og right colic flexure
Regio hypocondrica sin (vi. geislungasvæði) - magi og left colic flexure
Regio epigastrica (uppmagálssvæði) - lifur og magi
Regio lateralis dext (hæ. huppsvæði) - risristill
Regio lateralis sin (vi. huppsvæði) - fallristill
Regio umblicalis (naflasvæði) - magi, bris og smágirni
Regio inguinalis dext (hæ. nárasvæði) - botnlangi
Regio inguinalis sin (vi. nárasvæði) - fall- og bugaristill
Regio pubica (klypasvæði) - bugaristill og endaþarmur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað myndar linea terminalis?

A
promontorium os sacrum
linea arcuata ossis ilii
pecten ossis pubis
og
crista pubica
(fara engir vöðvar um linea terminalis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

retroperitoneal líffæri (milli fascia abdominalis og parietal peritoneum)

A
S = Suprarenal glands (aka the adrenal glands)
A = Aorta/IVC
D = Duodenum (second and third segments [some also include the fourth segment] )
P = Pancreas (only head, neck, and body are retroperitoneal. The tail is intraperitoneal)
U = Ureters
C = Colon (only the ascending and descending colons, as transverse and sigmoid retain mesocolon)
K = Kidneys
E = Esophagus
R = Rectum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

vélinda er þrengsti hluti meltingarvegar (fyrir utan botnlangann). Hverjar eru 4 helstu þrengingarnar?

A

M. Cricopharyngeus = efri vélinda sphincter
aorta boginn krossar
vinstri meginberkja krossar
fer í gegnum þind

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

í hvaða fjóra hluta skiptist maginn?

A

Fundus (magabotn) (cardia er magaopið og telst til þessa hlutar stundum en stundum til corpus)
Corpus gastricus (magabolur)
pyloric antrum (portvarðarhluti)
pylorus (portvörður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Aðlæg líffæri við magann?

A

anteriort: lifur, þind og kviðarhol
posteriort: milta, nýrnahetta, nýra, bris, mesocolon transversum og lifur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

æðanæring maga?

A

Truncus coeliacus:
hæ. megin:
a. hepatica communis –> a hepatica–> a. gastrica dxt
a. hepatica communis –> a. gastroduodenalis –> a. gastroepiploica dxt

vi. megin:
a. gastrica sin
a. lienalis –> a. gastroepiploica sin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað heita liðböndin sem gera lesser omentum?

A

hepatogastric og hepatoduodenal ligaments

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað heita liðböndin sem gera greater omentum?

A

gastrosplenic ligament og gastrocolic ligament

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hverjir eru 4 hlutar skeifugarnar?

A

pars superior
pars descendens (þar sem papilla duodeni major opnast)
pars horizontalis
pars ascendens

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

æðanæring skeifugarnar?

A
Truncus celiacus 
•  A. hepatica communis 
     A.gastroduodenalis
        »  Rr. duodenalis
     A. pancreaticoduodenalis sup.

A. mesenterica superior
• A. pancreaticoduodenalis inf.
• 1st a. jejunalis –> Rr. duodenalis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

munur á ásgörn og dausgörn? og æðanæring þeirra?

A

ásgörn:

  • víðari en dausgörn
  • þykkari veggi
  • æðaríkari
  • plicae circulares til staðar

Dausgörn:

  • flóknara net garnahengilsæða
  • plicae circulares bara í proximal helmingi
  • safneitlingar (Peyer’s Patches) áberandi

a. og v mesenterica superior næra ás- og dausgörn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

fletir lifrar, brúnir og blöð:

A

facies diaphragmatica (þindarflötur):

  • pars superior :
  • berireitur
  • hjartafar
  • pars anterior (með lig. falciform hepatis)
  • pars posterior (hallar yfir á facies visceralis)

facies visceralis

margo inferior

lobus hepatis dxt. (hægra megin við sulcus venae cava og fossa vesicae biliaris)
lobus hepatis sin. (vinstra megin við fissura lig. teretis og fissura lig. venosi)
lobus quadratus (milli fossa vesicae biliaris og fissura lig. teretis og nær niður að margo inferior)
lobus caudatus (á milli sulcus venae cava og fissura lig. venosi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

úr hverju verður lig teres hepatis til og til hvaða ligaments lifrar tilheyrir það svo?

A

úr v. umblicale (eftir fæðingu) og er hluti af lig. falciforme

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

raktu röðina sem gallvegirnir stækka:

A

canaliculi biliferi (gallsmugur)
Ductuli biliferi (gallsytrur)
ductuli interlobulares (millibleðlasytrur)
ductus hepaticus sin eða dxt
ductus hepaticus communis (sem svo sameinast ductus cysticus og myndar –>)
ductus choledochus (myndar ampulla hepatopancreatica (ampulla of Vater) með ductus pancreaticus og opnast í papilla duodeni major)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað kemur eftir rectum?

A

Canalis Analis = bakraufargöng, hvers venur fara þá ekki til lifra, heldur beint í vena cava inf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað heita sveigjurnar tvær á mesocolon?

A

flexura coli dextra / flexura hepatica (og er intraperitonealt)
flexura coli sinistra / flexura lienalis (og er retroperitonealt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvað heita ristildreglarnir 3 (langlægu böndin

/ vöðvarnir)?

A
Taenia libera (ant)(sést á risristli en ekki hinar tvær)
Taenia omentalis (post, sup) og 
Taenia mesocolica (post, inf) (saman taeniae coli)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað heita útpokanirnar á ristli?

A

haustrae coli (ristilkýlar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Æðanæring bontlanga?

A

a. mesenterica sup. -> inferior division of ileocolic a. -> post. caecal branch -> appendicular a. (í mesoappendix)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða liðband heldur vinstri ristilbeygju á móts við rif 11 og 12?

A

lig. phrenicocolicum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvernig er klassísk skipting æðanæringar í ristli?

A

superior mesenteric er proximal hlutinn að 2/3 hluta transverse mesocolon og inferior mesenteric er rest (að analis canalis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað heitir æðin sem nærir analis canalis og hvaðan kemur hún?

A

a. pudendalis og ….

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Nefndu fimm hluta briskirtils?

A
Uncinate process (ugluklakkur, teygir sig aftur fyrir superior mesenteric artery og vein)
head
neck
body
tail (eina sem er ekki retroperitonealt)
26
Q

Æðanæring briss?

A

Truncus coeliacus:

  • greinar frá a. lienalis
  • greinar frá a. gastroduodenalis sem er frá a. hepatica communis (t.d. a. pancreatico duodenalis sup.)

Superior mesenteric:
- a. pancreaticoduodenalis inf.

27
Q

Hvað seytir hver zona capsulu nýrnahetta?

A

zona glomerulosa - mineral corticosteroids (aldosteron) (salt)
zona fasciculata - glucocorticosteroids (sugar)
zona reticularis - androgen (eins og testosterone) (sex)

(svo medullan með adrenalin og noradrenalin)

28
Q

hvaðan koma æðarnar sem næra nýrnahetturnar?

A

superior suprarenal er grein á inferior phrenic artery
middle suprarenal er grein frá aortunni beint
inferior suprarenal er grein frá renal artery

29
Q

hverjar eru 3 aðalgreinar truncus coeliacus?

A

left gastric
common hepatic
a. lienalis (splenic artery)

30
Q

Visceralgreinar abdominal aorta?

A

Canned soups, real good in cups

truncus coeliacus
(middle suprarenal a.)
superior mesenteric artery
renal artery
gonadal artery
inferior mesenteric artery
common iliac arteries (bifurcatio)
31
Q

hverjar eru aðalgreinar a. mesenterica superior (6) ?

A

a. pancreaticoduodenalis inf.
a. colica media
a. colica dextra
a. ileocolica
aa. jejunales
a. ileales

32
Q

nefndu 3 aðalgreinar a. mesenterica inf.

A

a. colica sinistra
aa. sigmoidae
a. rectalis superior

33
Q

parietal greinar abdominal aorta?

A

a. phrenica inferior
aa. lumbales
a. sacralis mediana

34
Q

Frá hvaða æð kemur a. epigastrica inf.?

A

a. iliaca externa

35
Q

hvaða tvær venur opnast í vena renalis (bara vinstra megin) áður en sú fer síðan í vena cava inf?

A

v. suprarenalis sin.
og
v. ovarica sin. / v. testicularis sin.

36
Q

hvaða 3 bláæðar mynda v. portae?

A

v. mesenterica sup og inf
og
v. splenica

37
Q

hvað heita hormonin sem hafa áhrif á Ca magn í blóði?

A

calcitonin = minnkar Ca magn í blóði

parathyroid hormone = eykur magn Ca í blóði

38
Q

hvert er cardiac output til lungna og nýrna ca?

A

25% til hvors

39
Q

Hver eru 4 fitulögin umhverfis nýra?

A

capsula fibrosa renis (næst nýra)
capsula/corpus adiposa renis (miðju)
corpus adiposum pararenale (utar)
fascia renalis (nýrnafell) (yst)

40
Q

Í hvaða hluta skiptist fascia renalis (nýrnafellið)?

A
lamina anterior (Gerota's fascia)
lamina posterior (Zuckerkandl's fascia)
41
Q

raktu leið þvags frá collecting tubule og í ureter

A

collecting tubule –> duct of bellini –> pappillae renalis –> calices renalis minores –> calices renalis majores –> pelvis renalis –> ureter

42
Q

æðanæring þvagfæra go!

A

rr. ureterici frá:
- a. renalis
- a. gonadalis
- a. vesicalis sup og inf (frá a. iliaca interna)

43
Q

hvað heitir liðbandið sem tengist apex þvagblöðru?

A

lig. umblicale medianum

44
Q

hvað heitir tæmivöðvi þvagblöðru?

A

m. detrusior vesicae

45
Q

hvaðan koma 3 rectal arteriurnar?

A

superior rectal kemur frá inferior mesenteric og því hluti af venae portae kerfinu
middle og inferior rectal koma frá iliaca interna og því fara venur þeirra beint til v. cava inf

46
Q

hverjir eru vöðvar grindarþindar?

A

m. levator ani (m. pubococcygeus og iliococcygeus)

m. coccygeus (m. ischiococcygeus)

47
Q

fell (fasciae) pelvis

A

fascia pelvis parietal

fascia pelvis visceralis

  • endopelvic fascia
  • fascia peritoneo-perinealis (niðurstrekking lífhimnu úr kviðarholi)
48
Q

Hvaða fossur / pouch má finna í kk annars vegar og kvk hins vegar úr fascia peritoneo-perinealis?

A

septum (fossa) rectovesicale (karlar)

Konur:
septum (fossa) rectouterine pouch(douglas fossa)
fossa vesico-uterine pouch

49
Q

hverjir eru tveir meginstofnar a iliaca interna?

A
truncus posterior (t.d. a. gluteus superior)
truncu anterior (t.d. a. pudenda interna, a. obturatoria)
50
Q

hver eru tvö bilin í trigonum urogenitale? og hvaða fasciur mynda þau? og nefndu eitthvað í hvoru bili

A

spatium perinei superficiale (grunnlægt spangarbil) er bilið milli:

  • fascia perinei superficiale (grunnlægt spangarfell (Colle’s fascia) (næst undir húðinni) og
  • fascia diaphragmatis urogenitales inf. (perineal membrane)
  • ( fascia perinei profundus (djúplægt spangarfell) sem klæðir m. bulbospongiosus, m. ischiovcavernosus og m.transversus perinei superficialis) einnig nefnd (en þetta liggur inni í þessu grunnlægu spangarbili). Einnig ytri kynfæri í þessu bili.

spatium perinei profundum (djúplægt spangarbil) er bilið milli:
- perineal membrane
- og endopelvic fascia (fascia diaphragmatis urogenitalis sup.
en gl. bulbo-urethralis, urethral sphincter og musculus transversus perinei profundus eru í þessu bili)

51
Q

Hver eru innri kynfæri karla og hver eru ytri?

A

innri:

  • eistu
  • epididymis (eistnalyppa)
  • ductus deferens (sáðrás)
  • vesicula seminalis (sáðblaðra)
  • prostata (blöðruhálskirtill)
  • glandula bulbourethralis (klumbu- og þvaggrásarkirtill) (í djúplæga spangarbilinu)

ytri:
- penis (reður)
- urethra masculina (þvagrás karla)
- scrotum (pungur)

52
Q

lagskipting pungs? (að innan og út)

A
tunica vaginalis (peritonenum)
fascia spermatica interna (fascia transversalis)
m. cremaster (m. oblicu internus)
fascia spermatica externa (m. oblicus externus)
dartos fascia (dartos sléttvöðvar) (subcutan (Scarpa's) abdominal fascia)
húð
53
Q

hver eru 3 svæði blöðruhálskirtilsins?

A

transition (5% rúmmáls kirtilsins - algengasta góðkynja stækkunin hér og umlykur þvagrásina)
Central (25% rúmmáls)
peripheral (70% – líklegasta svæði carcinoma)

54
Q

nefndu tvö liðbönd og tvær fasciur sem tengjast penis

A

lig. suspensorium penis
lig. fundiforme penis
fascia penis profunda (Bucks fascia)
fascia penis superficialis (Dartos fascia)

55
Q

Hver eru kynfæri kvk? Ytri og innri?

A
ytri (kvennasköp = pudendum femininum (Vulva)):
mons pubis (munaðarhóll)
labium majus pudendi (ytri skapabarmar)
labium minus pudendi (innri skapabarmar)
clitoris (snípur)
Vestibulum (leggangaönd)
Innri:
vagina (leggöng; skeið)
uterus (leg)
tuba uterina (legpípa)
ovarium (eggjastokkur)
epoophron (eggjastokkslyppa)
paroophron (hjástokkslyppa)
56
Q

hvaða 2 hluta skiptir a. iliaca interna sér í kvk?

A
visceral hluta (innan grindarhols) (t.d. a. umblicalis)
Parietal hlut (utan grindarhols) (t.d. a. pudenda interna)
57
Q

hvað heitir liðbandið sem tengir leg við grindarholsvegginn?

A

ligamenta uteri (breiðband legs)

efri brún breiðbands er laus og þar liggur tuba uterina

58
Q

nefndu 5 liðbönd legs

A

ligamenti uteri (breiðband legs)

lig. teres uteri (sívalaband legs)
lig. uterosacrale
lig. cervicale laterale (þykknun neðst í breiðbandi)
lig. pubocervicale

59
Q

hvernig tengist eggjastokkur með liðböndum við umhverfi sitt?

A

tengist afturfleti breiðbands með mesovarum
tengist lig. suspensorium ovarii til hliðanna
tengist legi medialt með lig. ovarii proprium

60
Q

hvaða rif hylja miltað?

A

9, 10 og 11

nýrun svo framan við 11 og 12 (hægra nýra neðar

61
Q

í hvaða hluta kk þvagrásar er external urthral sphincter?

A

membranous hlutanum