Kafli 1 Flashcards

Yfirlit yfir ónæmiskerfið (48 cards)

1
Q

Kúabóla verndaði gegn…

A

bólusótt (1794)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver uppgötvaði smitefni?

A

Robert Koch

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver uppgötvaði bóluefni?

A

Louis Pasteur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir uppgötvuðu tilvisst anti-toxic efna í sermi?

A

Emil von Behring og Shibasaburo Kitasato

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver uppgötvaði frumur sem átu örverur(átfrumur)?

A

Elie Methcnikoff

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Áunnið sértækt ónæmi (adaptive immunity)

A

sértækar varnir gegn ákveðnum sýklum. Ónæmissvör gegn framandi sameindum og ónæmisminni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sértækt ónæmissvar getur veitt…

A

ævilanga vernd, verndandi ónæmi gegn endursýkingu af völdum viðkomandi sýkils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða ár lýsti WHO því yfir að bólusótt væri útrýmt með bólusetningum?

A

1979

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ósértækt ónæmissvar (innate immunity)

A

er alltaf til staðar og bregst fljótt við innkomu sýkils

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða frumur tilheyra Sértæka ónæmissvari?

A

Eitilfrumur B&T

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða frumur tilheyra ósértæka ónæmissvari?

A

átfrumur og frumur sem seyta ýmsum virkum sameindum sem uppræta sýkla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað tilheyrir ósértæka ónæminu?

A
  • normal örveruflóran
  • þekjuvefur
  • örverudrepandi peptíð/ensím
  • angafrumur
  • makrófagar
  • mastfrumur
  • neutrofilar, eosinofilar, basofilar
  • NK frumur og ILC (innate lymphoid cells)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Er ósértæka ónæmið sértækt fyrir vaka?

A

nei, er ekki sértækt fyrir vaka (antigen)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er svörun ósértæka ónæmis?

A

hröð svörun, enginn biðtími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sértækt ónæmi skiptist í:

A
  • vessabundið ónæmi
  • frumubundið ónæmi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Er sértækt ónæmi sértækt fyrir vaka?

A

já, er sértækt fyrir vaka (antigen)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er svörun sértæka ónæmiskerfisins?

A

hæg, biðtími >96klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er einkennandi við sértæka ónæmiskerfið?

A

myndun ónæmisminnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað tilheyrir vessabundnu ónæmi?

A

B frumur sem mynda sértæk mótefni (antibodies)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað tilheyrir frumubundnu ónæmi?

A

T frumur sem mynda boðefni (cytokines) sem veita öðrum frumum hjálp eða geta ýtt frumum í stýrðan frumudauða (apoptósis)

21
Q

Hvaða frumur ósértæka ónæmiskerfisins eru langlífar?

A

makrófagar, angafrumur og mastfrumur

22
Q

Hvaða frumur ósértæka ónæmiskerfisins eru skammlífar?

A

granúlócýtar (neutrófílar, eosínófílar, basófílar)

23
Q

Hvaða frumur ósértæka ónæmiskerfisins seyta frá sér til að drepa?

A

Mast frumur, eosínófílar og basófílar

24
Q

Hvaða frumur ósértæka ónæmiskerfisins gleypa sýkilinn?

A

makrófagar, angafrumur og neutrófílar

25
B frumur mynda...
sértæk mótefni (antiboidies) sem hlutleysa sýkil og ýta undir át sýkils af átfrumum
26
T frumur seyta...
boðefnum (cytokines) sem veita öðrum frumum hjálp/örva þær að eyða sýklum í átbólum sínum
27
T frumur geta greint....
sýktar eða krabbameinsfrumur og ýtt þeim í stýrðan frumudauða (apoptósu)
28
Ónæmisvaki (immunogen)
er sameind sem getur vakið ónæmissvar ein og sér
29
Vaki (antigen)
er sameind sem getur bundist sértækt við vakaviðtaka eitilfrumu
30
Vakaeining/epitóp
er sá hluti vakasameindar sem binst tilteknum vakaviðtaka
31
Hvað greinir B-frumuviðtakinn á yfirborði sameindar?
fjölbreytta þrívíddarstrúktúra
32
Hvað greinir T-frumuviðtakinn á sameind?
línulega peptíðbúta sem sitja á vefjaflokkasameindum (MHC). Verður að greina bæði peptíðbútinn og MHC
33
Hvers konar viðtaka notar Ósértæka ÓK?
notar breiðvirka og ósérhæfða viðtaka til að þekkja sýkla
34
B og T frumur bera viðtaka sem eru mjög sértækir fyrir...
vaka (antigen)
35
Hvað er einkennandi fyrir B og T frumuviðtaka?
þeir eru svo fjölbreytilegir sem gerir ÓK kleift að greina fjöldan allan af sýklum í umhverfi okkar
36
1. stigs eitilvefir (myndun og þroskun hvítfrumna)
- beinmergur (myndun hvítfrumna) - týmus (þroskun T frumna
37
2. stigs eitilvefir (starfsstöðvar eitilfrumna)
- eitlar (sía sogæðavökva) - hálskirtlar - nefkirtlar - eitilflákar (eitilvefur slímhúða) - milta (síar blóð)
38
Þroskun T frumna fer fram í...
týmus
39
Hvenær er týmusinn stærstur?
við fæðingu og við kynþroska
40
Hvar eru kjöraðstæður fyrir eitilfrumur að finna ónæmisvaka og virkjast til að geta útrýmt þeim sýklum sem ónæmisvakinn er kominn fram?
í eitlum
41
hvernig berast eitilfrumur inní eitil?
með vessum/sogæðum um aðlæga vessaganga
42
Hvernig yfirgefa eitilfrumur eitlana?
með frálægum vessæðum
43
Ónæmiskerfi slímhúða (MALT) skiptist í:
- ÓK meltingarvegs - ÓK í lungum (BALT) - ÓK efri öndunarvega (NALT)
44
Hversu oft skipta lymphoblastar sér?
2-4x á dag í 3-5 daga
45
Ein eitilfruma sem virkjast getur myndað....
sirka 1000 dótturfrumur
46
Lymphoblastar sérhæfast í...
hriffrumur/verkfrumur og minnisfrumur
47
B frumur verða að...
plasmafrumum eða mótefnaseytandi frumum
48
T frumur verða að....
T-hjálparfrumum, T-drápsfrumur, T-stýrifrumur