Kafli 1-3. Flashcards
(35 cards)
Hver eru þrjú megin markmið faraldsfræðinnar?
- Kanna dreifingu og tíðni sjúkdóma
- Varpa ljósi á orsök sjúkdóma
- Nota ofangreindar upplýsingar til að koma í veg fyrir sjúkdómanna
Hver veikist?
Hvers vegna?
Hvað getum við gert í því
Út á hvað gengur surveillance?
Vöktun á heilsufari og nýgengi sjúkdóma. Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Hvað er etiology?
Orsakafræði. Fræðigrein sem fjallar um orsakir sjúkdóma. Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Út á hvað gengur intervene/evaluate?
Intervene: Forvarnaraðgerðir
Evaluate: Árangursmeta heilbrigðisþjónustu.
Notað af heilbrigðisyfirvöldum.
Í hvaða tvo aðalþætti skiptist faraldsfræðin?
Lýsandi faraldsfræði (descriptive) og greinandi faraldsfræði (analytic)
Út á hvað gengur lýsandi faraldsfræði (e. descriptive)?
Lýsir dreifingu sjúkdóms eftir aldri, kyni o.fl.
Tilgáta ekki prófuð?
Út á hvað gengur greinandi faraldsfræði (e. analytic)?
Prófa tilgátu. Finna út hvað það sem hefur áhrif á dreifingu sjúkdóms.
Þekking í faraldsfræði er nauðsynleg til að…
- Framkvæma góðar rannsóknir
- Túlka niðurstöður rannsókna
- Taka réttar ákvarðanir um meðferð og aðgerðir
Til að finna _____ sjúkdóma leitast rannsóknir við að útskýra _____ milli einhvers ______ og ______
Til að finna orsakir sjúkdóma leitast rannsóknir við að útskýra samhengi (association) milli einhvers áreitis (exposure) og útkomu (outcome)
Dæmi um áreitni: reykingar
Dæmi um útkomu: lungnakrabbamein
Í hvaða þrjá flokka er hægt að skipta áreitni/útsetningu?
-
Atferli og hegðun
What do you do? -
Neysla
What do you consume? -
Upplifanir
What has happened to you?
Er alltaf beint samhengi á milli áreitnis og útkomu?
Nei, oft óbeint líka. Fólk sem reykir er t.d. líklegra til að hreyfa sig minna og þ.a.l. meiri líkur á offitu o.s.frv.
Skilgr. á orsök?
Atvik/ástand/einkenni sem gerist á undan sjúkdómum.
Án þess hefði sjd. ekki átt sér stað.
Hvað er gamla viðhorfið varðandi orsök?
En nýja?
Gamla: Ein orsök - ein afleiðing
Nýja: Multicasuality - Flesta sjd. má rekja til margra orsaka
Necessary vs sufficient orsök?
Necessary: Kemur fram í öllum tilfellum, sjd. gerist ekki án hans
Sufficient orsök: Nægilegt til að sjd. getur myndast en þýðir samt ekki að hann myndist.
Dæmi um nauðsynlega orsök?
Downs: Stökkbreyting á litningi 21
Alkohólismi: Áfengisneysla
Reykingar og lungnakrabbamein eru… (orsök)
Hvorki nauðsynleg né nægjandi
Reykingar og lungnakrabbamein eru… (orsök)
Hvorki nauðsynleg né nægjandi
Dæmi um nægjanlega en ekki nauðsynlega orsök?
Legnám sem getnaðarvörn
Dæmi um cohort rannsókn?
Mælir tíðni sjd. hjá einhverjum hóp á tímabili. Berð svo saman við annan hóp.
“cohort study is concerned with frequency of disease in exposed and non-exposed individuals,”
Case-control rannsókn
..
Skilgr. á algengi?
fjöldi tilfella á tímabilinu
Á tilteknu tímabili, hversu stórt hlutfall þýðisins er með sjd. sem við höfum áhuga á?
Heildarfjöldi þýðis
Segir okkur ekki um fortíð eða framtíð, bara um núverandi stund.
nýgengi mælir…
áhættu!
Skilgr. á nýgengi
Heildarfjöldi þeirra sem geta fengið sjd
skilgr. á áhættu?
Hópur sem er í áhættu að fá sjúkdóm.
(Óbólusettir, ekki búnir að veikjast o.s.frv)