Kafli 1 Flashcards Preview

Náttúrufræði vorpróf 2018 > Kafli 1 > Flashcards

Flashcards in Kafli 1 Deck (52):
1

Hvernig er uppbygging frumu ( 3 atriði )

róteindir + hlaðnar
rafeindir - hlaðnar
nifteindir eru ekki hlaðnar

2

Hvað er aðdráttarkraftur

Þegar hlutir hafa mismunandi hleðslu (+ og - ) þá dragast þeir saman, aðdráttarkraf

3

Hvað er fráhrindikraftur

Hlutir með eins hleðslu ( - og - ) ( + og + ) þá hrinda þeir hvor öðrum frá sér, fráhrindikraftur.

4

Hvað eru jónir?

það er rafhleðsla sem frumeindir fá ef þær missa frá sér eða taka til sín rafeindir

5

Hvað er stöðurafmagn?

er spenna sem verður til í hlutunum sem hafa annaðhvort misst rafeindir ( + hlaðnir) eða bætt rafeindum við sig ( - hlaðnir).

6

Hvernig verður þrumuveður?

Þrumuveður verður þegar að rafspenna myndast á milli skýs og yfirborðs jarðar eða í háreistum skýjum. Sem stafar að því að á annaðhvortum staðnum aukið magn af rafeindum en hinn skort.

7

Hvað er elding?

Elding er risastór rafneisti sem verður við mikla rafspennu sem myndast annaðhvort milli yfirborðs jarðar og skýs eða í háreistum skýjum. Þegar spennan verður mægilega mikil þá hleypur elding til jarðar eða milli skýja og er afhleðsla stöðurafmagns.

8

Hvernig virkar eldingsvari? hvað gerir hann?

Eldingarvari er hannaður til að draga til sín eldingar með því að vera mjög + hlaðinn. Þetta er stöng sem stendur ofan á háum bygggingu og er með málmleiðara sem leiðir rafmagnið sem kemur frá eldinguna niður í jörð.

9

Hvað er rafskaut?

Rafskaut eru endar sem hafa annaðhvort + eða - hleðslu. Rafskaut eru til dæmis á endum rahlaðna.

10

Hvað er rafspenna?

Rafspenna ( spenna ) er mælikvarði á þá orku sem losnar þegar mínus hlaðnar eindir fara frá einum stað til annars og styrk rafmagns.

11

Hvernig er spenna mæld?

Í voltum

12

Hvað er rafstraumur?

Er færsla rafeinda frá neikvæða skautinu að því jákvæða eftir vír

13

Hvað er straumrás?

Staumrás er hringrás sem rafeindir geta streymt eftir?

14

Hvað er leiðari?

Eru efni sem leiða rafmagn vel einsog málmar

15

Hvað er einangrari?

Efni sem leiða ekk rafmagn, einsog plast, plast og postulín

16

Hvað hefur leiðnirafeindir? og hvað gerir það? ( 2 atriði)

Málmar hafa leinirafeindir sem færast auðveldlega á milli frumeinda og leiða rafmagn vel, þess vegna er málmur góður leiðari.

17

Hvað er tengimynd?

Tengimynd er einfölduð mynd af straumrás

18

Hvernig virkar raðtenging?

Raðtenging er þegar að allir hlutir eru á einni straumrás og eru háðir hvort öðru.

19

Hvernig virkar hliðtenging?

Hliðtenging er þegar allir hlutir á heildar straumrás eru á sitt hvorri straumrásinni og eru sjálfstæð.

20

Hvernig er spenna á raðtengdri seríu?

Spennan á perum á ráð tengdum seríum er spenna á innstungu deilt niður á fjölda pera

21

Hvernig er spenna á hliðtengdri seríu?

Spennan er þá sú sama og í innstungu.

22

Dæmi; Ef við ráð tengjum tvær rafhlöður með spennuna 1,5 v hver er heildarspennan?

Svar: 1,5 v + 1,5 v = 3 v

23

Dæmi: Ef við hliðtengjum tvær 1,5 v perur hver er þá heildarspennan?

Svar: 1,5 v

24

Hvað er viðnám?

Viðnám er eiginleika efna sem ræður því hversu vel þú leiða rafmagn, eða íhlutun sem veitir rafstraumi mótstöðu.

25

Hvernig virkar fast viðnám?

Fast viðnám hefur alltaf sama viðnám.

26

Hvernig virkar breytilegt viðnám? Nefndu dæmi?

Það er viðnám sem er breytilegt það er t.d stillanlegur hljóðstyrkur í tækjum.

27

Hvað hefur áhrif á viðnám? ( 3 atriði )

Þykkleiki, efni og lengd

28

Hvort hefur minna viðnám þykkur eða þunnur vír?

Þykkur vír hefur minna viðnám.

29

Hvort hefur meira viðnám langur eða stuttur vír?

Langur vír hefur meira viðmám

30

Í hverju er viðmám mælt?

Í ómum

31

Hvert er hlutverk viðnáms?

Að veikja spennuna í straumrásinni

32

Lesa:

Ef viðnámi er komið fyrir á stramrás veikist straumurinn á ALLRI rásinni.

33

Afhverju er viðnám skapað í ljósaperum?

Það er skapað til að gera rafeindum erfitt fyrir að fara eftir vír.

34

Ljósaperur

Spyrja kennara

35

Hvað er skammhlaup?

Er þegar að straumurinn fer aðra leið en honum er ætlað og eitthvað fer úrskeiðis.

36

Hvað er framhjátenging?

Framhjátenging er þegar að ný leið er búin til fyrir straumurinn að fara framhjá peru og það er búin til skamleið í straumrás.

37

Hvað er öryggi? Hvað geirir það? Hvað er það kallað annað? ( 3 atriði )

Öryggi ( einnig kallað vör ) er notað til passa að straumur verði ekki of sterkur og eitthvað fari úrskeiðis.Var getur slegið út rafmagni vegna þess að álag er of mikið eða vegna þess að skammhlaup verður.

38

Hvað er jarðtenging?

Jarðtenging er leiðari sem getur leitt straum tækja ofan í jörð ef eitthvað kemur upp á.

39

Hvað einkennir jarðtengda rafmagnssnúru?

Rafmagnssú í jarðtengdu raftæki er með þremur leiðurum - ekki jartengd eru með tvo leiðara - þriðji leiðarinn, jarðleiðarinn (jörðin) er alltaf með gulgrænni einangrun.

40

Hvað gerðir af öryggjuum til? ( 3 atriði )

Gerðirnar eru Bræðivar, sjálfvar, lekastraumrofi.

41

Hvernig virkar bræðivar?

Bræðivar er gömul gerð af öryggi sem var notað í húsum og í þeim voru grannir þræðir sem bráðnuðu ef straumurinn varð of sterkur.

42

Hvernig virkar sjálfvari?

Sjálfvari er skynjari eða rofi sem um leið og hann skynjar of mikla spennu eða of sterkann straum slær hann út og rýfur strauminn.

43

Hvernig virkar lekastraumrofi? Hvar er hann notaður? ( 2 atriði )

Er öryggisbúnaður sem er notaður í raflögnum sem rýfur strauminn á fáeinum sekúndubrotum ef hann skynjar að einhverstaðar leiðir út straum í lögninni.

44

Hvernig þekkir maður jarðtenging tæki og innstungu?

Í jarðtengdri kló eru þrír leiðarar og málmsnertur á hliðunum og á jarðtengdum innstungum eru líka málmsnertur.

45

Afhverju veitir lekastraumrofi betri vörn en öðruvísi öryggi?

Lekastraumrofi rýfur strauminn miklu hraðar miklu hraðar en hinir, hann rýfur hann á nokkrum sekúndubrotum en hinir taka nokkrar sekúndur.

46

Lesa:

Var er íhlutun í straumrás.

47

Hvað er raforka?

Er eitt af mismunandi formum af orku?

48

Hverjir eru kostir rafmagns?

Það er auðvelt að flytja rafmagn
Á íslandi er orkuframleiðsla vinstvænni
Það er auðvelt að breyta raforku í önnur form

49

Hverjir eru gallar rafmagns?

Það er erfitt að geyma rafmagn

50

Hvað gera vatnsfallsvirkjanir?

Þær breyta hreyfiorku vatns í raforku

51

Hvað gera jarðvarmaver?

Þær breyta varma í raforku

52

Hvað gera vindmyllur?

Þær breyta hreyfiorku lofts í raforku