Kafli 1 og 2 Flashcards
(23 cards)
Hvað er steady state og equlibrum?
Steady state = stöðugt ástand líkamans, þarf orku til að viðhalda því.
Equlibrum = Jafnvægi, engin breyting er í líkamanum og þarf enga orku til að viðhalda því.
Negative vs positive feedback
Negative = Vinnur á móti breytingum í líkamanum. Positive = Stuðlar að aukinni breytingu t.d. oxytosin í fæðingu.
Í hvaða 3 hópa skiptast efna boðberar (chemical messengers) ?
1.Innkirtlar = Seyta hormónum í blóði sem berast að markfrumu.
2. Neurotransmitters (taugaborðefni) = taugafruma sendir boð sem fer að markfrumu eða taugafrumu.
3. Paracrine/autocrine =
Paracrine = fruma verður fyrir áreiti og seytir boðefnum til nærliggjandi frumna.
Autocrine = fruma verður fyrir áreyti og seytir boðefni sem hefur áhrif á sjálfa sig.
Hvaða kerfi eru algengustu kerfin til að bera boðefni? (2)
Innkirtlakerfið og taugaboðefni (neurotransmitters).
Hvað er..
Adaption, acclimatization og developed acclimitation?
Adaption = Aðlögun, t.d. líkaminn venst þunnu loftslagi.
Acclimatization = Aðhæfing, allt sem hjálpar þér að lifa betur í því umhverfi sem þú lifir í t.d. stökkbreyting á lungum hjá ættbálki í þunnu loftslagi.
Developed acclimitation = aðhæfing sem þróast með aldrinum vegna aðstæðna, t.d. tunnubrjóst.
Hvar eru prótónur, neutrónur og electrónur hvernig eru þær hlaðnar?
Prótónur (róteindir) = + hlaðnar og eru inni í kjarnanum.
Neutrónur (nifteindir) = 0 hlaðnar og eru inni í kjarnanum.
Electónur (rafeindir) = - hlaðnar og liggja á brautum utan um kjarnan.
Hvað eru ísótópar?
Efni sem hafa sama fjölda róteinda en mismunandi fjölda nifteinda. t.d. 12C og 14C.
Skautuð vs óskautuð sameind..
Skautuð = hafa ekki eins frumefni, sameindir sem innihalda skautað tengi eða jónir. => eru vatnsleysanleg.
Óskautað = hafa eins frumefni, sameindir yfirgnæfandi og oftast samsettar með óhlöðnum tengjum => eru fituleysanleg.
Hvað er sterkasta tengið milli atóma?
Covalent bond, það er þegar atóm deila saman rafeind á ysta hveli.
Atóm sem hafa misst eða fengið rafeind kallast?
Jónir.
Katjónir vs anjónir
Katjónir (cations) = + hlaðnar jónir.
Anjónir (anions) = - hlaðnar jónir.
*Þessar jónir kallast blóðsölt og eru mikilvæg til að flytja boðspennur á milli frumna.
Hvað er hydrogen bond?
Vetnistengi, tvær skautaðar sameindir eru nálægt hvor annari og dragast saman.
*Eru veik tengi og auðveldlega rofin.
Sýra vs basi
Basi = sameind sem tekur við H+ (venti)
Sýra = sameind sem getur losað sig við H+
Sterk sýra= þegar sameindin klofnar 100%, HCI => H+ + Cl-
Veik sýra = þegar sameind klofnar ekki alveg 100%.
*Ph skali er notaður fyrir súrt og basískt.
Í hvaða 4 flokka eru lífrænum efnum skippt?
Kolvetni = Hydroxyl hópernir (–OH) eru skautaðir og því flest kolvetni vatnsleysanleg.
Fitur = Óskautaðar sameindir sem leysast illa í vatni.
Prótein =
Kjarnsýrur.
Hver er algengasta einsykran?
Glúkósi
Í hvaða 4 flokka skipptast fitur?
Fatty acids (fitusýrur) = langar keðjur sem innihalda C,H og O.
Tríglíseríð = algengasta fitan í líkamanum, myndast þegar glýseról tengist þremur fitusýrum.
Fosfórlípíð = Hafa skautaðan haus og óskautaðan hala. eru vantselsnandi og svipuð í uppbyggingu og tríglíseríð.
Sterar = ólíkir öðrum fitum í byggingu, 4 tengdir hringir af C-atómum. Eru ekki vatnsleysanlegir. Cholestrol, estrogen og testósterón.
50 eða fleiri amínósýrur í keðju kallast?
50 eða færri amínósýrur í keðju kallast?
50 eða fleiri amínósýrur í keðju = prótein
50 eða færri amínósýrur í keðju = pepptíð
Hvað er glýkóprótein?
Glýkóprótein er þegar einsykrur tengjast R-hóp amínósýrunnar. Finnast í frumuhimnu.
Hvert er hlutverk kjarnsýra?
Kjarnsýrur sjá um geymslu, tjáningu og sendingu erfðaefna.
*Eru 2% líkamsþyngdar.
DNA (5)
- Geymir erfðaupplýsingar.
- Tvöfaldur helix
- Sykrur = deoxyribose
- Basar = adenine, guanine, cytosine, thymine
- Hafa G-C tengi og A-T tengi.
RNA (5)
- Ber skilaboð frá DNA til að stjórna myndun próteina.
- Ein keðja af nucleotide
- Nucleotide = kirni, byggingareining sem inniheldur fosfór, sykru og basa.
- Sykrur = ribose.
- Basar = adenine, guanine, cytosine og uracil.
ATP (4)
- Orkumiðill líkamanns.
- Fær orkuna frá niðurbroti kolvetna, fitu og próteina.
- ATP verður að ADP vegna þess að einn fosfat hópurinn er tekin af ATP.
- Orkan er við ýmislegt t.d. vöðvasamdrátt.
Sætistala segir til um..
Fjölda róteinda í kjarna atóms