Kafli 14 og 15 Flashcards
(31 cards)
Hvernig er hægt að vita að efni sé alkóhól?
Ef það hefur -OH hóp tengdan kolefniskeðjunni
C-O-H
Hvernig lýtur fenól út?
Bensenshringur-OH
Hvernig lýtur Eter út?
-O er tengdur tveimur kolefnum
C-O-C
Hvernig er nafnakerfi Alkóhóla?
- Finna lengst keðju með inniheldur OH hópinn
- Nafnið endar alltaf á -ól
- Númera keðjuna svo að -OH hópurinn fá sem lægst númer
- Staðsetning -OH hópsins er gefið til kynna með númerum fyrir fram nafnkolefniskeðjunnar
Dæmi um nafnakerfi alkóhóla:
CH3CHCH2CHCH2CH3
CH3 OH
5 - metýl - 3 hexanól
Hvað er díalkóhól?
Kolefniskeðja með tveimur -OH hópum
Dæmi um díalkóhól:
HOCH2CH2OH
1,2- etandíól
Hvernig eru alkólhól flokkuð í prímert, sekúndarý og tertíary?
1°: OH kolefnið er tengt einu öðru C
R - CH2 - OH
2°: OH kolefni er tengt tveimur öðrum C
R - CH - OH
CH3
3°: OH kolefni er tengt þremur öðrum C
R
R - C - OH
R
Hvernig fer afvötnun alkóhóla fram?
-OH hópurinn og vetni á næsta kolefni er fjarlægt og það myndar tvítengi
OH H H2SO4
C-CH-CH - C –>
C - CH = CH - C + H2O
Hvernig myndast meira magn af alkóhóli þegar að það er afvetnað?
Myndast meira af efninu þegar að tvítengið er lengra inn í keðjunni
(tengt fleiri alkýlhópum)
Hvernig myndast tvö efni af sama efninu þegar að efni er afvetnað?
CH3 - CH - CH - CH2 —->
H OH H H2SO4
Tvítengið getur dottið báðum megin við kolefnið
: CH3CH = CHCH3 + H2O
: CH3CH2CH = CH2 + H2O
Hvernig fer oxun alkóhóla fram?
Fjölga tengjum á milli C & O
Fækka tengjum á milli C & H
Hvernig fer afoxun alkóhóla fram?
Fækka tengjum á milli C & O
Fjölga tengjum á milli C & H
Almennt hvarf oxun alkóhóla =
OH. [O] = O
R - C - H –> R - C
R R
Hvernig karbonýlefni myndast þegar að prímert alkóhól er oxað?
H [O]
R - C - OH –> R - C = O
H H
alkóhól aldehýð
getur oxast aftur
[O]
R - C = O –> R - C = O
H OH
aldehýð karboxýsýra
Hvernig karbonýlefni myndast þegar að sekúndert alkóhól er oxað?
[O]
R - CH - OH –> R - C = O
R R
alkóhól ketón
Hvernig karbonýlefni myndast þegar að tertíert alkóhól er oxað?
R [O]
R - C - OH –> ekkert hvarf
R
Hverjir eru eiginleikar fenól?
- hefur vetnistengi
- leysist upp í vatni
- hærra suðumark heædur en svipaðir alkylbensenefni
Hvernig er nafnakerfi eter?
Nöfn kolefniskeðjanna eru í stafrófsröð
Nafnið endar á orðinu “Eter”
Dæmi um nafnakerfi eter?
1. CH3 - O - CH2CH3
2. CH3 - O - CH3
- etýl metýl eter
- dímetýl eter
Hver er efnaformúla amína
NH3
Hvernig eru amín flokkuð í prímert, sekúndert og tertíert?
1°: N er tengt einu kolefni
R - NH2
2°: N er tengt tveimur kolefnum
R - NH
R
3°: N er tengt þremur kolefnum
R
R - N - R
Nafnakerfi prímert amína:
- Nefna kolefnsikeðjurnar sem eru tengdar N
- Nafnið fær endinuguna “amín”
Dæmi um nöfn prímera amína:
1. CH3CH2NH2
2. CH3CHNH2
CH3
3. C6 hringur - NH2
4, bensenhringur - NH2
- etýl amín
- isopropyl amín
- sýklóhexýl amín
- Anilín