Kafli 6- Dýraríkið Og Flokkun Flashcards

0
Q

Hvað er helsta sérkenni fornbaktería?

A

Þær búa við öfgafullra aðstæður ss mikinn hita, kulda, þrýsting, súrefnisskort osfr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað telst rétt röð í flokkunarkerfi Linnés?

A

Ríki- fylking- flokkur- ættbálkur- ættkvísl- ætt- tegund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Segðu frá beltaskiptingu þörunga í fjörum

A

Efst eru grænþörungar, svo brúnþörungar, neðst eru svo rauðþörungar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Samlífsform baktería má greina í þrennt, hver eu þau?

A

Samhjálp: báðir nota góðs af
Gistilífi: hýsillinn hefur ekki skaða af en bakterían nýtur
Sníkjulífi: hýsillinn nýtur skaða af

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er mósa?

A

Fjölónæmt afbrigði- hitaþolin eiturefni, getur valdið matareitrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er sameiginlegt öllum frumverum?

A

Einfrumungur MEÐ kjarna, teljast ekki til dýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru tvær megingerðir frumvera?

A

Frumþörungar og frumdýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er frumdýrum skipt í hópa?

A

Með hliðsjón af hreyfifærum eða hreyfimáta í svipudýr, bifhærð frumdýr, slímdýr og gródýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er skinfótur og til hvers nota slímdýr skinfætur?

A

Tölur eða útskot sem myndast við straum í umfryminu, til hreyfingar og fæðuöflunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig berst malaría milli manna?

A

Með moskítóflugum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru fjórar helstu fylkingar sveppa?

A

Kólfsveppir, asksveppir,kytrusveppir og oksveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er snertihömlun?

A

Kemur í veg fyrir að fruma skipti sér ef hún er í snertingu við aðrar frumur á allar hliðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er veira og hvernig fjölga veirur sér?

A

Myndaðar úr prótínhylki, mismunandi lögun, agnarsmáar, fjölga sér í frumum, valda sjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Afhverju eru margir ósammála því að telja veirur til lífvera?

A

Því þær geta ekki fjölgað sér sjálfar, taka ekki inn næringu og fara ekki fram með efnaskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða þang er algengt í íslenskum klettafjörum?

A

Sagþang?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig skiptast fræplöntur?

A

Berfrævingar og dulfrævingar

16
Q

Lýstu líkamsgerð svampa

A

Gerðir úr nokkrum gerðum sérhæfðra frumna en þær mynda ekki eiginlega vefi. Kragafrumur framkalla vatnsaðstreymi og þannig berast fæðuagnirnar að svampinum og innum innstreymisop

17
Q

Hver er munurinn á holsepum og hveljum?

A

Holsepar eru botnfastir og eru kóraldýr

Hveljur eru sunddýr

18
Q

Hvað er portúgalska herskipið?

A

Flókið sambýli smáhvelja (loftblaðra heldur því á lofti) aðalfæðan eru yfirborðsfiskar

19
Q

Hverjir eru þrír flokkar flatorma og hver er helsti munurinn á þeim?

A

Iðormar: lifa í vatni og rökum jarðvegi, smávaxnir
Ögður: sníkjudýr með flókinn lífsferil, oft í fiskum
Bandormar: sníklar í hryggdýrum m.a. Mönnum

20
Q

Hvað eru hjóldýr og hvernig fjölga þau sér?

A

Oftast ferskvatnsdýr, mjög smávaxin. Fjölga sér eingöngu með meyfæðingu

21
Q

Hver munur lindýra á sjó og landi?

A

Í sjó anda þau með tálknum, en á landi með lungum

22
Q

Á hverju nærast sniglar?

A

Þangi eða jurtum, sumir eru hræ- eða kjötætur

23
Q

Hvað er FÁRANLEGAAAA MIKIL SNILLD við kolkrabba?

A

Þeir eru leiknir með feluliti og geta BRUGÐIÐ SÉR Í LÍK ANNARRA DÝRA waaaad

24
Q

Hvað einkennir liðdýr?

A

Hafa liðs listann líkama, liðirnir oft mjög sérhæfðir

25
Q

Hverjir eru helstu ættbálkar skriðdýra?

A

Eðlur, snákar, krókódílar og skjaldbökur

26
Q

Hvað eiga fuglar og spendýr sameiginlegt, en er ólíkt öðrum hryggdýrum?

A

Haha jafnheitt blóð

27
Q

Sveppir eru frumbjarga verur, rétt eða rangt?

A

Rangt

28
Q

Hvað eru til margar tegundir krabba?

A

Yfir 50.000 tegundir VÓ!!

29
Q

Í hvaða ættbálkar skiptast brjóskfiskar?

A

Háfiska, skötur og hámýs

30
Q

Hverjar eru undirfylkingar seildýra?

A

Möttuldýr, tálknmunnar, hryggdýr

31
Q

Hvert er hlutverk sjóæða??(skrápdýr)

A

Eina æðakerfið þeirra, dýrin geta myndað undirþrýsting. Við það herpast songfætur

32
Q

Hverjir eru þrír ættbálkar fugla?

A

Spörfuglar, ránfuglar, hænsnfuglar. Spörfuglar flestir