Kafli 9 - vatn Flashcards

(77 cards)

1
Q

Hvað er grunnvatn ?

A

Er regnvatn sem sígur ofan í jarðlög, þ.e. holrými, glufur og sprungur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar er auðvelt að finna grunnvatn ?

A

Á flekaskilum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er grunnvatnsflötur ?

A

Er yfirborð grunnvatns í jarðlögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eftir hverju er hæð grunnvatnsflatar háð ?

A

Loftslagi
Landsslagi
Þéttileika bergs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Grunnvatnsflötur er …

A

Ímynduð lína
Er víða skorinn í gljúfrum og gilju, þar koma lindir
Það má sjá hæð grunnvatnsflatar í stöðuvötnum og gljúfrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er jarðrakasvæði ?

A

Er svæði í jarðlögum milli grunnvatnsflatar og yfirborðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað innihalda holrýmin í jarðrakasvæðinum ?

A

Loft og raka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar er meiri raki í jarðrakasvæðum ?

A

Þegar maður fer nær grunnvatnsfletinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er lind ?

A

Er uppspretta grunnvatns þar sem grunnvatnsflötur sker yfifborðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru grunnvatnssvæði hérlendis ?

A

Blagrýtismyndunin

Móbergs- og grágrýtismyndunin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er berggrunnurinn í blágrýtismynduninni ?

A

Mikið af holufyllingum

Vel þéttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hversu mikið vatn er í blágrýtismynduninni ?

A

Lítið af vatni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er berggrunnurinn í móbergs- og grágrýtismynduninni ?

A

Gropinn

Ekki komið mikið af holufyllingum ( er yngri )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Frá hvaða tímabili er blágrýtismyndunin ?

A

Tertíer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Frá hvaða tímabili er móbergs- og grágrýtismyndunin ?

A

Kvarter

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er hitastigið og magnið í móbergs- og grágrýtismyndunin ?

A

Jafnt allt árið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru vatnaföll ?

A

Yfirborðsvatn sem rennur undan halla og leitar í farveg sem lækir eða ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað er jökulhlaup ?

A

Leysingavatn safnast undir jökli. Það lyftir jöklinum og flæðir fram. Myndast oft sigketill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Vegna hvess myndast jökulhlaup ?

A

Vegna jarðskjálfta og eldgos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Dæmi um jökulhlaup

A

Grímsvötn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað eru árrof ?

A

Vatnsföll móta landið, þ.e. sverfa það með seti sem breikkar ár og dýpkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Dæmi um árrof

A

Þjórsá

Ber með sér 6 milljón tonn af seti árlega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Eftir hverju fer framburðargeta vatnsfalla ?

A

Vatnsmagni

Straumhraði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Í hvað skiptist framburður árrofa ?

A

Grugg

Botnskrið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hvað er grugg ?
Minnsta kornastærðin sem svífur
26
Hvað er botnskrið ?
Grófasta efnið sem skríður
27
Hvaða myndanir myndast við árrof ?
Skessukatlar | Fossar
28
Við hvað myndast skessukatlar ?
Myndast við botnshvörfun þegar möl og steinar sverfa holu í berggrunninn í hringiðun
29
Hvað er þvermál skessukatla ?
Geta orðið 1 - 2 m
30
Hvað geta skessukatlar orðið djúpar ?
Nokkrir metrar
31
Hvernig myndast fossar ?
Myndast oft í farvegum sem grafast í lagskiptar jarðmyndanir með mishörðum lögum þar sem eitthvað hefur truflað rof ánna
32
Hvernig er færsla gljúfra ?
Gljúfur færist upp eftir farvegum vatnsfalla ef jarðlög eru mishörð Mýkra lagið = sverfist burt Harðara lagið = fellur niður svo gljúfrið færist upp eftir farveginum
33
Dæmi um færslu gljúfra
Gullfoss
34
Hvernig dali mynda vatnsföll ?
V - laga dali
35
Hvernig myndast V - laga dalir ?
Í byrjun er gil þverhnípt en veðrun og jarðskript sjá til þess að að smám saman verður dalurinn V - laga
36
Er mikið um V - laga dali hérlendis ?
Nei, þar sem það er svo stutt síðan að jöklar leysti
37
Hvað eru rofamörk ?
Eru mörk sem sjávarmál setur hæð árbotnsins
38
Hvað gerist ef rofamörkum er náð ?
Ár hætta að grafa sig niður og taka að bugðast um dali og breikka dalbotninn um leið
39
Hvað eru bugður ?
Einkenni þroskaðra vatnsfalla | Þær færast niður eftir farveg
40
Hvar fer árrof aðallega fram ofan til í árfarveg ?
Þar sem er nokkur halli ( hraðari straumur ) | Áin ber með sér set
41
Hvað gerist þegar neðar dregur í árfarveg ?
Halli minnkar og farvegur víkkar
42
Hvað verður til þess að setið sest til ?
Þegar halli minnkar og farvegur víkkar
43
Hvenær sest grófasta setið ?
Set til þegar rofkrafturinn minnkar
44
Hvenær sest fínasta setið ?
Berst á haf út
45
Dæmi um setmyndanir vatnsfalla ?
Aurkeilur | Óshólmar
46
Hvernig myndast aurkeilur ?
Myndast þegar á rennur úr bröttu gili og farvegur breikkar snögglega Það veldur því að vatnið missir kraftinn og setið sest og myndar aurkeilu
47
Hver er lagskipting í aurkeilum ?
Víxllaga
48
Hvernig myndast óshólmar ?
Myndaðir úr seti áa í sjó / stöðuvatni
49
Hvar er grófasta efnið í óshólmum ?
Við land
50
Hvar er fínasta efnið í óshólmum ?
Fjær landi ( þar sem straumur dettur niður )
51
Hvað kallast fornir óshólmar inni í landi ?
Malarhjallar
52
Dæmi um óshólma
Jökulsá í Fjöllum | Níl
53
Hver er lagskiptingin í óshólmum ?
Víxllaga áður en komið er að strönd Skálaga í fjörunni Lárétt lagskipting utan við ströndina
54
Hvað er stöðuvatn ?
Er vatn sem liggur í dæld allt árið
55
Við hvað er Þingvallavartn myndað ?
Við jökulrof og jarðskorpuhreyfingar
56
Í hvað skiptist flokkun stöðuvatna ?
Jökulmynduð vötn Eldsumbrotavötn Vötn mynduð við jarðskorpuhreyfingar Lón við sjó
57
Í hvaða flokka skiptast jökulmynduð vötn ?
Jökulsorfnar dældir Sporðlón Jökullón Jökulker
58
Hvernig myndast jökulsorfnar dældir ?
Berggrunnur molnar undir jöklinum og dæld eftir jökulinn myndast Er algengasta myndunin
59
Dæmi um jökulsorfna dæld
Lögurinn og Skorradalsvatn
60
Hvernig myndast sporðlón ?
Skriðjökull ryður upp jökulruðningi en hörfar svo þannig að dælin fyllist af leysingarvatni
61
Dæmi um sporðlón
Breiðmerkurlón
62
Hvernig myndast jökullón ?
Jökull stíflar dali og hindrar frárennsli
63
Dæmi um jökullón
Grænalón
64
Hvernig myndast jökulker ?
Þegar skriðjökull hopar verða stundum ísjakar innlyksa í sandinum, nefnt dauðís. Með tímanum bráðnar ísinn og skilur eftir sig dæld sem stundum fyllist af vatni og nefnist jökulker
65
Í hvaða flokka skiptist eldsumbrotavötn ?
Gígvötn Hraunstífluð vötn Dæld milli móbergshryggja Öskjuvötn
66
Hvernig myndast gígvötn ?
Ef gígurinn nær niður fyrir grunnvatnsflöt fyllist hann af vatni
67
Dæmi um gígvötn
Kerið í Grímsnesi | Viti
68
Hvernig myndast hraunstífluð vötn ?
Hraun renna fyrir dal og stífla | Ef hraunið fer alla leið myndast stöðuvatn
69
Dæmi um hraunstífluð vötn
Hlíðarvatn | Mývatn
70
Hvernig myndast dæld milli móbergshryggja ?
Dældin fyllist af vatni | Vatn kemur þúsundum árum seinna
71
Dæmi um dæld milli móbergshryggja
Langisjór
72
Hvernig myndast öskjuvötn ?
Öskjur megineldstöðva fyllast af grunnvatni | grunnvatn í sigkatli
73
Dæmi um öskjuvötn
Öskjuvatn | Grímsnes
74
Hvernig myndast vötn sem mynduð eru við jarðskorpuhreyfingar ?
Sigdæld fyllist af vatni Allur botninn sígur niður Grunnvatnsstaða alltaf sú sama
75
Dæmi um vötn sem mynduð eru við jarðskorpuhreyfingar
Þingvallavatn ( sigdalur )
76
Hvernig myndast lón við sjó ?
Möl og sandur berst fyrir víkur og voga | Hægt og rólega lokast víkin með malarrifi sem byggist upp
77
Dæmi um lón við sjó
Hópið