Kk Flashcards
(31 cards)
Vísindaleg aðferðafræði
- athugun
- greining
- tilgáta
- tilraun
- líkan
- útgáfa
Vísindi
Fylgjast með og mæla þætti í lifandi og lífvana umhverfi
Breytur?
Frumbreyta?
Fylgibreyta?
Þættir sem breytast td með tíma og staðsetningu
Frumbr. - breyta sem talin er hafa áhrif á aðra breytu
Fylgibr. - sú breyta sem aðrar breytur hafa áhrif á
Forspárgildi
Getum séð fyrir breytingar á fylgibreytum ef við höfum upplýsingar um frumbreytuna
Vísindagrein
Dæmi um vísindagreinar
Fræðigrein sem beitir vísindalegum aðferðum
- hugvísindi
- náttúruvísindi
- félagsvísindi
Hrein vísindi
Breyta skilning manna a náttúrunni án tillits til þess hvort niðurstaðan sé hagnýt eða ekki - grunnrannsóknir
Aðallega fjármagnaðar af opinberum aðilum
Hagnýt vísindi
Rannsóknum beitt til að vinna beint gagn
Minna mál að fá fjármagn fyrir hagnýtar rannsóknir
Vísindalegt líkan
Útskýrir samhengi sem rannsókn leiddi i ljós
Eðlismassi
Segir til um hvað tiltekin rúmmálseining vegur
SI einingin -> kg
Hraði
Sú vegalengd sem hlutur fer a tímaeiningu
SI eining -> m/s (ms-1)
Hröðun
Þegar hraði hlutar breytist fær hann hröðun
Hraðaaukning-> jákvæð hröðun
Hraðaminnkun-> neikvæð hröðun
Vektorstærðir
Breytur sem hafa bæði stæð og stefnu
Stigstærðir
Breytur sem hafa enga stefnu
Þyngdarhröðun
Sú hröðum sem hlutur fá í frjálsu falli á jörðinni
Orka
Eyðist ekki, þegar hun breytir um form er framkvæmd vinna
Vinna
Í hvert skipti sem kraftur veldur hreyfingu er vinna unnin
Afl
Mælikvarði á vinnuhraða
Helstu orkuform
Kjarnorka, geislaorka, stöðuorka, hreyfiorka, varmaorka, efnaorka og raforka
Massi
Er mælikvarði á tregðu hlutar gegn hröðun hans
Þyngd
Er aðdráttarkraftur frá massa jarðar eða öðrum massamiklum hnetti
Orkubúskapur
Öll kerfi þurfa orku
Taugakerfið, vindakerfið, vöðvakerfið
Innræn öfl
Orka sem kemur að innan. Verður til við kjarnaklofnun geislavirkra efna í iðrum jarðar
Kjarnaklofning
Útræn öfl
Orka sem kemur að utan, frá sólinni. Knýr vindakerfi, veðurkerfi og lífkerfi jarðarinnar
Kjarnasamruni
Rafsegulbylgjur
Bera orku frá sólu til jarðar
- gammageislar
- röntgenbylgjur
- útfjólubláar
- sýnilegt ljós
- örbylgjur
- útvarpsbylgjur