Kveðjur Flashcards
(10 cards)
1
Q
Hur har du det?
+svar
A
Hvernig hefurðu það?
Ég hef það mjög gott
2
Q
Vi hörs
A
Heyrumst
3
Q
God dag (2)/hej
A
Góðan dag/góðan daginn
Hæ!
4
Q
Hej (hej) (3)
A
(Komdu+)
Blessaður og sæll
Blessuð og sæl
Blessað og sælt
5
Q
Nåt nytt?
+svar
A
Hvað er að frétta?
Allt gott!
6
Q
Hur mår du?
+svar
A
Hvað segirðu (gott)?
(Ég segi bara) allt gott!
7
Q
God kväll (2)
A
Gott kvöld
Góða kvöldið
8
Q
Hejdå (2)
A
Bless (bless)
Bæ
9
Q
Vi ses
A
Sjáumst
10
Q
Ha det så bra (3)
A
Vertu+
blessaður og sæll
blessuð og sæl
blessað og sælt