Kviður Flashcards
Verkur í hægra hypochondria svæði
Gallblaðra
Lungu
Þind
Skeifugörn
Verkur í epigastric svæði
Magi
Vélinda
Hjarta
Bris
Verkur í vinstra hypochondria svæði
Bris
Lungu
Þind
Milta?
Verkur í hægra lumbar svæði
Ureter
Colon ascendes
Nýru
Verkur í umbilical svæði
Smágirni
Verkur í vinstra lumbar svæði
Ureter
Colon descendens
Nýru
Verkur í hægri fossa iliaca
Botnlangi
Coecum (torsion t.d.)
Eggjastokkar
Verkur í hypogastric svæði
Þvagblaðra
Kynfæri
Verkur í vinstri fossa iliaca
Sigmoid colon (colon diverticulitis t.d.)
Er coecum intra eða retroperitonealt?
intra peritonealt
svo er colon ascendens retroperitonealt
hvar eru peyer’s patches?
ileum
hvar er Chron’s oftast?
terminal ileum
ferðalag gallsins
ductus hepaticus (sinister og dexter) -> ductus hepaticus communis \+ ductus cysticus => ductus choledochus -> papilla of vater (papilla duodeni major)
abdominal pain skiptist í
visceral
parietal
extra-abdominal
orsakir visceral abdominal pain
colic verkir = vöðvasamdrættir
tog í vegg hollíffæris (gallblaðra) eða tog í capsule solid líffæris (lifur)
staðsetning verkja miðað við fósturfræðiuppruna vefja
epigastric: foregut (að 2/3 duodenum)
periumbilical: midgut (duodenum til midtransverse colon)
suprapubic/hypogastric: hindgut
hvaðan kemur parietal verkur?
origin í kviðarvegg
- frá húð að peritoneum
skyndilegur dreifður parietal verkur með peritoneal irritation er hvað?
perforation of a hollow viscus
rof á abscess
blæðing
hvaða mænutaugar innervera kviðvegginn?
T9-L1
shoulder tip verkur getur tengst hverju?
irritation neðan á þind
- n. phrenicus og húð á öxl hafa sama segmental nerve supply (C3+C4)
vomiting bendir til?
intestinal obstruction
pyloric stenosis
reflex effect of another acute condition (biliary, ureteric colic)
garnahljóð. aukin vs. minnkuð.
aukin: intestinal obstruction, infective diarrhoea
minnkuð: paralytic ileus, necrotísk görn
Orsakir lower GI bleeding
1 diverticulosis
2 tumor
3 angiodysplasia
Psoas sign
Aftanverð lega botnlanga.
Pain on passive extension of the right thigh.