Landafræði Flashcards

(59 cards)

1
Q

Hver er hæsti foss Íslands ?

A

Glymur (200 m)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða hrauni eru Hraunfossar ?

A

Hallmundarhrauni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða dalur er milli Oks og Langjökuls ?

A

Kaldidalur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða dal eru Grábrók og Baula ?

A

Norðurárdal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvar eru eyjarnar óteljandi ?

A

Í Breiðafirði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í hvaða firði er Búðardalur ?

A

Hvammsfirði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er vestasti tangi landsins ?

A

Látrabjarg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða firði er Þingeyri ?

A

Dýrafirði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar er Hvítserkur ?

A

Í Húnafirði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hvaða firði eru eyjarnar Drangey og Málmey ?

A

Skagafirði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar er Svarfaðardalur ?

A

Á Tröllaskaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar er Tröllaskagi ?

A

Milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Í hvaða á er Goðafoss ?

A

Skjálfandafljóti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er lengsta á landsins ?

A

Þjórsá (230 km)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða á tengir Mývatni við sjó ?

A

Laxá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað heitir þjóðgarðurinn vestan við Jökulsá á Fjöllum ?

A

Jökulsárgljúfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er vatnsmesti foss á Íslandi ?

A

Dettifoss(kom fyrir í myndinni Prometheus)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Milli hvaða fjarða er Melrakkaslétta ?

A

Öxnarfjarðar og Þistilfjarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Í hvaða hrauni er Herðubreið ?

A

Ódáðahrauni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er dýpsta vatn á Íslandi ?

A

Öskjuvatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hveð heitir heiðin sem Keflavíkurflugvöllur stendur á ?

A

MIðnesheiði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað heitir jarðhitavikrjunin á Reykjanesi ?

A

Svartsengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver er helsta hitaveitavirkjun Reykjavíkur ig hvar er hún staðsett ?

A

Nesjavallavirkjun - fyrir austan Hengilinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvar í Soginu eru virkjunarstöðvar ?

A

Við Ljósafoss og Írafoss

25
Hvaða tvær ár renna saman og mynda Ölfusá ?
Sogið og Hvíta
26
Í hvaða dal eru hverirnir Geysir og Strokkur ?
Haukadal
27
Í hvaða á er Gullfoss ?
Hvítá
28
Hvað heitir syðsti oddi Heimaeyjar ?
Stórhöfði
29
Við hvaða fjall stendur Seljalandsfoss ?
Eyjafjöll
30
Hvað heitir hálsinn milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls ?
Fimmvörðuháls
31
Hvað heita gígarnir sem mynduðust í gosinu í Eyjafjallajökli 2010 ?
Magni og Móði
32
Hver er stærsta hraunbreiða landsins ?
Eldhraun
33
Hvaða á rennur gegnum Kirkjubæjarklaustur ?
Skaftá
34
Hvaða fuglar verpa í Þjórsárveri ?
Heiðagæsir
35
Hvar á Þjórsá upptök sín ?
í Hofsjökli
36
Hvað heitir skarðið milli Tungnafellsjökuls og Köldukvíslarjökuls ?
Vonarskarð
37
Hvað heitir gönguleiðin milli Landmannalauga og Þórsmerkur ?
Laugavegurinn
38
Hver er lengsta brú landsins ?
Skeiðarárbrú
39
Hver er víðáttumesti skógur landsins ?
Hallormstaðaskógur
40
Hvað heita fjöllin milli Héraðsflóa og vopnafjarðar ?
Smjörfjöll
41
Í hvaða á er Dettifoss ?
Jökulsá á Fjöllum
42
Hvaða fossar eru í Skjálfandafljóti ?
Goðafoss, Barnafoss, Ullarfoss og Aldeyjarfoss
43
Hvaða þéttbýliskjarnar mynda Fjallabyggð og hvað heita göngi milli þeirra ?
Siglufjörður og Ólafsfjörður - Héðinsfjarðargöng
44
Hvað heitir heiðin milli Akureyrar og Varmahlíðar ?
Öxnadalsheiði
45
Í hvaða firði er Flateyri ?
Önundarfirði
46
Í hvaða firði er Þingeyri ?
Dýrafirði
47
Í hvaða firði er Bíldudalur ?
Arnarfirði
48
Hvar er Holtavörðuheiði ?
Milli Hrútafjarðar og Borgarness
49
Hvað heita fjöllin sem umkringja Öskjuvatn ?
Dyngjufjöll
50
Hvar er Herðubreið á landinu ?
Í Ódáðahrauni, norðaustan við Öskjuvatn
51
Hvaða á var notuð sem aftökustaður til forna ?
Öxará (Drekkingarhylur)
52
Hvað heitir fossinn sem er frægur fyrir stuðlabergsmyndanir sínar ?
Svartifoss
53
Í hvaða hrauni er Surtshellir ?
Hallmundarhrauni
54
Hvað heitir stærsti hellir Íslands ?
Viðgelmir
55
Hvar er eina vindmylla landsins ?
Á eynni Vigri
56
Hvenær gaus Hekla síðast ?
2000
57
Hvenær gaus Katla síðast ?
1918
58
Hvenær gaus Askja síðast ?
1961
59
Hvenær gaus Krafla síðast ?
1984