Landafræði Flashcards
(59 cards)
Hver er hæsti foss Íslands ?
Glymur (200 m)
Í hvaða hrauni eru Hraunfossar ?
Hallmundarhrauni
Hvaða dalur er milli Oks og Langjökuls ?
Kaldidalur
Í hvaða dal eru Grábrók og Baula ?
Norðurárdal
Hvar eru eyjarnar óteljandi ?
Í Breiðafirði
Í hvaða firði er Búðardalur ?
Hvammsfirði
Hver er vestasti tangi landsins ?
Látrabjarg
Í hvaða firði er Þingeyri ?
Dýrafirði
Hvar er Hvítserkur ?
Í Húnafirði
Í hvaða firði eru eyjarnar Drangey og Málmey ?
Skagafirði
Hvar er Svarfaðardalur ?
Á Tröllaskaga
Hvar er Tröllaskagi ?
Milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar
Í hvaða á er Goðafoss ?
Skjálfandafljóti
Hver er lengsta á landsins ?
Þjórsá (230 km)
Hvaða á tengir Mývatni við sjó ?
Laxá
Hvað heitir þjóðgarðurinn vestan við Jökulsá á Fjöllum ?
Jökulsárgljúfur
Hver er vatnsmesti foss á Íslandi ?
Dettifoss(kom fyrir í myndinni Prometheus)
Milli hvaða fjarða er Melrakkaslétta ?
Öxnarfjarðar og Þistilfjarðar
Í hvaða hrauni er Herðubreið ?
Ódáðahrauni
Hvað er dýpsta vatn á Íslandi ?
Öskjuvatn
Hveð heitir heiðin sem Keflavíkurflugvöllur stendur á ?
MIðnesheiði
Hvað heitir jarðhitavikrjunin á Reykjanesi ?
Svartsengi
Hver er helsta hitaveitavirkjun Reykjavíkur ig hvar er hún staðsett ?
Nesjavallavirkjun - fyrir austan Hengilinn
Hvar í Soginu eru virkjunarstöðvar ?
Við Ljósafoss og Írafoss