Lífeðlisfræði II Flashcards

1
Q

Venjulega veldur munur í vökvaþrýstingi milli háræðar og millifrumuvökva flutningi á vökva_____ (inní/út úr) æð. Munur í osmótískum þrýstingi milli háræðavökva og millifrumuvökva stuðlar að flutningi vökva (inní/út úr) æð.

1) Inní: Inní
2) Inní: Út úr
3) Út úr: Út úr
4) Út úr; Inní
5) Ýmist 1 eða 2

A

4) Út úr; Inn í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað af eftirtöldu á við um vaxtarhormón (GH)?

  1. Efni sem miðlar áhrifum GH á efnaskipti er myndað í lifur?
  2. GH hvetur myndun IGF-1 í lifur og mörgum öðrum frumugerðum.
  3. Einkenni sem líkjast einkennum sykursýki koma í ljós við óeðlilega lágt seyti GH
  4. Bæði IGF-1 og efni sem miðlar áhrifum GH á efnaskipti eru mynduð í lifur
  5. GH hvetur myndun IGF-1 í lifur og mörgum öðrum frumugerðum og einkenni sem líkjast einkennum sykursýki koma í ljós við óeðlilega lágt seyti GH
A
  1. GH hvetur myndun IGF-1 í lifur og mörgum öðrum frumugerðum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Magn efnis sem skilið er út með þvagi er sem nemur því magni af efninu sem er____að viðbættu því magni efnisins sem er _____og að frátöldu því magni efnisins sem er_____

  1. Síað; endurupptekið, seytt
  2. Endurupptekið; Síað; seytt
  3. Seytt; Endurupptekið; Síað
  4. Síað; seytt; endurupptekið
  5. Endurupptekið; seytt; síað
A
  1. Síað; Seytt; Endurupptekið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nýrun taka þátt í að stjórna styrk allra efna nema;

  1. Vatn
  2. Natríum
  3. Kalíum
  4. Fosfat
  5. Glúkósi
A
  1. Fosfat
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vökvinn í nýrnapíplum er ___við blóðvökva þegar hann kemur í Bowmans hylkið, ___við blóðvökva þegar hann kemur að Henles lykkju,____við blóðvökva þegar hann kemur neðst í Henles lykkju og _____við blóðvökva þegar hann kemur frá Henles lykkju í fjarpíplu

  1. Isosmotic; isosmotic; hypoostmotic; isosmotic
  2. Isosmotic;Isosmotic; hypooostmotic; hypoosmotic
  3. Isosmotic;isosmotic; Hypersmotic; Hypoosmotic
  4. Isosmotic; Isosmotic; hypoosmotic; Hyperosmotic
  5. Isosmotic;isosmotic;Hyperosmotic;Isosmotic
A
  1. Isosmotic; isosmotic; Hyperosmotic; hypoosmotic
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver af eftirtalinna fullyrðinga á við um síun (GFR) í nýrum?

  1. Vökvaþrýstingur í bowmans hylki virkar gegn síun
  2. Síunarhraði takmarkast af hámarks flutningsgetu
  3. Allur blóðvökvi sem kemur til hnoðra er síaður
  4. Það er hvort tveggja rétt að vökvaþrýstingur Bowmanshylki virkar gegn síun og að síunarhraði takmarkast af hámarks flutningsgetu
  5. Það er hvort tveggja rétt að vökvaþrýstingurinn í Bowmanshylki virkar geng síun og að allur blóðvökvi sem kemur til hnoðra síast.
A

4.Það er hvort tveggja rétt að vökvaþrýstingur Bowmanshylki virkar gegn síun og að síunarhraði takmarkast af hámarks flutningsgetu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eftir langvarandi líkamsþjálfun í miklum hita____tíðni boða frá þrýstinemum, sem leiðir til____í seyti á_____og þess vegna____endurupptöku____í nýrum.

  1. Hækkar; aukningar; reníni;meiri; natríumjóna
  2. Lækkar; aukningar; reníni; minni; natríumjóna
  3. Lækkar; aukningar; vasópressíni; meiri; vatns
  4. Hækkar; minnkunnar;vasópressíni; minni vatns
  5. Lækkar; Minnkunar; vasópressíni; meiri; vatns.
A

3.Lækkar; aukningar; vasópressíni; meiri; vatns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eftirtalinna atriða lýsir best áhrifum aldósteróns?

  1. Aldósterón eykur Na+ seyti og endurupptöku K+ í safnrásum
  2. Aldósterón eykur Na+ endurupptöku og K+ seyti í nærpíplum
  3. Aldósterón hemur Na+ endurupptöku og K+ seyti í safnrásum
  4. Aldósteron eykur Na+ seti og endurupptöku k+ í nærpíplum
  5. Aldósterón eykur Na+ endurupptöku og K+ seyti í sanfrásum.
A
  1. Aldósterón eykur Na+ endurupptöku og K+ seyti í sanfrásum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þáttur nýrna stjórnar styrk vetnisjóna (H+) í utanfrumuvökva byggir á stjórnun…

  1. H´sem síast í nýrum
  2. H+ sem seytt er í nýrum.
  3. HCO3- sem skilst út með þvagi
  4. H+ sem bæði síast og er seytt í nýrum.
  5. H+ sem er seytt er í nýrum og HCO3- sem skilst út með þvagi.
A
  1. H+ sem er seytt er í nýrum og HCO3- sem skilst út með þvagi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nýrun svara of lítilli öndun (hypoventilation) með því að..

  1. Auka seyti H+ og auka endurupptöku á HCO3-
  2. Auka seyti H+ og minnka endurupptöku á HCO3-
  3. Minnka seyti H+ og auka endurupptku á HCO3-
  4. Minnka seyti H+ og minnka endurupptöku á HCO3-
  5. Ekkert af ofantöldum atriðum er rétt.
A
  1. Auka seyti H+ og auka endurupptöku á HCO3-
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í upptökufasa

  1. Breytir lifrin glúkósa í glýkógen
  2. Losar lifrin amínósýrur út í blóðið
  3. Losar lifrin glúkósa út í blóðið
  4. Losar lifrin ketóna út í blóðið
  5. Losar lifrin ketósýrur út í blóðið
A
  1. Breytir lifrin glúkósa í glýkógen
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í föstufasa miðast stjórn efnaskipta m.a við það að…

  1. Mynda glykógen, mynda þríglíseríð og nota glúkósa sem aðalorkugjafa
  2. Mynda glýkógen og nota fituefni sem aðalorkugjafa
  3. Nýmynda glúkósa, myda þríglýseríð og nota glúkósa sem aðalorkugjafa
  4. Nýmynda glúkósa og nota fituefnin sem aðalorkugjafa
  5. Ekkert að ofangreindu.
A
  1. Nýmynda glúkósa og nota fituefnin sem aðalorkugjafa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eftirfarandi fullyrðinga er rétt?

  1. Leptin er hormón sem myndast í fitufrumum
  2. Styrkur leptíns í blóði er í réttu hlutfalli við magn fituvefs í líkamanum.
  3. Leptin hamlar myndun taugaboðefnisins neuropeptide Y í undirstúku heila og dregur þannig úr áti.
  4. Við langvarandi föstu minnkar styrkur leptins
  5. Allt ofantalið rétt.
A
  1. Allt ofantalið rétt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Æðaþrenging er talin vera góð leið til að viðhalda hita í líkamanum, af því að

  1. Orkan sem losnar við samdrátt sléttra vöðva í æðunum hitar líkaman
  2. Blóðflæði til svitakirtla skerðist og því myndast ekki sviti
  3. Minni varmi bers með leiðni til yfirborðsins þar sem hann síðan tapast með geislun.
  4. Meiri hiti myndast vegna núnings þegar blóðið fer í gegnum þrengri æðar.
  5. Allt ofantalið rétt
A
  1. Allt ofantalið rétt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Thermoneutral Zone..

  1. Er það hitastigsbil umhverfishita þar sem efnaskiptahraði líkamans er óháður umhverfishita
  2. Er það bil sem líkamshitinn sveiflast um á sólarhring
  3. Spannar umhverfishita á bilinu 20-35°C fyrir nakta manneskju
  4. Finnst á milli herðablaðanna á nýburum, með brúnni fitu sem er grundvöllur hitaframleiðslu án skjálfta.
  5. Er grunnefnaskiptahraði (BMR)
A
  1. Er það hitastigsbil umhverfishita þar sem efnaskiptahraði líkamans er óháður umhverfishita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað örvar seytun insúlíns í blóðrás?

  1. Hærri styrkur kalsíums
  2. Hærri blóðstyrkur amínósýra og lægri blóðstyrkur glúkósa
  3. Hærri blóðstyrkur aldósteróns og vasópressíns
  4. Hærri blóðstyrkur amínósýra og glúkósa
  5. Aukinn sympatísk virkni
A
  1. Hærri blóðstyrkur amínósýra og glúkósa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Insúlín og glúcagon er seytt út frá

  1. Útkirtilshluta brissins
  2. Útkirtilshluta miltans
  3. Innkirtilshluta lifrar
  4. Langerhans-eyjum í brisi
  5. Langerhans-eyjum í milta
A
  1. Langerhans-eyjum í brisi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Heilarit er aðallega talið endurspegla

  1. Boðspennuvirkni taugafruma í heilaberki
  2. Forspennuvirkni taugafrumna í heilaberki
  3. Boðspennuvirkni taugafruma í heilastofni
  4. Forspennuvirkni taugafruma í heilastofni
  5. Boðspennuvirkni taugafruma í hreyfiberki
A
  1. Forspennuvirkni taugafrumna í heilaberki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hér að neðan eru nokkur viðmið sem notast er við þegar úrskurðað er um heiladauða. Hvert þeirra á ekki við?

  1. Heilaritið er lágspennt (<2 Uv)
  2. Hnéviðbragð er til staðar
  3. Ljósopsviðbragð er ekki til staðar
  4. Viðbrögð koma fram við sársaukavekjandi áreiti í andliti
  5. Öndunarstopp varir í amk. 10 mín
A
  1. Heilaritið er lágspennt (<2 Uv)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q
Heilarit einstaklings í djúpsvefni einkennist af háspenntum hægum bylgjum, sem kallast
1. Beta
2.Delta
3Theta
4.alpha
5.Sigma
A

2.Delta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvert eftirfarandi fullyrðinga um svefn er rétt?

  1. Hlutfall REM er að jafnaði 50% af nætursvefni, óháð aldri og dreifist jafnt yfir nóttina
  2. Hlutfall REM eykst með aldri
  3. Djúpsvefn (3 og 4 stigs) kemur reglulega alla nóttina með 90 mín. millibila.
  4. Fyrsta REM svefnskeið kemur venjulega eftir 90 mín og síðan með jöfnu millibili alla nóttina.
  5. Bæði 3 og 4 rétt
A
  1. Fyrsta REM svefnskeið kemur venjulega eftir 90 mín og síðan með jöfnu millibili alla nóttina.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvert eftirtalinn boðefna stuðlar að NREM svefni?

  1. Acetylcholine
  2. GABA
  3. Glutamate
  4. Histamine
  5. Noradrenalin
A
  1. GABA
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Lífsklukkan sem ræður dægursveiflum líkamsferla

  1. er í heilaköngli og framleiðir melatónín
  2. Er í frumukjarna í undirstúku heila
  3. Sýnir ófrávíkjanleg 24 klst reglubundna virkni
  4. Er jafnframt stjórnstöð líkamshitans
  5. bæði 2 og 3 rétt.
A
  1. Bæði 2 og 3 rétt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Taugarannsóknir sem snúa að vellíðan/umbun hafa sýnt að ákveðnar taugabrautir skipta þar miklu máli. Þær liggja innan

  1. Mesolimbic dopamine pathways
  2. drekans
  3. Stúku heilans
  4. Skynbarkarins
  5. Ekkert ofangreint er rétt.
A
  1. Mesolimbic dopamine pathways
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað af eftirtöldu hefur áhrif á stjórnun heilans á fæðuinntöku í eðlilegum einstaklingi

  1. Aukið insúlín í plasma hemur fæðuinntöku
  2. Hormónið leptín minnkar matarlyst
  3. Aukinn líkamshiti minnkar fæðuinntöku
  4. Lækkaður blóðsykur eykur matarlyst
  5. Allt ofantalið.
A
  1. Allt ofantalið.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga er röng?

  1. Við hækkaðan líkamshita eykst hitatap líkamans m.a vegna víkkunar æða í húð
  2. Við hækkaðan líkamshita eykst hitatap líkamans m.a vegna aukinnar svitnunar
  3. Endógen pyrogen losna frá lympocytum vegna snertingar þeirra við bakteríur
  4. Algengasta orsök of hás líkamshita í heilbrigðum er langvarandi líkamsáreynsla
  5. Acetylsalicsýra lækkar sótthita með því að hemja myndun prostaglandína (magnyl og aspirini)
A
  1. Endógen pyrogen losna frá lympocytum vegna snertingar þeirra við bakteríur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Sótthiti á sér stað við sýkingu vegna þess að

  1. Efnaskipti örveranna sem sýkingunni valda hita upp líkamann
  2. Viðmiðunargildi hitastýrikerfisins hækkar.
  3. hitastýrikerfið starfar ekki
  4. 1 og 2
  5. 2 og 3
A
  1. Viðmiðunargildi hitastýrikerfisins hækkar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Aðalleiðin til að auka hitamyndun í köldu umhverfi er að..

  1. æðasamdráttur í húð
  2. að klæðast hlýjum klæðnaði
  3. Skjálfti í beinagrindarvöðvum og viljastýrðar hreyfingar
  4. Æðavíkkun í húð.
  5. Aukin inntaka fæðu til að auka efnaskiptahraða
A

1 eða 3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Í nýrunum er tvær gerðir háræða _____ og _____ þær tengjast saman með____

  1. Aðlægar og frálægar- peritubular slagæðlingum
  2. Aðlægar og frálægar- nýrungshnoðraslagæðlingum
  3. Peritubular og mergs- peritubular slagæðlingum
  4. peritubular og nýrungshnoðra- aðlægum slagæðlingum
  5. Peritubular og nýrungshnoðra- frálægum slagæðlingum.
A
  1. Aðlægar og frálægar- peritubular slagæðlingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Heilbrigð manneskja drekkur hálfan annan helling af vatni. Innan 1-2 klukkustunda hefur hún pissað öllu þessa aukalega vatni. hvaða ferli er það sem stjórnar mestu þar um?

  1. Aukin síun í gegnum nýrungshnoðra
  2. Minni síun í gegnum nýrungshnoðra
  3. Minnkuð endurupptaka vatns í nýrnapíplum.
  4. Fleiri aquaporin í safnrás
  5. Aukin losun ADH
A
  1. Aukin síun í gegnum nýrungshnoðra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvaða áreiti veldur því að frumur í gáttum hjartand fara að losa hormónið atrial natriuretic factor (ANP)

  1. Aukinn Na+ í blóði
  2. Aukið þvagmagn
  3. Minna Na+ í blóðvökva
  4. Aukinn síunarhraði í nýrnahnoðra
  5. Aukið tog á veggi gáttanna
A
  1. Aukið tog á veggi gáttanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q
Undir eðlilegum kringumstæðum, hvaða efni stjórnar því hversu mikið er myndað af angiótensín II í líkamanum. þe. er rate limiting factor?
1. D vítamín
2 Macula densa
3. Aníótensínógen
4. Angioteins-converting-enzyme (ACE)
5. Renin
A
  1. Angioteins-converting-enzyme (ACE)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvaða eftirtaldir þættir geta aukið renin-losun frá JGL frumum?

  1. Færri boð frá sympatískum taugum
  2. Hækkun á blóðþrýstingi
  3. Minni síunarhraði í nýrnahnoðra
  4. Meiri saltstyrkur í macula densa
  5. bæði 2 og 3 rétt.
A
  1. Minni síunarhraði í nýrnahnoðra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hvaða eftirtaldir þættir geta aukið losun aldósteróns úr nýrnahettuberki?

  1. Aukinn styrkur K+ í blóðvökva
  2. aukinn styrkur angíótensín II í blóðvökva.
  3. aukinn styrkur Na+ í blóðvökva
  4. 1 og 2 eru rétt
  5. 2 og 3 eru rétt.
A
  1. 1 og 2 eru rétt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvert eftirtalinna atriða er EKKI undir stjór parathyroid hormóns

  1. Virkni beinátfruma
  2. Verkun 1,25 dihydroxyvitamin á meltingarveginn
  3. Endurupptaka kalíum
  4. Endurupptaka kalsíum
  5. ekkert af ofangreindra atriða er undir stjórn parathyroid hormóns.
A
  1. Endurupptaka kalíum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hver af eftirtöldu getur valdið efnaskiptatengdri súrnun (metabolic acidósis)?

  1. Hröð öndun
  2. Hæg öndun
  3. Uppköst
  4. Niðurgangur
  5. Hraðari útskilnaður á H+ í þvagi
A
  1. Niðurgangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Svokallaður járngeymdarkvilli (hemochromatosis) getur komið fram ef

  1. Fólk borðar ekki nægilegt járn
  2. Járn er ekki tekið upp í nægilegu magni úr meltingarvegi
  3. Fólk borðar of mikið járn
  4. Ef of mikið af járni er losað út með þvagi
  5. Ef of mikið af járni er losað út með hægðum
A
  1. Fólk borðar of mikið járn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Þegar við tölum um stutta og langa viðbragðsboga iðrataugakerfisins vísar það helst til þess…

  1. Hversu lengi áreitið þarf að vera til staðar þar til svar berst
  2. Hversu lengi svarið við áreitinu er að berast
  3. Hversu lengi svarið varir
  4. Hvort parasymptaísk íttaugun hamli áhrifum sympatískrar
  5. Hvort MTK taki þátt í boganum eður ei
A
  1. Hvort MTK taki þátt í boganum eður ei
39
Q

Á hvert eftirtaldra ferla getur insúlín haft áhrif á?

  1. Upptöku glúkósa í fituvef
  2. Niðurbrot próteina
  3. Fósturvöxt
  4. 1 og 3 eru rétt
  5. allt rétt
A
  1. 1 og 3 eru rétt
40
Q

Byggingarlega telst hormónið Insúlín vera?

  1. Sykra
  2. Steri
  3. Amínósýra
  4. Þríglýseríð
  5. Peptíð
A
  1. Peptíð
41
Q

Flestir sykursjúkir með insúlín háða gerð sjúkdómsins hafa (týpu 1)

  1. Óeðlilega lítið glúkagon í blóði
  2. Glúkagon í sama magni í blóði og heilbrigðum
  3. Óeðlilega mikla myndun insúlíns í blóði
  4. Óeðlilega mikið af glúkagoni í blóði
  5. Insúlín-myndun í sama magni í brisi og heilbrigðir einstaklingar.
A
  1. Óeðlilega mikið af glúkagoni í blóði
42
Q

Hvert af eftirtöld er EKKI eitt af áhrifum adrenalíns (epineprhine)?

  1. Aukin myndun glúkagons
  2. Aukið niðurbrot glýkógens í lifur
  3. Minna niðurbrot glýkógens í rákóttum vöðvum
  4. Aukin nýmyndun glúkósa í lifur
  5. Aukið niðurbrot fitu í fituvef.
A
  1. Minna niðurbrot glýkógens í rákóttum vöðvum
43
Q
Vöxtur á fósturstigi er að mestu óháður
1. Growth hormone (vaxtarhormón)
2. Skjaldkirtilshormóni
3. IGF-1 
4. 1 og 3
5 1 og 2.
A
  1. Growth hormone (vaxtarhormón)
44
Q

Hvert eftirtalinna líffæra er líklegast til að hafa háræðar sem eru gegndræpar fyrir próteini

  1. Heili
  2. Nýru
  3. Hjarta
  4. Lifur
  5. Smáþarmar
A

2 og 5

45
Q

Offitu er einfaldast að greina með því að mæla…

  1. Grunnefnaskiptahraða
  2. þyngdarstuðul
  3. Magn peptíns í blóði
  4. Magn leptíns í blóði
  5. Magn insúlíns í blóði
A
  1. þyngdarstuðul
46
Q

Eðlilegast er að meta efnaskiptahraða einstaklings með því að mæla hjá honum

  1. Útgeislun
  2. Vatnslosun
  3. Vöxt
  4. Losun úrgangsefna
  5. Súrefnisnotkun
A
  1. Súrefnisnotkun
47
Q

Hvað af eftirtöldu er rangt?

  1. Osteóblastar í beinum mynda próteinmatrix sem kalsíum sölt setja ást
  2. til þess að vöxtur eigi sér stað verður heildarhraði anabólisma að vera meiri en heildarhraði catabólisma.
  3. Árangursríkasta leið líkamans við að minnka hitatap líkamans er að draga saman æðar í húð
  4. Skammtímaviðbrögð líkamans við kuldaáreiti er að auka grunnefnaskiptahraða
  5. Æxli í hypothalamus sem losar somatostatín í miklum mæli getur valdið dvergvexti í ungu barni
A
  1. Æxli í hypothalamus sem losar somatostatín í miklum mæli getur valdið dvergvexti í ungu barni
48
Q

Kynhormón hafa áhrif á vöxt með því að

  1. Örva losun vaxtarhormóns IGF-1
  2. Hindra áhrif vaxtarþátta á markfrumur
  3. Örva frumuefnaskipti
  4. Ekkert ofantalið
  5. Bæði 2 og 3
A
  1. Örva losun vaxtarhormóns IGF-1
49
Q

Hvað af eftirtöldu er rétt?

  1. Vaxtarhormón er losað í mestum mæli við líkamlega áreynslu
  2. Að öðru jöfnu er manneskja sem er hypothyroid með hærri grunnefnaskiptahraða en sú sem er með eðlilega skjaldkirtilsstarfsemi
  3. Algengasta orsök hækkaðs líkamshita er líkamlega áreynsla
  4. Anorexia nervosa er sjúkdómur sem lýsir sér sem of lágur líkamsþungi vegna of lítillar starfsemi skjaldkirtils
  5. Ástæða þess að hátt rakastig lofts veldur miklum óþægindum við hátt umhverfishitastig er vegna þess að líkaminn tapar minni varma með hitaleiðni til umhverfis.
A
  1. Algengasta orsök hækkaðs líkamshita er líkamlega áreynsla
50
Q

Mikilvægasta stjórnstöðvar fyrir hitastjórnun eru staðsettar í

  1. heilaberki
  2. undirstúku
  3. skjaldkirtli
  4. mænukylfu
  5. stúku
A
  1. undirstúku
51
Q

Hjá nöktum 60 ára gömlum manni við 18°C umhverfishita fara í gang hitamyndunarviðbrögð. Hvar á mesta hitamyndunin sér stað?

  1. Í heila
  2. Í brúnni fitu
  3. Í lifur
  4. Í beinagrindavöðva
  5. Í hvítri fitu.
A
  1. Í beinagrindavöðva
52
Q

Hvað af eftirtöldu er talið vera mikilvægast fyrir kynhvöt?

  1. Androgen
  2. Estrogen
  3. FSH
  4. Progesterone
  5. LH
A
  1. Estrogen
53
Q

Hvert eftitalinna atriða telst ekki vera í hlutverki nýrna?

  1. Að fjarlægja ýmis efni úr blóðvökva
  2. nýmyndun glúkósa
  3. Myndun erythropoietins
  4. Myndun renins
  5. Allt ofangreint getur talist til hlutverka nýrna
A
  1. Allt ofangreint getur talist til hlutverka nýrna
54
Q

Henlelykkjan skiptist í..

  1. Fjarhluta og nærhluta
  2. Fallandi hluta og rísandi hluta
  3. undna hluta og beina hluta
  4. neflægan hluta og gangaugalægan hluta
  5. Efri hluta og neðri hluta
A
  1. Fallandi hluta og rísandi hluta
55
Q

Svokallaðar juxtaglomerular frumur losa

  1. Renin
  2. Noradrenalin
  3. Adrenalín
  4. Vasopressin
  5. Dópamín
A
  1. Renin
56
Q

Hver af eftitöldum hormónum veldur lækkun í styrk blóðsykurs

  1. Glúkagon
  2. Insúlín
  3. Kortísól
  4. Adrenalín
  5. Vaxtarhormón
A
  1. Insúlín
57
Q

Í nýrunum er þvagefni (urea) tekið upp með

  1. Virkum hætti
  2. Með óvirkum hætti
  3. Með flutningspróteinum
  4. með urea/kdælum
  5. Samhluða flutningi (co transport)
A
  1. Með óvirkum hætti
58
Q

Meirihluti vökva og efna er endurupptekin í þeim hluta nýrnanna sem nefnist

  1. Nærpíplur
  2. henle lykkjan
  3. fjarpíplur
  4. safnrás
  5. skjóða
A
  1. Nærpíplur ( ÉG HELD ÞETTA)
59
Q

Aðaláhrif hormónsins Aldósteróns eru að..

  1. Minnka endurupptöku natríum í Henle lykkju
  2. Minnka endurupptöku natríum í safnrásum
  3. auka endurupptöku kalíum í nærpíplu
  4. Örva endurupptöku natríums í safrásum
  5. Örva seytun klórs úr safnrásum
A
  1. Örva endurupptöku natríums í safrásum
60
Q

Hvert eftirtalinna atriða á EKKI við ANF?

  1. Það er losað úr frumum frá hjartanu
  2. Það verkar á nýrnapíplurnar
  3. Það eykur endurupptöku natríum í nýrum
  4. Styrkur þess eykst ef rúmmál blóðsins eykst
  5. Styrkur þess er háður styrk natríum
A
  1. Það eykur endurupptöku natríum í nýrum
61
Q

Tvö áreiti geta haft áhrif á losun vasopressins

  1. Blóðþrýstingur og osmótískur þrýstingur
  2. Osmótískur þrýstingur og insúlín
  3. Osmótískur þrýstingur og inúlín
  4. blóðþrýstingur og inúlín
  5. Ekkert af ofangreindu er rétt
A
  1. Blóðþrýstingur og osmótískur þrýstingur
62
Q

Kalíum..

  1. er mikilvægt ertanleika taugafruma
  2. Er venjulega tekið upp í nýrnapíplum
  3. Er stundum seytt úr safnrásum
  4. er háð aldósteróns í blóði
  5. allt rétt
A
  1. allt rétt
63
Q

Í jöfnunni Cx= UxV/Px stendur Cx fyrir…

  1. Nýrnaúthreinsun á efni x
  2. styrk x í þvagi
  3. rúmmál þvags
  4. styrk x í plasma
  5. asamhliða flutning á efni x
A
  1. Nýrnaúthreinsun á efni x
64
Q

Flóðmiga orsakast yfirleitt af

  1. of miklu magni aldósteróns
  2. of litlu magni aldósteróns
  3. æxli í nýrnahettum
  4. of miklu magni vasopressins
  5. Of litlu magni vasopressins
A
  1. Of litlu magni vasopressins
65
Q

Hvert eftirtalinna fullyrðinga á EKKI við um hormónið glúkagon?

  1. Það er myndað í brisi
  2. Það hvetur losun insúlíns
  3. Það eykur nýmyndun glúkósa
  4. Blóðsykurfall hvetur til aukinngar losunar þess
  5. sympatísk virkni örvar losun þess
A
  1. Það hvetur losun insúlíns
66
Q

Hvert eftirfarandi efna er ekki losað úr brisi?

  1. Bíkarbónat
  2. Elastasi
  3. Insúlín
  4. Secretin?
  5. Öll ofangreind losuð úr brisi?
A
  1. Öll ofangreind losuð úr brisi?
67
Q

Mikill niðurgangur getur orðið til þess að líkaminn

  1. missir vetnisjónir
  2. verður basískur
  3. Fer að losa meira bíkarbónat í þvagi
  4. Verður súr
  5. Hækkar í pH
A
  1. Verður súr
68
Q

Hvað af eftirtöldu getur EKKI talist einkenna sykursýki?

  1. Aukin notkun glúkósa vegna hás blóðsykurs
  2. Tíð þvaglát vegna osmótískrar virkni glúkósa í þvagi
  3. Ketoacidosis (súrnun sem fylgir eðlilegum fituefnaskiptum)
  4. vökvatap
  5. Hækkaður blóðsykur vegna minnkaðrar glúkósaupptöku í frumur og aukinnar glúkósalosunar frá lifur
A
  1. Aukin notkun glúkósa vegna hás blóðsykurs
69
Q

Í upptökufasa

  1. Breytir lifrin glúkósa í glykogen
  2. Losar lifrin amínósýrur út í blóðið
  3. Losar lifrin glúkósa út í blóðið
  4. Losar lifrin ketóna út í blóðið
  5. bæði 2 og 3
A
  1. Breytir lifrin glúkósa í glykogen
70
Q

Hvert af eftirtöldu gerir insúlín ekki

  1. Örvar upptöku fruma á glúkósa
  2. örvar myndun glýkógen
  3. Örvar niðurbrot próteina
  4. Örvar myndun triacylglyceróls
  5. bæði 2 og 4
A
  1. Örvar niðurbrot próteina
71
Q

Deltabylgjur…

  1. Eru lágspenntar heilabylgjur sem eru aðaleinkenni létts svefns og draumasvefns
  2. Eru háspenntar og hægar heilabylgjur sem einkenna djúpsvefn (stig 3 og 4)
  3. Kallast það þegar hormón eru losuð í djúpsvefni, t.d. vaxtarhormón
  4. Koma fram í heilariti í vöku þegar augum er lokað
  5. Koma fram í heilariti í vöku og örvun
A
  1. Eru háspenntar og hægar heilabylgjur sem einkenna djúpsvefn (stig 3 og 4)
72
Q

Í kjölfar heilablæðingar á sjúklingur erfitt með að skilja orð en hann tjáir sig auðveldlega en samhengislaust. Sjúklingur hefur að öðru leyti að mestu náð almennri færni. Hvaða heilasvæði er líklegast til að hafa skaddast?

  1. Heyrnabörkur
  2. Stúkan
  3. Wernicks svæðið
  4. Broca svæðið
  5. Hvelatengslin
A
  1. Wernicks svæðið
73
Q

Hver eftiralinna fullyrðingar um viðbrögð líkamans gagnvar kulda eru réttar?

  1. Æðar í húð þrengjast
  2. Dregið er úr svitaframleiðslu
  3. Vöðvastarfsemi eykst til að auka hitamyndun
  4. Grunnefnaskiptahraði eykst til að framleiða meiri hita
  5. Öll ofannefnd viðbrögð eiga sér stað
A
  1. Öll ofannefnd viðbrögð eiga sér stað
74
Q

Hvað af eftirtöldu ræður mestu um mun í grunnefnaskiptahraða milli einstaklinga?

  1. Kyn. líkamsþyngd, aldur og vöðvavirkni
  2. Aldur, líkamshæð og nýleg fæðuinntaka
  3. umhverfishiti, yfirborð líkamans og sálrænt ástand einstaklingsins.
  4. Kyn, aldur, yfirborð líkamans og blóðstyrkur skjaldkirtilshormóna
  5. Umhverfishiti, vöðvavirkni og sálrænt ástand
A
  1. Kyn, aldur, yfirborð líkamans og blóðstyrkur skjaldkirtilshormóna
75
Q

Hver eftirtalinna líffæra eru fær um að framleiða og losa KK hormóna

  1. eistu
  2. eggjastokkar
  3. nýrnahettuberkir
  4. bæði 1 og 2
  5. allt rétt
A
  1. allt rétt
76
Q

Hvað fullþroskast mörg egg á æviskeiði konu, sem aldrei verður ófrísk?

  1. 40 egg
  2. 400 egg
  3. 1000 egg
  4. 4000
  5. 10000
A
  1. 400 egg
77
Q

Losun antidiuretisku hormóni (ADH) í blóð

  1. minnkar þvagmagn
  2. eykur gegndræpi safnrásar fyrir vatni
  3. Minnkar við vefjaskemmdir í undirstúku
  4. Eykst við fall í blóðþrýstingi
  5. Allt rétt
A
  1. Allt rétt
78
Q

Hvaða eftirtaldir þættir geta aukið losun aldósterón úr nýrnahettuberki?

  1. Aukinn styrkur k+ í blóðvökva
  2. aukinn styrkur aníótensín II í blóðvökva
  3. Aukin styrkur Na+ í blóðvökva (STYRKUR MAGN)
  4. 1 og 2 eru rétt
  5. 2 og 3 rétt
A
  1. 2 og 3 rétt
79
Q

Hvert af eftirtöldu sjá nýrun um?

  1. Nýmyndun glúkósa
  2. myndun erythropoetin
  3. Myndun renins
  4. Myndun D3
  5. Allt ofangreint
A
  1. Allt ofangreint
80
Q

Hvað nefnist sá hluti nýrnapíplunnar sem tekur við síunarvökvanum úr Bowmans hylkinu?

  1. Henlelykkjan
  2. Nærpíplan
  3. Fjarpípla
  4. Safnrás
  5. Skjóða
A
  1. Nærpíplan
81
Q

Hversu hröð er síun blóðvökvans úr nýrnahnoðraháræðum í 70 kg manni?

  1. 125 ml/min
  2. 125 L/min
  3. 300 ml/min
  4. 300 L/dag
  5. 50 ml/min
A
  1. 125 ml/min
82
Q

Innkirtilshluti brissins losar

  1. Trypsin
  2. Insúlín
  3. Chymotrypsin
  4. Elastasa
  5. 1,3 og 4
A
  1. Insúlín
83
Q

Hvert af eftirtöldu á við um glúkagon

  1. Það eykur niðurbrot glýkógens
  2. Það minnkar nýmundun glúkósa
  3. Það dregur úr myndun ketóna
  4. Aukin myndun þess veldur því að blóðsykur fellur
  5. Boð frá parasympatískum taugum örva losun þess
A
  1. Það eykur niðurbrot glýkógens
84
Q

Adrenalín…

  1. Örvar niðurbrot glýkógens í rákóttum vöðvum
  2. hamlar niðurbroti glýkógens í lifur
  3. hamlar nýmyndun glúkósa í lifur
  4. Hamlar niðurbroti fitu í fituvef
  5. Hamlar glúkagon myndun
A
  1. Örvar niðurbrot glýkógens í rákóttum vöðvum
85
Q

Hjá einstaklingi sem er hálfnaður með maraþonhlaup megum við búast við að sjá

  1. Aukinn styrk glúkósa í blóði
  2. Aukinn styrk glúkagon í blóð
  3. Aukinn styrk insúlíns í blóði
  4. Minni losun á kortisóli
  5. 1 og 3 eru rétt
A
  1. Aukinn styrk glúkagon í blóð
86
Q

Hvert af eftirtöldu getur ekki verið einkenni blóðsykursfalls?

  1. Hraður hjartsláttur
  2. Sviti
  3. Krampi
  4. 1 og 2 rétt
  5. Allt ofangreint rétt
A
  1. Allt ofangreint rétt
87
Q

Hver eftirtalinna fullyrðinga á við um vaxtarhormón

  1. Það hamlar prótínmyndun í vöðvum
  2. Það eru litlar dægursveiflur í losun þess
  3. Það örvar nýmyndun á glúkósa
  4. Það eykur áhrif insúlíns til upptöku á glúkósa
  5. Það hefur enginn áhrif á vöxt beina
A
  1. Það örvar nýmyndun á glúkósa
88
Q

Hvert eftirtalinna atriða er EKKI einkennandi fyrir díabetískrar ketóacidósu?

  1. Lækkaður styrkur ketóna í blóði
  2. aukið niðurbrot fitu
  3. Aukinn styrkur vetnisjóna (H+) í blóði
  4. Lægra sýrustig í blóði
  5. Hærri styrkur glúkósa í blóði?
A
  1. Lækkaður styrkur ketóna í blóði
89
Q

Kynhormón hafa áhrif á vöxt með því að

  1. Örva losun GH og IGF1
  2. Hindra áhrif vaxtarþátta á markfrumur
  3. Örva frumuefnaskipti
  4. Ekkert ofantalið
  5. Bæði 2 og 3
A
  1. Örva losun GH og IGF1
90
Q

Bufferkerfi líkamans….

  1. Svara breytingum í styrk vetnisjóna eftir 1 til 3 mínútur
  2. örva öndunarstöðvar í acidósu
  3. Hvetja útskilnað vetnisjóna um nýru í acidósu
  4. Eru eina leið líkamans til að stjórna vetnisjónastyrknum
  5. Ekkert af ofantöldu rétt
A
  1. Hvetja útskilnað vetnisjóna um nýru í acidósu
91
Q

Hvaða heilasvæði tilheyrir líkamsskynbörkur?

  1. Ennisblaði
  2. Gagnaugablaði
  3. Hvirfilblaði
  4. Hnakkablaði
  5. Litla heila
A
  1. Hvirfilblaði
92
Q

Hliðarhömlun í flutningi skyntaugaboða er best lýst á eftirfarandi hátt:

  1. Þegar hárfrumur sveigjast til hliðar í átt frá lengsta hárinu veldur það hækkun himnuspennu og um leið lækkun boðspennutíðni í skyntaugafrumunni
  2. Þegar áreiti er viðhaldið í langan tíma minnkar tíðni boðspenna í skyntaugafrumunni
  3. Boð frá heila sem hamla aðlægum sársaukabrautum í mænu
  4. Hamlandi millifrumur hafa áhrif á skyntaugafrumur til heila; draga úr boðspennum sem berast frá aðlægum skynnemum, sérstaklega þeim sem eru á jjaðri þess svæðis sem verið er að erta.
  5. Hömlun á losun boðefna preynaptísk.
A
  1. Hamlandi millifrumur hafa áhrif á skyntaugafrumur til heila; draga úr boðspennum sem berast frá aðlægum skynnemum, sérstaklega þeim sem eru á jjaðri þess svæðis sem verið er að erta.
93
Q

Hver eftirtalinna skynnema flokkast ekki til líkamsskyns

  1. Vöðvaspólur
  2. Lyktarfruma
  3. Sársaukanemi
  4. Pacianian hylki
  5. Hitastigsnemi
A
  1. Lyktarfruma