Lokapróf 2021 Flashcards

1
Q

Á þingvöllum sjást flekaskil?

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þegar meginlandsfleki rekur yfir mötulstrók myndast eyjaröð?

A

ósatt, það er hafsbotn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ef jöklabúskapur er neikvæður er jökullinn að stækka?

A

ósatt, hann minnkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gaddjöklar eru algengari en þíðjöklar?

A

ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er orkugjafi útræna afla?

A

sólin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

í hvernig ám er miklu meirarennlsi á sumrin en á veturnar?

A

Það er meira rennsli í jökulám á sumrinn því þá er jökullinn að bráðna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er umpólun?

A

Þegar segulnorður og segulsuður skiptir um stað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað segja jökulrákirnar uppi á Hamri okkur?

A

Skriðstefnu jökulsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er jökulhlaup?

A

Snögg flóð sem verða vegna eldvirknis, jaðarlóna eða frá háhitasvæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er rof?

A

Flutningur sets frá einum stað til annars

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Snjófyrningarsvæði og leysingjasvæði?

A

Á leysingjasvæði bráðnar meira af snjó heldur en safnast yfir árið, en á fyrningarsvæði safnast meiri snjór yfir árið heldur en bráðnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hæðarlínu og hæðartölu?

A

Hæðartala er nákvæm hæð fyrirbæris, en hæðarlína er lína dreginn á milli hæðartalna í sömu hæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hveljöklum og skjaldjöklum?

A

Hveljöklar eru stórar jökulbreiður á fjalllendi, en skjaldjöklar eru minni jökulbreiður sem ná aðeins yfir eitt fjall.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eyri og malarrifi?

A

Eyri er set sem sest að á grynningum en malarrif er þegar eyri nær alveg yfir fjörð eða vík

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lífrænu seti og molaseti?

A

Lífrænt set er úr leifum plantna og dýra, en molaset er úr bergmylsnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða ár var Vatnsveitufélag Hafnarfjarðar stofnað?

A

1904

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvar er vatnsból Hafnfirðinga í dag?

A

Kaldárbotn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í hvaða tvo flokka er aurburði áa skipt?

A

Svifaur og botnurð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig myndast hangandi dalur?

A

Þegar skriðjökull grefur u-laga dal en minni þverjökull gengur beint á skriðjökulinn og grefur grynnri dal.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er grunnvatn?

A

Fyrir neðan ákveðin mörk eru allar holur bergsins fullar af vatni, þetta kallast grunnvatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvers vegna er lítið grunnvatn í jarðlögum á Norðurlandi?

A

Því berggrunnurinn er þéttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig myndast fellingarfjöll?

A

Þegar jarðflekar rekast saman, þá klumpast jarðskorðan og það rís fjall.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað á árbakkanum má nota til að þekkja lindár og dragár í sundur?

A

Bakkar lindráar eru grónir, en hjá dragám eru þeir flatir með miklu smágrýti og sand

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvaða kortavörpun er mest notuð í Kortagerð?

A

Keiluvörpun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hver er helsti kosturinn við kort sem fást með hólkvörpun?
Þau verða stefnurétt
26
Lýstu því hvernig þú myndir fara að því að teikna þversnið á milli A og B á korti
Ég myndi merkja hæðarlínur kortsins á milli A og B á blað. Ég myndi svo búa til graf og merkja hæðarlínurnar inn í það. Ég myndi svo gera punkt við hverja línu í réttri hæð m.y.s. og draga mjúka línu á milli punktaa.
27
Segðu frá meginlandsskorpu. Nefndu a.m.k. þrjú atriði
- Gömul - 20-70 km þykk - Eðlislétt
28
Segðu frá hafbotnsskorpu
- Ung - Þunn - Eðlisþung
29
Hvernig jökull er hofsjökull?
Hveljökull
30
Hvernig á er Skeiðará?
Jökulá
31
Hvaða stöðuvatn í hfj. er ekki hraunstíflað?
Kleifarvatn
32
Nefndu tvö rök fyrir landrekskeningunni?
- útlínur meginlandanna passa saman | - Steingervingar sömu dýra hafa fundist í sitthvorum heimsálfum
33
Hvað heitir kenninginn sem byggði á henni og kom fram um 1960?
Botnskriðskenninginn
34
Hversu margir eru breiddarbaugarnir?
181
35
Hvernig liggja breiddarbaugarnir?
Lárétt í kringum jörðinna
36
Hvar er núllbaugurinn?
Miðbaugur
37
Hvernig er millibilið á milli breiddarbauganna?
Það er jafnt bil á milli þeirra
38
Hvað er efnaset?
útfelling efna úr sjó, vatni eða jarðvegi
39
Hvað er frostveðrun?
Þegar vatn fer inn í berg og frýs, bergið springur
40
Hvað eru frostverkannir?
Breytingar sem frost og þýða hafa á jarðveginn
41
Hvað er staðfræðikort?
Kort sem gefur sem fyllstar upplýsingar um viðkomandi svæði í smækkaðri mynd
42
Hver er munurinn á innri og ytri kjarna?
Ytri er úr bráðnubergi en innri úrföstu bergi vegna þrýstings
43
Segulsvið jarðar eiga upptök sín í ytri kjarna
Satt
44
Heitir reitir eru undir mötulstrokum
Satt
45
Hver er helst munurinn á gadd- og þíðjöklum?
Gadd eru undir frostmarki, þíð eru við frostmark
46
Hvað einkennir gamlan berggrunn?
Þéttur berggrunnur, lítið grunnvatn, mörg stöðuvötn og votlendi
47
Hver vegna myndast geislasprungur?
Þegar jökulinn flest út til allra átta því ekkert þrengir að honum lengur
48
Hverju lýsir hitastigull?
Hitastígi bergs með auknu dýði , lægstur á aust og vestfjörðum
49
Dæmi um lághitasvæði?
Laugavatn, bláalónið
50
Dæmi um háhitasvæði?
Geysissvæði, hengill
51
Hvernig breytist millibilið á milli lengdarbauganna?
Minna á topping (hjá pólunum) og breiðara á miðri jörðinni
52
Hvað er núllbaugur lengdarbauganna?
Greenwick í London
53
Hvað eru fjöllin kölluð sem standa upp úr jöklinum?
Jökulsker
54
Hvað nefnist svarta línan á jöklinum?
Urðarrönd
55
Hvað kallast grjótruðningur við jaðar jökuls?
Jaðarurð
56
Hvers konar stöðuvatn er fyrir framan jökulinn?
Lón við sjó
57
Hvað skilur á milli stöðuvatnsins og sjávarsins?
Malaria
58
Hvert er hitastig vatnsins á 1 km dýpi á lághitasvæðum á Íslandi?
Under 150°C
59
Hvernig hefur heita vatnið á háhitasvæðunum hitnað?
Það hefur komist í snertingu við heita kviku í kvikuhólfi
60
Á hvaða tegund jarðhitasvæða er kísill dæmi um útfellingu?
Lághitasvæðum
61
Landslagi hafsins er skipt í þrennt. Teldu flokkana og lýstu helstu einkennum þeirra.
Landgrunnslhlíð, djúpsjávarslétta og landgrunnur
62
Hverjar eru helstu tegundir fossa? | Nefndu eitt dæmi um hverja tegund
Höggunarfossar - gullfoss Roffossar - seljalandsfoss Stíflufossar - goðafoss
63
Flár eru stórar þúfur með klakamiðju á hálendinu.
Satt
64
Ytri kjarni jarðar er fljótandi og er að mestu úr járni og nikkel.
Satt
65
Hvernig myndast aurkeilur?
Set safnast saman í dældir jökuls. Ísinn er hægari að bráðna þar þanngi það myndast keilur sem standa upp úr jöklinum
66
Hvar finnast þíðjöklar?
Þar sem hitastig er við frostmark, t.d. á íslandi
67
Úr hverju er votlendisjarðvegur að mestu?
Mýri
68
Hvað er jökulsker?
Fjall úpp úr jökli
69
Hvað er fossberi?
Klettur sem heldur foss uppi
70
Hvaða ár fengu fyrstu húsin í Hafnarfirði rafmagn?
1904
71
aldri meginlandsskorpu og hafsbotnsskorpu?
Meginlandsskorpan er eldri
72
jaðarsprungum og langsprungum í jöklum?
Jaðrasprungur myndast á jaðri skriðjökla en langsprungur myndast þar sem skriðjökull víkkar snögglega
73
Kaldá og Skeiðará?
Kaldá er Linda en Skeiðará er jökulá
74
melatíglum og melaröndum?
Melatíglarmyndast í sléttlendi en melarendur í halla
75
Hvert sóttu Hafnfirðingar neysluvatn sitt áður en vatnsveitan var stofnuð?
Hamarkotslæk
76
Hvaðan fáum við kalda vatnið okkar í dag?
úr Kaldáarbotn
77
Hvernig myndast brimklif?
Frost og sjæavarveðrun brýtur hann niður og hann færist aftar með tímanum
78
Hvernig myndadst bjúgvatn?
á legst í bugðir, minni á sker í gegn og bugðinn einangrast frá ánni
79
Hvernig breytist útlit og staðsetning fossa með tímanum?
Hann lækkar og færist innar í landslagið
80
Hvernig myndast lón við sjó?
Mallarif lokar fyrir fjörð eða vík
81
Hvað er þemakort?
Kort sem gefur nákvæmar upplýsingar um ákveðið viðfangsefni, t.d kort af jöklum íslands
82
Hvað heita kenningarnar um landrek?
Fleka-, botnskriðs- og landrekskenning
83
Hvert er hitastigið á 1 km dýpi á háhitasvæðum á Íslandi?
Yfir 200°C
84
Á hvaða tegund af jarðhitasvæðum finnast hverahrúður og kísill?
Lághitasvæðum
85
Hvernig hefur vatnið á háhitasvæðum hitnað?
Það hefur komist í snertingu við heita kviku í kvikuhólfo
86
Á hvernig jarðhitasvæðum finnast goshverir?
Háhitasvæðum
87
Hver er munurinn á hvel- og skriðjöklum?
Hveljöklar eu stórar jökulbreiður á fjalllendi, en skriðjöglar eru afrennsli af hveljöklum
88
Hversu margir eru lengdarbaugarnir?
360
89
Hvað stendur n.br. fyrir í 65°42´ n.br.?
65 gráður og 42 mínútur í norðlæga breidd
90
Hvort liggur Ísland austan eða vestan við 0° lengdarbauginn?
Vestan
91
Hvaða þrjár tegundir er til af jökulhlaupum?
- Vegna eldvirknis undir jökli - Frá jaðarlónum - Á háhitasvæðum
92
Hvaða jökulhlaup er hættulegast? Hvers vegna?
Vegna eldvirknis undir jökli því það gerist hratt og mikið vatn losnar
93
Lýstu upptökum jökuláa.
Renna undan jöklar
94
Last upptök lindáar.
Frá lind eða stöðuvatni
95
Hvers vegna eru bakkar dragáa ógrónir?
Vegna flóða
96
Hvernig er berggrunnurinn þar sem finna má lindár?
Sprunginn og gropinn
97
Hvernig berggrunn má finna hjá dragám?
Þéttan
98
Hvað stjórnar rennsli dragár?
Hitastig. Litlar í hita en miklar í miklum leysingum
99
Hvað gerist þegar tveir hafsbotnsflekar rekast saman?
Mikil eldvirkni, harðir jarðskjálftar, djúpáll og eyjabogi myndast