Lokapróf HÖ22 Flashcards

(89 cards)

1
Q

Megindlegar aðferðir

A

ransóknir sem byggja á tölulegum upplýsingum og eru mikið notaðar í félagsvísindum. T.d. spurningarlistar sem eru lagðir fyrir úrtak hóps.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eigindlegar aðferðir

A

veita okkur innsýn og skilning á vandamálum með orðum, setningum og lýsingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Menning

A

sú heild þekkingar samfélags svo sem trú, siðir, saga og tungumál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Staðalímynd

A

hugtak um rótgróna eða fastmótaða hugmynd um einstakling eða hóp. Þetta er oft grundvöllur fordóma, t.d. verslíngar eru aflituð brúnkuslys og MH-ingar eru emó.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Huglæg menning

A

óáþreifanlegu hlutir menningar sem eru manngerðir eins og túngumál, siðir, trúarbrögð og reglur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Efnisleg menning

A

áþreifanlegi hluti menningar eða hlutir sem mennirnir hafa skapað eins og t.d. bók, stóll og borð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Menningarnám

A

þegar hópar í yfirburðarstöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér í hag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Menningarkimi

A

hópur fólks innan samfélags sem sker sig úr hópnum t.d. með klæðburði, háttalagi, tungumáli og/eða öðru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áskipuð staða

A

staða sem við fæðumst inn í og getum ekki breytt, t.d. að vera systir, bróðir, sonur, dóttir…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Áunnin staða

A

staða sem við getum haft áhrif á og unnið okkur upp í vegna verðleika okkar. Eins og t.d. starfsstaða okkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ráðandi staða

A

mikilvægasta staðan í okkar augum og annara. Hún hefur mest að segja í samskiptum okkar og tengslum við aðra. Stundum er að aldurinn, kynið eða starfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hlutverk

A

sérhverri stöðu fylgja réttindi, skyldur og viðmið sem samfélagið hefur sett. Samfélagið hefur skilgreint hvað er rétt og röng hegðun fyrir sérhverja stöðu sem er æskilegt að fylgja. T.d. að mæta á réttum tíma í vinnuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hlutverkatogstreita

A

þegar erfitt er að uppgylla væntinga milli tveggja eða fleiri hlutverka. T.d. þegar einstaklingur er bæði að vinna og er í námi og þetta tvent rekst á og hann getur ekki uppyfyllt kröfu beggja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stöðutogstreita

A

þegar spenna verður á milli tveggja staða og fólk verður að velja á milli. T.d. þegar lögregluþjónn verður að handtaka barn sitt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Félagsmótun

A

þau samskipti sem móta persónuleika fólks og lífshætti þeirra. Þetta er það ferli sem þar sem þú lærir leikreglur lífsins. Þetta ferli hefst við fæðingu og endar aldrei. Foreldrar eru mikilvægustu félagsmótunaraðilarnir, en vinir og kennara hafa t.d. líka áhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Félagsmótunaraðilar

A

þeir aðilar sem hafa áhrif á félagsmótun einstaklings. Fjölskylda er miklvægur félagsmótunaraðili með því að móta tilfinningar, grunngildi og veitir börnum áskipaða stöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Frummótun

A

leggur grunnin að tilfinngatengslum og helstu viðmiðum og gildum samfélagsins. Fer oftast fram hjá fjölskyldunni á æsku árum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Víxluð mótun

A

þegar þeir ungu móta þá eldri. T.d. þegar barnabarn kennir ömmu sinni og afa á ipad.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Endurmótun

A

Þegar einstaklingur hafnar frummótun sinni og tileinkar sér nýja siði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Gildi

A

Hugmynd um hvað sé gott, rétt og/eða æskilegt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Viðmið

A

Skráðar og óskráðar reglur um hvernig við eigum að haga okkur við mismunandi aðstæður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Formleg viðmið

A

Skráðar reglur sem á að fylgja. T.d. lög og skólareglur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Óformleg viðmið

A

Óskráðar reglur sem er æskilegt að fylgja. T.d. að leika ekki með matinn og tyggja með lokaðan munn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Félagslegt taumhald

A

Aðferðir sem samfélagið beitir þig svo þú farir eftir formlegu og óformlegu viðmiðum þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Formlegt félagslegt taumhald
Jávætt: góðar einkunir, verðlaun, stöðuhækkun Neikvætt: reffing, sektun, fangelsi
26
Óformlegt félagslegt taumhald
Jákvætt: hrós, klapp á bakið, vatning Neikvætt: athugasemdir, stimplun
27
Dulið félagslegt taumhald samfélagsins
Þú stelur ekki verðmætum annara þó svo að engin sjái það
28
Frávik
Brot á viðmiðum samfélagsins.
29
Sýnileg frávik
Þú klæðir þig mismunandi en aðrir
30
Dulin frávik
Þú segist ekki ætla að stela, en gerir það samt. T.d. gleymir að skila bókinni á bókasafnið
31
Kjarnafjölskylda
Fjölskylda sem samanstendur af tveimur giftum foreldrum og börnum þeirra.
32
Stórfjölskylda
Félagsfræðileg skilgreining á þremur ættliðum. Amma, afi, mamma, pabbi og börn.
33
Innvensl
þegar ætlast er til að fólk giftist innan ákveðin hóps. T.d. er ætlast til að fólk gistist innan stétta í indlandi og í gamladaga átti kónungsfjölskyldan að giftast kónungslegum.
34
Útvensl
Þegar ætlast er til að fólk giftist út fyrir ákveðin hóp. T.d. að giftast ekki fólk í eigin ætt.
35
Einkvæni
Hjónaband eða staðfest samvist milli tveggja einstaklinga.
36
Raðvensl
Þegar einstaklingur er í fleiri en einu einvensli í gegnum tíðina. Hefur sambúð með fleiri en einni manneskju á ævinni.
37
Fjölvensl
Þegar kona eða karl á fleiri en einn maka af andstæðu kyni á sama tíma
38
Fjölveri
Þegar kona á fleiri en einn mann á sama tíma
39
Fjölkæni
Þegar maður á fleiri en eina kona.
40
Sifjaspell
Samræði skyldmenna, t.d. föður og dóttir. Lang oftast er um kynferðisbrot að ræða.
41
Hollustuklemma
Skapast þegar tveir aðilar ætlast til þess að sá þriðji styðji sig ganvart hinum. Getur tildæmis verið foreldrar sem ætlast til þess að barnið styðji sig.
42
Opin sambönd
Þegar einstaklingar í sambansi hittir annað fólk á meðan að á sambandinu stendur. Þetta þarf að vera samþykkt af báðum aðilum.
43
Kyntvíhyggja
Sú hugmyns að það séu aðeins tvö kyn, karl og kona.
44
Kynhlutverk
Væntingar sem bornar eru til okkar út frá kyni og reglum kynjakerfisins. Til dæmis að aðeins konur eigi að ganga í kjólum.
45
Jafnréttisbarátta
Þegar barist er fyrir jafnrétti kynjana og/eða minnihlutahópa.
46
Súffragetur
Báráttusamtök með það sem markmið að gefa konum kosningarrétt til alþingis með sömu skilyrðum og karlar.
47
1. bylgja feminisma
Var á 19.öld. Barist fyrir kosningarrétt kvenna og aðgengi á vinnumarkað.
48
2. bylgja feminisma
Koma fram árið 1960. Lögð var áhersla á dulda mismunun og ójafnrétti í samfélaginu.
49
3. bylgja feminisma
Kom fram árið 1980. Lögð var áhersla á að víkka sjónarhorn feminisma og auka kynfrelsi (t.d. trans).
50
Hlutgerving kvenna
Þegar komið er fram við konu með lítilli sem engri virðingu. Komið fram við hana eins og hún sé hlutur.
51
Klámvæðing
Verið að vísa til hversu útbreitt og aðgengilegt klám er orðið. Börn geta verið að horfa á youtube og eru alltieinu farin að horfa á klám án þess að gera sig grein fyrir því.
52
Gagnkynhneigðarhyggja
Kerfi hugmynda sem meðvitað eða ómeðvitað lítur niður til fólks sem er gagnkynhneigt.
53
Hinsegin
Regnhlýfarhugtak yfir ýmsa minnihlutarhópa hvað varðar kynhneigð og kynfæri.
54
Kynsegin
Hugtak sem nær yfir fólk sem skilgreinir kyn sitt fyrir utan kyntvíhyggjuna
55
Bleikþvottur
Lýsir því hvernig fyrirtæki og þjóðríki notar hinsegin fólk til þess að skapa sér jákvæða ímynd.
56
Kynrænt sjálfræði
Réttur einstaklinga til þess að skilgreina kyn sitt og miða þannig að tryggja að kynvitun þeirra njóti viðurkenningar.
57
Kynþáttafordómar
Hugmynd um að munur milli fólks stýrist af kynþætti. Þegar fólk telur að kynþáttur sé æðri öllum.
58
Hversdagsfordómar
Þegar fólk verður fyrir duldum fordómum +i daglegu lífi. T.d. þegar afgreiðslufólk talar við dökkt fólk á ensku.
59
Opnir fordómar
Fordómar sem eru viljandi. T.d. eiga útlendigar erfitt með að fá húsnæði og vinnu á íslandi.
60
Duldir fordómar
Fordómar sem sjást ekki eða gerast óvart. T.d. þegar útlendingar fá verri þjónustu í verslunum,
61
Minnihlutahópur
Hluti af hóp sem hefur ákveðin sameiginleg einkenni sem hinn hluti hópsins hefur ekki. T.d. hinseignin fólk.
62
Forréttindablinda
Þegar fólk tekur ekki eftir því að það nýtur efnahagslegra eða félagslegra forréttinda.
63
Félagslegur hreyfanleiki
Fólk getur flutt sig á milli stétta
64
Láréttur félagslegur hreyfanleiki
Færir þig lárétt um stétt. Ert kannksi kennari og verður hjúkka. Skiptir um vinnu en færð svipuð laun.
65
Lóðrétt félagsleg hreyfing
Færir þig loðrétt um stétt. Ert kannski skúrari og verður svo bankastarfsmaður. Færð hærri eða lægri laun eftir að þú skiptir um vinnu.
66
Þrælahald
Þegar menn eru höndlaðir, lagalega eða félagslega, sem eign annara manna.
67
Mansal
Glæpastarfsemi sem felst í verslun með menn í hagnaðarskyni.
68
Erfðastétt
Stéttin sem þú fæðist í
69
Lénsveldi
Undirstaða landbúnaðar á miðöldum
70
Stéttaskipting
Ójöfnuður í samfélögum sem byggir á efnahagslegri og félagslegri stöðu einstaklinga
71
Algild fátækt
Þegar viðkomandi líður fyrir skorti á lífnauðsynjum svo sem mat og húsaskjóli.
72
Afstæð fátækt
Þegar efnahagsstaða hópa er borin saman og sumir líða fyrir skorti á t.d. fatnaði, mentun og heilbrigðisþjónustu.
73
Bókstafstrú
Þegar algjör trú er lögð á tilteknar trúarsetningar, trúarrit eða hugmyndafræði.
74
Áhrif trúarbragða á meningu
T.d. þegar konur þurfa að ganga með slæðu vegna trúarbragða
75
Eingyðistrú
Sú trú að það sé aðeins einn alsherjar guð, eins og t.d. í kritindóm
76
Fjölgyðistrú
Þegar trú hefur marga guði, goð eða goðmögn.
77
Dulda námskráin
Óskráðar reglur skólans. Mikilvægar við félagsmótun nemenda.
78
Vinnumarkaðurinn
79
Atvinnuleysi og áhrif þess
Fólk sem er atvinnulaust verður fyrir miklum tekjuskorti sem getur valdið afstæðri fátækt.
80
Vinstri og hægri í stjórnm+alum
Mismunandi stefnur í stjórnmálum. Vinstri er stefna kommúnisma, en hægri er stefna frjálshyggju og íhaldsstefnu.
81
Einræðisríki
Þegar öll völd ríkis eru í höndum eins manns eða lítil hóps manna sem hafa fullt vald án þess að samfélagið sporni við.
82
Lýðræði
Hugtak yfir stjórnmálastefnur sem byggja á þáttöku almening í ákvörðunum hvað varðar stjórnmál.
83
Beint lýðræði
Útfærsla á lýðræði þar sem almennigur ræður beint yfir ríkinu.
84
Óbeint lýðræði
Útfærsla á lýðræði þar sem almeningur fær að kjósa reglulega um það hverjir fara með völd ríkisins.
85
Völd
Þegar ákveðin einstaklingur eða hópur fólks stjórnar öðru fólki.
86
Hefðbundið lögmætt vald
Byggist á sögulegum grunni og hefðum
87
Vald tengt persónutöfrum
Þegar við samþykkjum völd einstaklinga vegna persónubundna eiginleika.
88
Lýðveldi
Stjórnarfar þar sem æðstu menn eða æðsti maður (forseti) ríkisins er þjóðkjörinn.
89
Borgarleg óhlýðni
Þegar ekki er farið eftir ákveðum lögum, kröfum eða skipunum stjórnvalda.