Lungnasjúkdómar Flashcards
(182 cards)
Hvernig skilgreinum við obstrúktíva lungnasjúkdóma?
Skert loftflæði í útöndun. Aukið viðnám vegna partial eða complete obstructionar. Þá verður þrenging á loftvegum og minni samdráttur á elastíksum vef.
Hvernig eru öndunarmælingar fyrir obstructiva lungnasjúkdóma?
FVC er eðlilegt eða aðeins minnkað.
FEV1 minnkar (forced expiratory volume á 1 sek.)
FEV/FEC minnkar.
Hverjir eru COPD?
Emphysema og krónískur bronchitis
Hver er munurinn á Astma og COPD?
Astmi er afturkræf teppa en COPD er óafturkræf teppa.
Hvað orsakar COPD?
Reykingar
Hvað er emphysema?
Varanleg útvíkkun á alveoli distalt við terminal bronchioli með eyðileggingu á vegg þeirra.
Hverjar eru gerðir emphysema?
Centriacinar
Panacinar
Distal acinar
Irregular
Hvaða gerðir emphysema valda klínískri obstruction?
Centriacinar og panacinar.
Hvaða gerð emphysema er algengust?
Centriacinar
Hver er munurinn á centriacinar og panacinar emphysemu?
Í centriacinar verður miðhluti acinus fyrir skemmdum. Í panacinar eru skemmdir á öllum acinar.
Í centriacinar eru bæði skemmdir og heilir alveoli í sama acinus. Það er algengara í efri lobule apicalt. En panacinar er algengara í neðri lobule lungna.
Centriacinar er afleiðing reykinga en panacinar verður vegna alpha1-antitrypsinskorts.
Segðu frá distal acinar emphysema?
Óþekkt orsök. Histal hluti acinus.
Aðlægt pleura og septa.
Aðlægt fibrosusvæðum, örmyndunum, atelectasis
Efri hlutar lungna verri.
Samliggjandi stækkuð loftrými, 0.5-2 cm.
Mynda cystur
Sést oftast í ungu fólki með spontant pneumothorax.
Segðu frá irregular emphysema?
Mismunandi hlutar acinus skemmast.
nær alltaf tengsl við örmyndanir af völdum bólgusjúkdóma.
Er einkennalaust.
Hver er meingerð emphysema?
Eituráhrif í innöndunarlofti valda viðvarandi bólguástandi. Neutrophilar, macrophaga og eitilfrumur safnast fyrir í lungum.
skemmdir verða á þekjurumum og niðurbrot á ECM vegna próteasa, elastasa og ROS.
Anti-elastasar og antioxidantar vinna gegn skemmdunum.
Tap verður á elastískum vefum í alveolar septa sem að liðir til minnkunnar á utanaðkomandi tog á litla loftvegi og þá falla þau saman í útöndun sem að veldur teppu.
Hver er helsti anti-elastasinn?
Alpha-1-antitrypsin.
meðfæddur alpha-1-antitrypsinskortur veldur panacinar emphysema yfir 80% tilfella. Gerist hraðar og fyrr ef að fólk reykir.
Hvað er functional skortur á alpha-1-antitrypsin?
Reykingar valda ójafnvægi milli próteasa/antipróteasa. Bólgufrumur af völdum reykinga framleiða próteasa/elastasa en ROS af völdum reykinga inactivera antiproteasa/antielastasa.
Hverjar eru myndbreytingar emphysema?
Í panacinar emphysema er föl og fyrirferðarmikil lungu og breytingar verða meira áberandi í neðri hlutum lungna.
Í centriacinar eru fyrirferðarminni lungu og bleikari litur. Breytingarnar verða meira áberandi í efri hlutum lungna
Hverjar eru microskópísku breytingar emphysema?
Eyðing á alveolar veggjum ÁN fibrosu. Stækkaðir alveoli. Fækkun á alveoli háræðum. Afmyndun terminal bronchiolum vegna skorts á parenchymal stuðningi. Bronchiolar bólga og submucosal fibrosa.
Hver er klínísk mynd emphysema?
Sjúklingar margir með tunnulaga brjóstkassa.
Mæði
Öndunarbilun
Lungnaháþrýstingur sem að leiðir til hægri hjartabilunar.
-krónísk alveolar hypoxia leiðir til aukins samdráttar í lungnaæðum.
-Aukið æðaviðnám verður vegna taps á alveolar háræðum.
Hver er klínísk greining krónísks bronchitis?
Hósti með uppgangi í 3 mánuði í röð, með endurteknum köstum í amk 2 ár í röð.
Hver er klíníkin á bakvið krónískum bronchitis?
Í byrjun aukinn uppgangur en lítil teppa
Sumir sjl. með aukinn ertanleika í berkjum með afturkræfum bronchospasma.
Auknar reykingar leiðir til aukinnar teppu, oftast með emphysema.
Hver er meingerð krónísk bronchitis?
Tóbakstreykur veldur bólgubreytingum og offramleiðslu á slími.
- Meira af eitilfrumum, macrophögum, neutrophilum.
- Hypertrophia á slímkirtlum í barka og meginberkjum
- aukin slímframleiðandi goblet frumur í berkjum og berklingum.
Þekjubreytingar verða af völdum reyks og orsakast af cytokinum frá T-fr og aukinni virkni á slímgeninu MUC5AC.
Sjúklingar eru útsettari fyrir sýkingum. Versnun á einkennum og viðhalda bólgubreytingum.
Hverjar eru myndbreytingar krónísk bronkítis?
Stærri berkjur með roða og bjúg, þakktar slími.
Minni berkjur fyllt slími.
Hypertrophia á slímkirtlum. Metið með Reid index= hlutfall þykktar submucosal kirtla/þykkt berkjuveggjar. eðlilegt er 0,4.
Bólga, þá aðallega krónísk í berkjuslímhúð.
Það verður goblet frumu metaplasia, slímtappar myndast, bólga og fibrosa.
Hvað er bronchiolitis obliterans?
Lokun á bronchiolum vegna fibrosu.
Hver er krónísk mynd bronchioitis obliterans?
Hósti og uppgangur án öndunarerfiðleika. Endurteknar sýkingar COPD með teppu. Öndunarbilun Lungnaháþrýstingur sem að veldur hægri hjartabilun.