Lyfjagjafir + útreikningur og aseptísk vinnubrögð Flashcards

1
Q

Sjúklingur á að fá inj. Kefsol 500 mg iv. lyfið er leyst upp í 20 ml af sæfðu vatni og gefið í æð á 4 mínútum. Hver er styrkur lausnarinnar þegar lyfið er tilbúið til inndælingar (mg/ml)?

A

25 mg/ml.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fyrirmælin eru: T. Kóvar 8 mg x 2 p.o í 5 daga. Hver tafla af kóvari inniheldur 2 mg. Sjúklingur er að fara í 5 daga leyfi og þarf töflurnar með sér heim, hvað þarf hann margar töflur fyrir þessa daga?

A

40 töflur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eftirritunarskyld lyf eru ávana- og fíknilyf, geymd í sérstakri læstri hirslu inn á lyfjaherbergi og skrá þarf nákvæmlega hver fær lyfið og telja alltaf hversu mikið magn er til. Rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjúklingur í þinni umsjá fær sýklalyf sem blandað er í 300 ml og samkvæmt leiðbeiningum á að gefa það á 40 mín. Þú finnur ekki vökvadælu og þarft því að telja dr/mín. Hvað gefur þú marga dr/mín til að sjúklingur fái tiltekinn skammt á tilteknum tíma?

A

300 x 20 / 40 (mín) =

150 dr/mín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sjúklingur á að fá ákveðið lyf sem gefið er eftir þyngd. Ef viðkomandi á að fá 0,25mg/kg/sólarhring gefið í 4 jöfnum skömmtum, hvað gefur þú mörg mg í hvert sinn ef sjúklingur er 80 kg?

A

5 mg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fyrirmælin eru t. Digoxin 0,125 mg x1 po. Hver tafla af Digoxin inniheldur 0,25 mg, hvað gefur þú sjúkliingnum mikið af þessum töflum?

A

Hálfa töflu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þegar verið er að gefa lyf er nauðsynlegt að staðfesta? (6)

A
  1. Rétt lyf 2.Í réttum skammti
  2. í réttu formi 4.réttur sjúklingur
  3. Réttum tími. 6.Rétt skráning.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjúklingur sem þú annast á að fá eftirfarandi vökva yfir sólarhringinn: 1 L af Glúkósu 5% og 500 ml af Nacl og 500 ml af Ringer acetat. Þú setur upp planið fyrir þinn sjúkling, hvað gefur þú marga ml/klst til þess að ná þessu?

A

83 ml/klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly