málþing gula Flashcards
(100 cards)
Helstu orsakir lifrarbólgu
- Veirur (Hep A,B,C,D,E ofl)
- fitulifrarbólga ekki tengd áfengi
- AI lifrarbólga
- Af völdum áfengis
- Af völdum lyfja og náttúruefna
AI hepatitis, hvað er það?
Krónísk lifrarbólga, getur valdið cirrhosu
- getur líka verið akút og fulminant
Einkennd af sjálfsónæmi og flokkuð eftir sjálfsmótefnum
AI hepatit, faraldsfræði
Algengast í kvk (70-80%)
Algengast í hvítum af N-Evrópskum uppruna
Allir aldursflokkar, kyn og kynþættir
- algengast milli 30-50 ára
um10-15/100.000 í vestur evrópu
10-25% tíðni hjá krónískum lifrarsjúkdómum í uSA
3% lifrarígræðsla
Sjálfsónæmi gegn hverju í AI?
Hepatocytum
Skipt í
Líffæra ósértæk
- ANA, anti smooth muscle Ab, anti actin antibody, pANCA, AMA
líffæra sértækari - geta ræst sjd
anti asialoglycoprotin receptor, anti-liverkidney microsomal Ab (anti CYP2D6)
soluable liver antigen/liver-pancreas antigen
anti liver cytosol 1
Birtingarmynd og týpur AI hepatit
Týpa 1
- ósértæku sjálfsmótefnin
- allur aldur
- konur 4x líklegri
- breytileg svipgerð
- breitt bil sjúkdómsalvarleika
- Svarar meðferð oftast
Týpa 2
- sértækari sjálfsmótefnin
- Börn og unglingar
- kvk 10x líklegri
- oftast alvarleg
- bólga og skorpulifur þegar langt gengið
- meðferð virkar sjaldan, og sjúkdómur kemur oft aftur
- næstum alltaf þörf fyrir langtíma viðhaldsmeðferð
Hvað er overlap syndrome í AI hepatit
Getur komið samhliða PBC/PSC
Einkenni og teikn AI hepatit
- oft vægt fyrst (þreyta, slen, anorexia, ógleði, kviðverkir, kláði)
- getur byrjað á lifrarbólgu (hiti, eymsli, gula) /lifrarbilun (storkukvilli og gula)
85% lifrarstækkun 70% gula 60% spider angiomata 30% miltisstækkun 20% ascites 15% encephalopathy
Extrahepatic einkenni AI hepatit og aðrir AI sjúkdómar
Oft samhliða:
-liðverkir, tíðastopp, útbrot, eitlastækkanir
Týpa 1 tengist - Thyroidit - Graves - CU - RA Týpa 2 tengist - DM1 - Vitilgo - Alopecia
Extrahepatic einkenni AI hepatit og aðrir AI sjúkdómar
Oft samhliða:
-liðverkir, tíðastopp, útbrot, eitlastækkanir
Týpa 1 tengist - Thyroidit - Graves - CU - RA Týpa 2 tengist - DM1 - Vitilgo - Alopecia
Greining:
Hepatitis klínískt, neikvæð veirupróf, eðlilegt ceruloplasmin, hækkun í transaminösum (síður stíflumynd)
80-90% hypergammaglobuminemia (IgG)
80% með SMA / ANA / antiLKM1
Greint með biopsiu
*til er autoAb negative AI hepatitis
Non alcaholic fatty liver disease skiptist í
Hvenær greint og hvort kyn?
Non alcoholic fatty liver
Non alcoholic steatohepatit (alvarlegra)
- greint oftast á milli 30-40 ára, mismunandi eftir rannsóknum hvort kk eða kvk
Munur á hepatic steatosis og steatohepatit
Bólga í steatohepatit; bæði er aukin fitusöfnun í lifur
Hve margir fá cirrhosu af NAFLD?
allt að 20% fólks með non alcoholic steatohepatit
Er hægt að greina histologist á milli nonalcoholic og alcoholic fitulifrarbólgu?
nei
Hvaða þættir tengjast NAFLD?
- offita
- insulin resistance/DM
- HTN
- blóðfituröskun
Meinmyndun NAFLD
- ekki alveg ljós, talið tengjast insúlínónæmi
- sumir halda að þurfi annan oxunar stressur samhliða
aukin fitusöfnun í lifur
- aukinn innflutningur fitusýra
- minnkaður útflutningur fitusýra
- bæklun beta oxunar
*insulin ónæmi veldur:
-aukinni lipolysu fitufruma (niðurbrot TG í fitusýrur með beta oxun)
-skert upptaka fitufrumna á fitusýrur
-aukin upptaka lifrar á fríum fitusýrum
Einnig skert glycogen myndun, hærri blóðsykri,
NASH svarar sykursýkilyfjameðferð að einhverju leiti, en ekki eru allir með NASH með insúlín ónæmi - heterogen sjúkdómur?
Vefjafræði NASH
- neutrophilar
- hepatocyte ballooning (lifrarfrumur bólgna upp og enda í necrosu)
- Mallory-Denk bodies (filament sem safnast í hrörnandi lifrarfrumum)
- Zone3 chicken wire fence fibrosis - perivenular fibrosa
Hvert er algengi non alcoholic fatty liver diseases og undirflokka?
NAFLD: 10-46%
NASH: 3-5%
- allt að 20% þeirra geta þróað með sér skorpulifur
Hefur farið vaxandi: í USA 2földun milli 1990-2005, tengt metabolic syndrome?
Einkenni NAFLD og NASH
flestir NAFLD einkennalausir
NASH - stundum þreyta slappleyki og óljós óþægindi í RUQ
- hepatomegaly í 5-10%
- Mild-meðal hækkun aminotransferösum
Greining NAFLD
Útiloka ofneyslu áfengis.
Útiloka aðrar orsakir fituíferðar í lifur
Sýna fram á fituíferð með myndgreiningu eða sýnatöku.
-Ómun á fitulifur myndi sýna ómríkari lifur.
Hægt er að sjá fituaukningu í lifur bæði á CT og MRI en þau greina ekki bólgu eða fíbrósu.
Lifrar bíopsía er gold standard fyrir greiningu á NAFLD.
DDX við NAFLD (aukin fitusöfnun í lifur
Alcoholic liver disease Hepatitis C (sérstaklega genotype 3) Wilson disease Lipodystrophy Svelti Parenteral nutrition Abetalipoproteinemia Medication (amiodarone, methotrexate, glucocorticoids, valproate, and-retróveirulyf) Reye syndrome Acute fatty liver of pregnancy HELLP (hemolytic anemia, elevated liver enzymes, low platelet count) syndrome Inborn errors of metabolism (LCAT deficiency, cholesterol ester storage disease, Wolman disease)
DDX við NAFLD (aukin fitusöfnun í lifur
Alcoholic liver disease Hepatitis C (sérstaklega genotype 3) Wilson disease Lipodystrophy Svelti Parenteral nutrition Abetalipoproteinemia Medication (amiodarone, methotrexate, glucocorticoids, valproate, and-retróveirulyf) Reye syndrome Acute fatty liver of pregnancy HELLP (hemolytic anemia, elevated liver enzymes, low platelet count) syndrome Inborn errors of metabolism (LCAT deficiency, cholesterol ester storage disease, Wolman disease)
Fitulifur á ómun vs ct
ómun - ómríkari, bjartari
CT- meiri fita - dekkri en bris
Zone 1-3
3 er næst venum
2 á milli
1 er í triad arteriu, venu og gallgangs