Módernismi Flashcards

(98 cards)

1
Q

Hvað gerðist á byltingarárunum? 7

A

Ísland fær lýðveldi.
Seinni heimstyrjöldin klárast.
Ísland í sameinuðu þjóðirnar.
Keflavíkur samningurinn.
Ísland í Nato.
Herverndarsamningur við USA.
Með eða móti hersetu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað óttast menn?

A

Heimsendi út af kjarnorkuvopnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverju er leitað að í skáldskap?

A

Aðferðum til að túlka tilfinningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað taka skáldin upp?

A

Frjálst form.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er mikið ort um?

A

Heimsástandið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Birtingarhópurinn?

A

Ung skáld sem sátu á kaffihúsum og ræddu málin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Birtingur?

A

Tímarit sem fjallaði um margvíslegar listgreinar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Á hvaða tímabili var Birtingur?

A

1953-1968

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver var formaður Birtings?

A

Einar Bragi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað var Líf og List?

A

Tímarit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað einkennir módernísk ljóð? 3

A

Óbundið eða frjálst form.

Samþjöppun í máli.

Frjálsleg og óheft tengsl myndmáls.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaðan kom nafnið Atómskáld?

A

Frá leikriti eftir Halla Lax, Atómstöðin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

4 Atómskáld?

A

Arnfríður Jónatansdóttir.

Einar Bragi.

Stefán Hörður Grímsson.

Vilborg Dagbjartsdóttir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað ortu skáldin aðallega um? 7

A

Ógnvænlega heimsmynd.
Gildiskreppu.
Smæð mannsins.
Vandamál skáldskaparins.
Erfiðleika mannsins í borgarlífi.
Umhverfisvernd.
Hernaðarbrölt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

5 um Atómskáldin?

A

Vildu tjá samtíma sinn í orðum.
Voru í uppreisn gegn ríkjandi hefðum.
Vildu að ljóðin sín létu fólk hugsa.
Voru á móti hervaldi.
Háðu baráttu fyrir módernismann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Um Arnfríði Jónatans? 4

A

Fékkst við nýjungar í ljóðagerð.
Ljóðin eru með sömu einkenni og hjá atómskáldum.
Erfitt að skilja myndmálið hennar.
Frumlegt skáld.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Afhverju hætti Arnfríður Jónatans að skrifa?

A

Fátækt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað gaf Arnfríður Jónatans út margar ljóðabækur?

A

1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvar birti Arnfríður Jónatans verk sín?

A

Tímaritum og safnritum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað hét ljóðabókin eftir Arnfríði Jónatans?

A

Þröskuldur hússins er þjöl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Um Stefán Hörð Grímsson? 3

A

Munaðarlaus.
Sendur í sveit 7 ára.
Lítil formleg menntun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Um hvað samdi Stefán Hörður Grímsson?

A

Allskonar en aðallega ástarljóð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver skrifaði Glugginn snýr norður?

A

Stefán Hörður Grímsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver skrifaði Svartálfadans?

A

Stefán Hörður Grímsson.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Hver skrifaði Hliðin á sléttunni?
Stefán Hörður Grímsson.
26
Hver skrifaði Yfir heiðan morgun?
Stefán Hörður Grímsson.
27
Um Glugginn snýr norður?
Hefðbundin.
28
Um Svartálfadans?
Talin ein besta bók módernismans. Um ástina og náttúruna.
29
Um Hliðin á sléttunni?
Heimspekilegar vangaveltur.
30
Um Yfir heiðan morgun?
Vann íslensku bókmenntaverðlaunin 1990.
31
Hvernig yrkir Einar Bragi?
Mikið í hefðbundnu formi.
32
Hver stofnaði og stýrði Birtingi?
Einar Bragi.
33
Um hvað yrkir Einar Bragi?
Myndir úr lífi alþýðu. Hörð pólítísk ljóð. Gegn hernámi.
34
Hver skrifaði ljóðabókina Eitt kvöld í júní?
Einar Bragi.
35
Hver skrifaði ljóðabókina Svanur á báru?
Einar Bragi.
36
Hver skrifaði ljóðabókina Gestaboð um nótt?
Einar Bragi.
37
Hver skrifaði ljóðabókina Regn í maí?
Einar Bragi.
38
Hver skrifaði ljóðabókina Hreintjarnir?
Einar Bragi.
39
Hver skrifaði ljóðabókina Í ljósmálinu?
Einar Bragi.
40
Hver skrifaði ljóðabókina Ljóð?
Einar Bragi.
41
Hver skrifaði ljóðabókina Ljós í augum dagsins?
Einar Bragi.
42
Hvað gerði Einar Bragi ásamt því að yrkja?
Þýða.
43
Um Vilborgu Dagbjartsdóttur? 4
Kennari. Kenndi við Austurbæjarskólann í 45 ár. Ein stofnenda Rauðsokkahreyfingarinnar.
44
Hver skrifaði Laufið á trjánum?
Vilborg Dagbjartsdóttir.
45
Hver skrifaði Dvergliljur?
Vilborg Dagbjartsdóttir.
46
Hver skrifaði Kyndilmessa?
Vilborg Dagbjartsdóttir.
47
Hvaða barnabækur skrifaði Vilborg Dagbjartsdóttir?
Sögurnar af Alla Nalla.
48
Hver þýddi Emil í kattholti?
Vilborg Dagbjartsdóttir.
49
Hvað breyttist í skáldsögum? 10
Bygging. Frásögn verður minna rökræn. Flækja oft ekki augljós. Gerist oft í hugarheimi persónu. Persónur stundum nafnlausar. Lítil skil á milli aðal og auka persónu. Hrært er í tíma. Myndrænar frásagnir. Lítil skil á milli bóklegs og talaðs máls. Lítil skil á milli epík, lýrík og drama.
50
Hvað er epík?
Saga.
51
Hvað er lýrík?
Ljóð.
52
Hvað er drama?
Leikrit.
53
4 höfundar skáldsagna?
Ásta Sigurðardóttir. Guðbergur Bergsson. Svava Jakobsdóttir. Thor Vilhjálmsson.
54
Hvað var Sjötíu og níu af stöðinni?
Skáldsaga.
55
Hvað var Vegir liggja til allra átta?
Skáldsaga.
56
Hvað var Vögguvísa?
Skáldsaga.
57
Hvað var Sóleyjarsaga?
Skáldsaga.
58
Hver skrifaði Sjötíu og níu af stöðinni?
Indriði G. Þorsteinsson.
59
Hver skrifaði Vegir til allra átta?
Indriði G. Þorsteinsson.
60
Hver skrifaði Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns?
Ásta Sigurðar.
61
Hver skrifaði Músin sem læðist?
Guðbergur Bergsson.
62
Hver skrifaði Endurtekin orð?
Guðbergur Bergsson.
63
Hver skrifaði Tómas Jónsson metsölubók?
Guðbergur Bergsson.
64
Hver skrifaði Hjartað býr í helli sínum?
Guðbergur Bergsson.
65
Hvaða verk Guðbrands Bergssonar unnu íslensku bókmenntaverðlaunin? 2
Svanurinn. Faðir, móðir og dulmagn barnæskunnar.
66
Hvað var Músin sem læðist?
Skáldsaga.
67
Hvað var Endurtekin orð?
Ljóðabók.
68
Um hvað skrifaði Svava Jakobsdóttir?
Konur og stöðu þeirra í samfélagi sem var stjórnað af körlum.
69
Hvað skrifaði Svava Jakobsdóttir?
Smásögur, skáldsögur og leikrit.
70
Hver skrifaði 12 konur?
Svava Jakobsdóttir.
71
Hvaða barnabók skrifaði Svava Jakobsdóttir?
Veisla undir grjótvegg.
72
Hver skrifaði Leigjandinn?
Svava Jakobsdóttir.
73
Hver skrifaði Gunnlaðar saga?
Svava Jakobsdóttir.
74
Hver var meistari fáránleikans?
Svava Jakobsdóttir.
75
Hver skrifaði Maðurinn er alltaf einn?
Thor Vilhjálmsson.
76
Hver skrifaði Fljótt, fljótt sagði fuglinn?
Thor Vilhjálmsson.
77
Hver skrifaði Óp bjöllunnar?
Thor Vilhjálmsson.
78
Hver skrifaði Mánasigð?
Thor Vilhjálmsson.
79
Hver skrifaði Turnleikhúsið?
Thor Vilhjálmsson.
80
Hver skrifaði Grámosinn glóir?
Thor Vilhjálmsson.
81
Hver skrifaði Morgunþula í stráum?
Thor Vilhjálmsson.
82
Hvað skrifaði Thor Vilhjálmsson?
Smásögur, ferðabækur og þýðingar.
83
Hvar sat Thor Vilhjálmsson í stjórn?
Birtingi.
84
4 verk eftir Laxnes?
Íslandsklukka. Atómstöðin. Silfurtorgið. Kristnihald undir Jökli.
85
6 mikilvæg verk tímabilsins?
Dymbilvaka. Svartálfadans. Ljóð. Eitt kvöld í júní. Svanur á báru. Skrifað í vindinn.
86
Hvað er andstæðan við módernisma?
Póstmódernismi.
87
Hvenær varð módernismi áberandi í ljóðagerð á íslandi?
Um 1950
88
Afhverju er spenna í módernismanum?
Hann er breytiafl en stendur líka fyrir vonleysi framtíðarinnar.
89
Við hvað vann Vilborg Dagbjartsdóttir?
Kennari.
90
Fyrir hvað fæekk Vilborg D. íslenska fálkaorðu?
Fræðslu og ritstörf.
91
Hver var fyrsta bók Vilborgar?
Alli Nalli og Tunglið.
92
Hvað vann Stefán Hörður? 3
Landbúnaðarstörf og sjómennska. Sundkennari. Næturvörður.
93
Hvað hét fyrsta ljóðabók Stefáns Harðar?
Glugginn snýr í norður.
94
Hvert flutti Svava Jakobsdóttir sem barn og hvað gerði það?
Kanada, það fokkaði í íslenskunni hennar.
95
Afhverju þurfti Svava Jakobsdóttir að hætta í námi?
Vegna augnsjúkdóms.
96
Hvað hét fyrsta bók Svövu og hvernig bók var það?
Tólf konur, smásagnasafn.
97
Hvað er Svava talin vera?
Ein af brautriðjendum í módernískum bókmenntum á Íslandi.
98
Hverju vöktu verk Svövu athygli á?
Hlutaskipti kvenna.