Náttúrufræði 103 Flashcards

1
Q

vísindaleg aðferð hvernig er hún ?

A

athugun - tálgáta - tilraun- kenning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver var versti faraldur sögunnar?

A

300-500 milljónir léturst
35% smitaðra dóu
margir fengu ör
margir blindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

bólusettningar á íslandi ? hvenær

A

árið 1805 með lagaboða danskra stjórnvalda
allir þurftu að láta bólusetja sig
laga skylda hélt til árið 1978

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

sýkla kenning pasteur (1860 - 70)

A

hann fór að rækta meinlaus afbrigði af háskalegum sýklum og framleiða bóluefni gegn hundaæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

raunvísindi ?

A

fjalla um fyrirbæri náttúrinnar

t.d. eðlisfræði,jarðfræði,efnafr,veðurfr,stjörnufr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

félagvísindi?

A

rannsaka þætti mannlegs samfélags

t.d. stjórnmálarfæði,félagsfræði og hagfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hugvísindi?

A

vísindi sem fjalla um menningu og mannlegt samfélag

t.d. heimspeki, sagnfræði og málfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hagnýt vísindi ?

A

rannsóknir sem beinast að tæknihamförum

t.d. verkfræði,læknisfræði og lyfjafræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hreinvísindi (grunnvísindi)

A

leit að þekkingu án tillit til hvort þekkingin eigi eftir að hafa hagnýtt gildi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

plágur (sem gengu yfir íslendinga á árum áður)

A

bólusótt
svarti dauði
spænska veikin 1918

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

nýjar plágur ?

A

alnæmi

svínaflensan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Atóm?

A

atóm saman stendur af kjarna í miðju úr nifteinum og róteindum rafeindum á sveimi umhverfis.
-kerfi þeirra kallast lotukerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

efni líffvera (ólífræn efni)?

A

frumuefni eða einföld efnasambönd
þau innhalda litla orku
þau brenna ekki (undantekningar til)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

efni líffvera (lífræn efni ) ?

A

flóknar sameindir
innhalda kolefni
innihalda mikla orku
brenna (hægt að kveikja i þeim)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Flókin efnasambönd (Einliður) ?

A

grunneininga lífræna efna , gerðar úr kolefni , vetni og súrefni og stundum nitri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

flókin efnasambönd (tvíliður) ?

A

tvær einliður tengdar saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

einliðan (einsykra) ?

A

3-7 kolefni i keðju , með vetni og súrefni. mynda hring ef kolefni eru 5 eða fleiri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

segja dæmi um þrúgusykur,ávaxtasykur og ríbósa

A

þrúgusykur-blóðsykur=glúkósi
ávaxtasykur - frúktósi
ríbósi-byggingarefni kjarnsýra

19
Q

tvíliður:tvísykrur ?

A

strásykrur

mjólkursykrur

20
Q

störf prótína ?

A
byggingar efni
næringarefni 
hormón(stjórnar starfsemi líkamans)
mótefni (vinna gegn sýkingum)
stilla sýrustig i blóði
21
Q

flæði (sveim) ?

A

flutningur sameinda frá svæði þar sem mikið er af þeim til svæðis þars sem er lítið af þeim.

22
Q

osmósa ?

A

flutningur vatns til svæða þar sem styrkur uppleystra efna er mikill

23
Q

drefikjarnafrumur?

A

enginn afmarkaður kjarni
erfðaefni yfirleitt i einum litningi
innan i þeim eru eru engar frymishimnur

24
Q

næring bakteria (lífræn efni) ?

A

allur matur,plast,olia,rotnun

25
Q

næring bakteria(ólífræn efni ) ?

A

amoniak,nítrat, brennisteinsefni, á líkamanum,í meltingarvegi,utan á húð

26
Q

Loftháðar bakteriur ?

A

þurfa ekki súrefni til að lifa af

27
Q

loftfirrtar bakteriur?

A

þola ekki súrefni og deyja ef það er í umhverfi þeirra

28
Q

Loftóháðar bakterirur ?

A

geta lifað bæði með súrefni og án

29
Q

frumbjargar bakteriru ? og ófrumbjargar bakteriur ?

A

frum: fá næringu með orku sólarinnar eins og plöntur

ófrum:þurfa lífræn efni (orkurik) til þess að lifa

30
Q

örverur ?

A

eru litlar bakteríur sem sjást bara i smásjá.
frumdýr
frumuþörungar
sveppir

31
Q

nytsamar örverur

A

-eyðing skólps
bæði þarf loftfirrtar og loftháðar örverur
-ediksgerð
-lyfjaframleiðsla

32
Q

hvernig sýkja veirur ?

nokkrar algengar veirusýkingar ?

A

veirarn þarf að komast að frumu sem hún þekkir .

kvef,rauðir hundar , heilahimnubólga

33
Q

kynsjúkdómar ? (bakteríur)

A

orsakast af bakterium -klamidía algengasti kynsjúkdómur á íslandi.
lekandi -bakteria sem sýkir þvagrás
sárasótt-bakteria sem sýkir allan líkamann

34
Q

kynsjúkdómar sem orsakast af veirum ?

A

alnæmi
vörtur
frunsur

35
Q

kynsjúkdómar sem orsakast af sníkjudýrum ‘?

A

flatlús
kláðamaur
trachomonas

36
Q

kynlaus æxlun ? kostir ? gallar ?

A

eitt forleldrið: afkvæmið fær sama erfðaefni og foreldrið
kostur: foreldrið þarf ekki að leita af maka.
gallar :öll afkvæmin eins en umhverfið er allataf að breytast

37
Q

kynæxlun? kostir ? gallar?

A

tvö foreldri : afkvæmi fær erfða efni beggja foreldra

kostir: afkvæmin mismunandi og get því brugðist við breyttu umhverfi
gallar: þarf að leita af maka sem getur verið vandamál

38
Q

stundum er talað um að ljóstillífun sé undirstaða alls lífs á jörðinni útskýra þetta

A

já það væri ekkert líf, lífræn efni er mynduð með koltvíoxi og vatni og með hjálp sólarinnar

39
Q

teldu upp 7 tegundir villtra íslenskra landspendýra

A

tófa, minku, hreindýr, hagamús, brúnrotta húsamús

40
Q

kjarnsýrur? tvær gerðir

A

DNA - erfða efnið,inniheldur upplýsingar, er að eilífu, tvöfaldur þráður.
RNA- ber boð, endist stutt, einfaldur þráður

41
Q

hver er uppbygging prótína’

A

DNA umrituð-RNA- netkorn- prótín

42
Q

góðkynja æxli er ?

A

t.d. vörtur

43
Q

illkynja æxli er ?

A

t.d. eins og krabbamein