Nýru og þvag Flashcards

1
Q

Hvernig hefur hleðsla áhrif á síun próteina?

A

Neikvæð hleðsla próteina minnkar filtration

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað þarf að hafa í huga varðandi starfræmnar truflanir í nýrum?

A

Annað hvort eru truflanir í Glómerúli eða tubuli eða bæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Exógen 51Cr-EDTA?

A

Efni sem notað er til að mæla GFR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða eiginleika þarf efni sem notað er til að mæla GFR að hafa?

A

Síast allt út
Ekkert frásog né seyting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Undir hvaða kringumstæðum hækkar S-Kreatínín?

A

Hækkar eftir máltíðir
Við aukinn vöðvamassa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þýðir það þegar Kreatínín hækkar í blóði?

A

Minnkað GFR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað segir þessi mynd okkur?

A

Myndin sýnir að skert GFR getur verið til staðar þrátt fyrir eðlilegt creatinine en það hækkar mjög hratt mjög skyndilega.

GFR. þarf að minnka um helming áður en að S-kreatínín sýni skýra hækkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Það er víst hægt að reikna út GFR með formúlum, hverjir eru kostir og ókostir þess?

A

Kostir:
Leiðrétt fyrir aldri, kyni, líkamsþyngd
Meta GFR betur en S-kreatínin

Ókostir: Erfitt að nota formúlurnar til að greina væga lækkun á GFR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er munurinn á Urea (þvagefni) og Uric Acid? (þvagsýru)

A

Urea: Myndað úr Ammoniaki og bicarbonate í lifrinni. Útskilnaðarefni Niturs.

Uric Acid: Niðurbrotsefni Púrina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Undir hvaða kringumstæðum hækkar styrkur Urea í blóði?

A

Ef GFR er skert.
Ef aukin myndum er í líkamanum:
1. Próteinrík fæða
2. Catabolic Ástand (aukið niðurbrot)
3. Blæðing í meltingarvegi?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lækkun á Urea styrk í blóði getur bent til….

A

Lifrarsjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

____ getur hækkað hraðar og meira en _____

A

Úrea getur hækkað meira og hraðar en Kreatínin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Cystatín C? (5)

A

Lítið peptíð sem er stöðugt myndað er í öllum frumum.

Hægt að mæla m.t.t. til GFR

Brotið niður í Proximal hluta nýrnapíðlanna

Stykur Cystatín er óháður þyngd, aldri og hæð

Erfiðari að mæla en Kreatín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er formúlan fyrir Clearance?

A

Clearance = Kreatín þvag/Kraetín plasma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Cr-EDTA?

A

Geislavirkt samband sem er hægt að gefa til að mæla GFR. Mjög nákvæmt, gefið við nýrnagjafir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kíkja á glæru 18-24 með pabba. Af hverju lækkar, NA, Cl og það?

A

17
Q

Hvað filtera nýrun mörg g af próteini á dag og hversu mörg mg enda í þvagi?

A

Filtera: 7-10g
Þvag: 1minna en 150 mg

18
Q

Fjórir flokkar próteinúríu?

A
  1. Overflow proteinuria
    - Hemóglóbín
    - Myóglóbín
    - Bence Jones
  2. GFR proteinuria
  3. Tubular proteinuria
  4. Postrenal proteinuria
    - Bólga
    - Æxli
19
Q

Hvernig er hægt að staðfesta próteinúríu?

A
  1. Meta nýrnastatus
  2. Mæla próteinútskilnað

Um einangraða proteinuriu er að ræða ef magnið er undir 500-1000 mg á sólarhring og aðrar rannsóknir eðlilegar

20
Q

Af hverju skiptir máli að rannsaka samsetningu próteina í þvagi og hvernig er það gert?

A

Til að athuga hvort um glomerular eða tubular proteinuria er að ræða.
Alfa-1-microglobulin er mælt en það hækkar í tubular skemmd.

21
Q

Einkenni nýrungaheilkennis?

A
  1. Bólga (því albúminið skilast út í þvagið vegna glomerular leka)
  2. Hypoalbumenia
  3. Meiri en 3.5g af próteinum í þvagi á sólarhring
  4. Hyperlipidedima? (virðist sem próteinin í þvaginu valdi Cholesterol framleiðslu í lifrinni)
  5. Aukin hætta á sýkingu storku o.fl.
22
Q

Renal tubular acidosis (RTA) týpa 1:

A

Distal: Truflun á H+ útskilnaði í distal tubule. Þannig að H+ safnast fyrir í blóðinu en á sama tíma losar líkaminn sig við Kalíum til að viðhalda electrical gradient.
Því Acidosis með hypokalemiu.
Hypercalcemia** er oft orsökin fyrir skemmdun á distal tubule. Hypercalcemia fylgir **beinkröm.
Meðferð er bíkarbónat og Kalíum

Hypercalcemia/Sjálfsofnæmissjd.
(beinkröm einkenni ef Hypercalcemia)⇢ Tubular skemmdir distalt. ⇢ H+ útskilnaður skertur ⇢ K+ upptaka því skert.

Acidosis með Hypokalemia +- beinkröm

23
Q

Renal tubular acidosis týpa 2?

A

Truflun á frásogi bíkarbónats proximalt í tubuli. Meðferð snýst um að gefa Bíkarbónat.

24
Q

Hvað er Fancon heilkenni?

A

Þegar skortur verður á frásogi í proximal tubule. Veldur því að sykur, prótein, fosfat og bíkarbónat eru ekki endurupptekin. Veldur:

  1. Sykri, fosfati og amínósýrum í þvagi.
  2. Acidosis því bíkarbónat tapast.
25
Q

Renal tubular acidosis type 4.

A

Hyperkalemia. Nýrun ná ekki að losa Kalium. Nýrun ná þá ekki að losa H+ heldur?

26
Q

Hvaða tvö efni, í háu magni, geta valdið Þvagsteinum?

A

Hypercalcemia og Hyperoxalate

27
Q

Hvaða þvag er best að rannsaka og af hverju?

A

Morgunþvag, mesta concentration.

28
Q

Hvað má ætla út frá liti þvagsins og hvað veldur liti þess?

A

Urochrome gefur þvaginu gulan lit.
Ljóst þvag, lítið concentration.
Dökkt þvag, mikið concentration.

29
Q

Hvað veldur svörtu/dökkbrúnu þvagi?

A

Bílírúbin
Hemóglóbín
Mýóglóbín

Pissa allir svörtu í bandalagi háskólamanna?

30
Q

Besta aðferðin til að mæla þéttni þvags?

A

Osmolarity.