Próf 1 Sagnorð Flashcards

1
Q

Hvað eru sagnorð

A

Að gera eitthvað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nútíð og þátíð sagnorða

A

Orðflokkur sem breytist í tíðum
T.d. Ég keypti bíl í gær
Ég kaupi bíl á morgun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Núliðin tíð, þáliðin tíð og framtíð

A

Nlt: hef, hefur, höfum
Þlt: hafði, hafðir, höfðum
Frt: mun, munt, munum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eintala og fleirtala sagnorða

A

Ef einn framkvæmir hlutina þá eintala en ef fleiri en tveir framkvæma þá fleirtala
Ég vann mótið
Við unnum mótið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Persónur sagnorða

A
  1. p ég, við
  2. p þú, þið
  3. p hann/þeir, hún/þær, það/þau
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ópersónulegar sagnir

A

Persónuleg ef hún breytist í tíð, persónu og tölu

Ópersónuleg ef hún breytist ekkert í tíð, persónu og tölu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stofn sagnorða

A

Ef nafnhåtturinn endar á -a er a-ið tekið í burtu

En ef það endar á -á verður á-ið áfram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sjálfstæðar og ósjáálfstæðar sagnir

A

Sjálfstæðar eru þegar sagt er alla hugsun

En ef þær er ósjálfstæðar er ekki sagt alla hugsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áhrifssögn og andlag

A

Ef sögnin er í þf., þgf. eða ef.

Þá er það andlag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Áhrifslausar sagnir, áhrifssagnir og sagnfylling

A

Ef fallorðið er í nf. er það áhrifalaus og sagnfylling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Samsettar sagnir

A

Ef tvær eða fleiri passa saman

En ef er bara ein þá er alltaf ósamsett

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Aðalsögn og hjálparsögn

A

Aðalsögnin segir hvað er að gerast og hjálparsögn segir hvenær aðalsögnin gerist
Helstu eru: vera, munu, hafa, skulu, fá, verða, geta, vilja, mega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly